Talsverður laxadauði í Dýrafirði vegna vetrarkulda
FréttirLaxeldi

Tals­verð­ur laxa­dauði í Dýra­firði vegna vetr­arkulda

Tals­verð­ur laxa­dauði hef­ur ver­ið í eldisk­ví­um Arctic Fish í Dýra­firði vegna vetr­arkulda síð­ustu vik­ur. Daní­el Jak­obs­son, starfs­mað­ur Arctic Fish, seg­ir að af­föll­in séu meiri en þau 3 pró­sent sem fyr­ir­tæk­ið gerði ráð fyr­ir. Skip frá norska fyr­ir­tæk­inu Hor­da­for hef­ur ver­ið not­að til að vinna dýra­fóð­ur úr dauðlax­in­um.
Guðbrandur þurfti púst til að hjálpa sér við að anda út af kísilverksmiðjunni
ViðskiptiÁhrif kísilvers United Silicon

Guð­brand­ur þurfti púst til að hjálpa sér við að anda út af kís­il­verk­smiðj­unni

Ari­on banki hyggst opna aft­ur kís­il­verk­smiðj­una í Helgu­vík sem hef­ur ver­ið lok­uð í tæpt ár. All­ir bæj­ar­full­trú­ar í Reykja­nes­bæ hafa lýst sig and­víga opn­un­inni og 350 at­huga­semd­ir bár­ust frá íbú­um í bæn­um. Guð­brand­ur Ein­ars­son', bæj­ar­full­trúi og þing­mað­ur VIð­reisn­ar, lýs­ir áhrif­um verk­smiðj­unn­ar á heilsu­far sitt og út­skýr­ir hvers vegna má ekki opna hana aft­ur.
Gagnýnir ráðherra Sjálfstæðisflokksins fyrir tvær dómaraskipanir í Hæstarétt
Fréttir

Gag­nýn­ir ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins fyr­ir tvær dóm­ara­skip­an­ir í Hæsta­rétt

Að­koma dóms­mála­ráð­herra Sjálf­stæð­is­flokks­ins að skip­un­um Ól­afs Bark­ar Þor­valds­son­ar og Jóns Stein­ars Gunn­laugs­son­ar í embætti hæsta­rétt­ar­dóm­ara er til um­fjöll­un­ar í nýrri bók um sögu Hæsta­rétt­ar Ís­lands í hundrað ár. Hæstirétt­ur Ís­lands gef­ur bók­ina út en í rit­nefnd henn­ar sátu með­al ann­ars fyrr­ver­andi dóm­ar­ar við Hæsta­rétt.
Ætlar ekki að fórna æru sinni og Kára og hættir við formannsframboð
Fréttir

Ætl­ar ekki að fórna æru sinni og Kára og hætt­ir við for­manns­fram­boð

Þóra Krist­ín Ás­geirs­dótt­ir hef­ur dreg­ið fram­boð sitt til for­manns SÁÁ til baka og sagt sig úr að­al­stjórn. Kári Stef­áns­son seg­ir sig einnig úr að­al­stjórn SÁÁ. Hún seg­ir að það ríki „hálf­gert stríðs­ástand“ í SÁÁ en nú séu fyrr­ver­andi stjórn­end­ur fé­lags­ins að „hlaða í bál­köst á sam­fé­lags­miðl­um fyr­ir Kára“.
Viðar segir ósannar ásakanir hluti af árásum á Sólveigu
Fréttir

Við­ar seg­ir ósann­ar ásak­an­ir hluti af árás­um á Sól­veigu

Við­ar Þor­steins­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar, seg­ir í yf­ir­lýs­ingu að hann hafni því að hafa sýnt kven­fyr­ir­lit­ingu gagn­vart starfs­fólki á skrif­stofu stétt­ar­fé­lags­ins. Hann seg­ir ásak­an­ir og tíma­setn­ingu þess að upp­lýs­ing­ar úr vinnu­staða­grein­ingu var lek­ið sé lið­ur í her­ferð gegn Sól­veigu Önnu Jóns­dótt­ur, fyrr­ver­andi for­manni og for­manns­fram­bjóð­anda, í fé­lag­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu