Spurningaþraut Illuga 22. september 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 22. sept­em­ber 2023

1.  Hver er vin­sæl­asta kvik­mynd­in á al­þjóða­vett­vangi það sem af er ári? 2.  Hver leik­ur að­al­kven­hlut­verk­ið í þeirri mynd? 3.  Hvað sel­ur fyr­ir­tæk­ið Smith & Nor­land hér á landi? 4.  En hvað fram­leið­ir fyr­ir­tæk­ið Smith & Wes­son? 5.  Hver er stærsta eyj­an við Ís­land? 6.  Banda­rísk yf­ir­völd aug­lýstu á dög­un­um eft­ir hlut sem hvarf um helg­ina. At­hygli vakti að hlut­ur­inn...
Spurningaþraut Illuga 4. ágúst 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 4. ág­úst 2023

Fyrri mynd: Þetta skip er ekki leng­ur til, það var höggvið í brota­járn 1992. En ára­tug­ina þar á und­an kom það oft til Ís­lands, og sér­stak­lega einu sinni. Hvað hét þetta skip? Seinni mynd: Hvað heit­ir bíó­mynda­per­són­an með hatt­inn sem hér sést hálf­gerð skugga­mynd af? 1.  Skáld­sag­an Mo­by Dick snýst um ákafa leit að ... hverju? 2.  Önn­ur skáld­saga, The...
Spurningaþraut Illuga 14. júlí 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 14. júlí 2023

Fyrri mynd: Þessi lág­mynd var höggv­in út af lista­mönn­um til­tek­inn­ar her­skárr­ar menn­ing­ar­þjóð­ar. Fleiri þjóð­ir í ná­grenn­inu tóku svo upp sama stíl, einkum þó ein, sem átti gríð­ar­legt veldi um tíma. Nefn­ið aðra hvora af þess­um þjóð­um. Seinni mynd: Hvaða hóp­ur er þetta? 1.  Hver skrif­aði skáld­sagna­bálk­inn Dala­líf? 2.  Mjög róm­að­ur leið­togi hjá stórri þjóð stun­aði það á fyrri hluta 20....
Spurningaþraut Illuga 16. júní 2023
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 16. júní 2023

Fyrri mynd: Hvaða ár var þessi fræga ljós­mynd tek­in? Seinni mynd: Hver er þetta? 1.  Hver var fyrsta kon­an sem var leik­hús­stjóri á Ís­landi? 2.  Hver er stærsta katt­ar­teg­und heims­ins nú um stund­ir? 3.  Stytta af hvaða skáldi er næst Hljóm­skál­an­um í Reykja­vík? 4.  Hvaða fót­boltalið frá Spáni vann Evr­ópu­deild­ina í karla­flokki í úr­slita­leik fyr­ir viku síð­an? 5.  Hver skrif­aði...
1131. spurningaþraut og sú síðasta — í bili, vænti ég
Spurningaþrautin

1131. spurn­inga­þraut og sú síð­asta — í bili, vænti ég

Þetta verð­ur síð­asta spurn­inga­þraut­in mín hér á þess­um vett­vangi — í bili að því er ég best veit. Vænt­an­lega verð­ur þráð­ur­inn tek­inn upp aft­ur í haust. En í til­efni af tíma­mót­un­um verð­ur þessi þraut helg­uð hinu síð­asta ... Fyrri auka­spurn­ing: Skjá­skot­ið hér að of­an er úr kvik­mynd einni frá 1961 sem er fræg með­al ann­ars vegna þess að hún varð...
1130. spurningaþraut: Hér er spurt um Egiftaland
Spurningaþrautin

1130. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Egifta­land

Þema­þraut dags­ins er um Egifta og Egifta­land. Fyrri auka­spurn­ing — hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét síð­asti þjóð­höfð­ingi Egifta­lands áð­ur en Róm­verj­ar tóku þar völd laust fyr­ir upp­haf tíma­tals okk­ar? 2.  Hvað heit­ir borg­in sunn­ar­lega í Egiftalandi þar sem er að finna gríð­ar­lega stíflu í ánni Níl? 3.  Hvað er hið egifska híeróglýf­ur? 4. ...
1129. spurningaþraut: Hvaða gangtegund vantar?
Spurningaþrautin

1129. spurn­inga­þraut: Hvaða gang­teg­und vant­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvern eða hverja má sjá halda á kett­lingi á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði skáld­sög­una um Dr. Jekyll og Mr. Hyde? 2.  Hvenær er yf­ir­leitt sagt að síð­ari heims­styrj­öld­in hafi haf­ist? Hér þarf dag­setn­ingu og ár­tal. 3.  Djúpi­vog­ur er í mynni hvaða fjarð­ar? 4.  Hver gaf út plöt­una Renaiss­ance í fyrra? 5.  Fet, stökk, tölt, brokk...
1128. spurningaþraut: Elsta óopnaða vínflaskan og elsta íþróttafélagið
Spurningaþrautin

1128. spurn­inga­þraut: Elsta óopn­aða vín­flask­an og elsta íþrótta­fé­lag­ið

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir ton­list­ar­kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvað starfar Rósa Guð­bjarts­dótt­ir? 2.  Hvað er elsta starf­andi íþrótta­fé­lag­ið á land­inu, stofn­að 1888? 3.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er næst­ur Reyn­is­fjalli? 4.  Hvar verð­ur vart veð­ur­fyr­ir­brigð­anna El Niño og La Niña? 5.  Hversu göm­ul er elsta óopn­aða vín­flask­an sem varð­veist hef­ur? Er hún frá 3400 fyr­ir Krist — 340 eft­ir Krist — eða...

Mest lesið undanfarið ár