Geta varla vísað Yazan úr landi eftir 21. september
Fréttir

Geta varla vís­að Yaz­an úr landi eft­ir 21. sept­em­ber

Þann 22. sept­em­ber næst­kom­andi bera ís­lensk stjórn­völd ábyrgð á hæl­is­um­sókn hins 11 ára gamla Yaz­ans Tamim­is. Laga­lega séð mega ís­lensk stjórn­völd þá ekki leng­ur vísa hon­um og for­eldr­um hans til Spán­ar og ólík­legt verð­ur að telj­ast að þeim verði vís­að til Palestínu, það­an sem þau eru upp­runa­lega. Lög­fræð­ing­ur fjöl­skyld­unn­ar seg­ist þó bera lít­ið traust til embætt­is rík­is­lög­reglu­stjóra eft­ir at­burði næt­ur­inn­ar.
Beiðni útlendingastofnunar um brottvísun „ekki verið tímasett“
Fréttir

Beiðni út­lend­inga­stofn­un­ar um brott­vís­un „ekki ver­ið tíma­sett“

Marín Þórs­dótt­ir, verk­efn­is­stjóri hjá Rík­is­lög­reglu­stjóra seg­ir að lög­regla hafi ver­ið að fram­fylgja úr­skurði Út­lend­inga­stofn­un­ar þeg­ar Yaz­an Tamimi var sótt­ur í nótt með það fyr­ir aug­um að fylgja hon­um úr landi. Beiðn­in hafi ekki ver­ið tíma­sett. Guð­rún Haf­steins­dótt­ir, dóms­mála­ráð­herra fór fram á að hætt yrði við að flytja Yaz­an Tamimi úr landi í morg­un.
Tókst að semja um forgangsorku og olíubruna hætt
FréttirLoftslagsvá

Tókst að semja um for­gangs­orku og olíu­bruna hætt

Samn­ing­ar um for­gangs­orku sem náðst hafa milli Orku­bús Vest­fjarða og Lands­virkj­un­ar þýða að engri olíu eða sára­lít­illi þarf leng­ur að brenna til að kynda hita­veit­ur á Vest­fjörð­um. Fyr­ir ári síð­an voru slík­ir samn­ing­ar sagð­ir ómögu­leg­ir. For­gangs­orka væri of dýr og auk þess ekki fá­an­leg. En stór­bruni olíu í ár og fund­ur á heitu vatni hef­ur breytt mynd­inni.
„Þú verður bráðum besti engill í heimi“
Fréttir

„Þú verð­ur bráð­um besti eng­ill í heimi“

„Það er ekk­ert rétt­læti í því að við sé­um hér í dag,“ sagði Guðni Már Harð­ar­son prest­ur við jarð­ar­för Bryn­dís­ar Klöru Birg­is­dótt­ur í Hall­gríms­kirkju í dag. Óbæri­leg fórn Bryn­dís­ar, „skal, og verð­ur að bjarga manns­líf­um,“ skrif­uðu for­eldr­ar henn­ar í yf­ir­lýs­ingu eft­ir and­lát henn­ar. Prest­arn­ir sem jarð­sungu Bryn­dísi köll­uðu jafn­framt eft­ir að­gerð­um til þess að auka ör­yggi í sam­fé­lag­inu.
Eigandi Ítalíu gengst við því að skulda laun
Fréttir

Eig­andi Ítal­íu gengst við því að skulda laun

Eig­andi Ítal­íu, Elv­ar Ingimars­son, seg­ir rétt að fyr­ir­tæk­ið hafi átt í erf­ið­leik­um við greiðslu launa og launa­tengdra gjalda. Fyr­ir­tæk­ið skuld­ar, að hans sögn, um 2 millj­ón­ir króna hvað það varð­ar. Hann seg­ir það sé þung­bært að stétt­ar­fé­lag­ið Efl­ing hafi kos­ið að mót­mæla fyr­ir ut­an veit­inga­stað­inn í gær og að það geri hon­um erf­ið­ara fyr­ir við að leysa úr vand­an­um. Efl­ing­ar­fé­lag­ar lýsa þeim veru­leika sem við þeim blasti þeg­ar þeir fengu ekki laun­in sín.

Mest lesið undanfarið ár