Matvælastofnun staðfestir rannsókn á meintum eldislöxum
FréttirLaxeldi

Mat­væla­stofn­un stað­fest­ir rann­sókn á meint­um eld­islöx­um

Rík­is­stofn­un­in Mat­væla­stofn­un hef­ur stað­fest að hún sé með til með­ferð­ar rann­sókn á upp­runa laxa sem veidd­ust í Mjólká í Arnar­firði. Starfs­menn Mjólkár­virkj­un­ar skemmta sér við að kasta fyr­ir laxa í árstubbi sem renn­ur úr virkj­un­inni og hef­ur rík­is­stofn­un­in tek­ið sýni úr tólf fisk­um sem veidd­ust í sum­ar.
Mikilvægara að halda fjölskyldunni saman en að kæra misnotkun bróður
Fréttir

Mik­il­væg­ara að halda fjöl­skyld­unni sam­an en að kæra mis­notk­un bróð­ur

„Ég sá bara veik­an ein­stak­ling,“ seg­ir mað­ur sem var mis­not­að­ur af eldri bróð­ur sín­um um ára­bil. Bróð­ir hans sagði sjálf­ur frá brot­un­um og í kjöl­far­ið upp­hófst lög­reglu­rann­sókn. Bróð­ir hans var dæmd­ur í nálg­un­ar­bann, þvert gegn vilja fjöl­skyld­unn­ar, sem vildi vinna úr áfall­inu og halda sam­an. „Það er ekk­ert sterk­ara en góð fjöl­skylda.“
Knattspyrnuhreyfingin verði að leita sér sérfræðiaðstoðar
FréttirKSÍ-málið

Knatt­spyrnu­hreyf­ing­in verði að leita sér sér­fræði­að­stoð­ar

Sif Atla­dótt­ir, lands­liðs­kona í knatt­spyrnu, seg­ir að auka verði fræðslu inn­an íþrótta­hreyf­ing­ar­inn­ar en einnig í sam­fé­lag­inu öll um mörk, sam­þykki og eðli­leg sam­skipti. Svipta verði hul­unni af kyn­ferð­is­legu of­beldi, áreiti eða ósæmi­legri hegð­un inn­an knatt­spyrnu­hreyf­ing­ar­inn­ar og upp­ræta þögg­un­ar­menn­ingu.
Ólafur: Aukning verðtryggðra lána gengur gegn aðgerðum Seðlabankans
Fréttir

Ólaf­ur: Aukn­ing verð­tryggðra lána geng­ur gegn að­gerð­um Seðla­bank­ans

Fyr­ir einu ári voru vext­ir af óverð­tryggðu hús­næð­is­láni með breyti­leg­um vöxt­um 3,45 pró­sent en eru nú 6,22 pró­sent. Af­borg­an­ir af slík­um lán­um hafa auk­ist um 35 pró­sent á einu ári. Ólaf­ur Mar­geirs­son hag­fræð­ing­ur seg­ir að ósam­ræmi sé í vaxta­stefnu Seðla­banka Ís­lands og hags­mun­um lán­tak­enda sem ráða ekki við af­borg­an­ir af óverð­tryggð­um lán­um. Hann seg­ir að aukn­ing verð­tryggða lána gangi gegn mark­mið­um vaxta­hækk­an­anna.
Íslensk stjórnvöld gagnrýnd fyrir að senda Brynjar á fund í stað ráðherra
FréttirSamherjaskjölin

Ís­lensk stjórn­völd gagn­rýnd fyr­ir að senda Brynj­ar á fund í stað ráð­herra

Namib­ísk sendi­nefnd sem var hér á landi í júní ósk­aði ekki eft­ir fundi í dóms­mála­ráðu­neyt­inu, held­ur var hún send þang­að að beiðni for­sæt­is­ráð­herra. Að­stoð­ar­mað­ur dóms­mála­ráð­herra sat hins veg­ar fund­inn og neit­ar að hafa gert at­huga­semd­ir við að namib­íski rík­is­sak­sókn­ar­inn vís­aði til Sam­herja­manna sem „sak­born­inga“ í máli sínu, eins og heim­ild­ir Stund­ar­inn­ar herma. Sendi­nefnd­in namib­íska taldi fund­inn tíma­sóun.
Norska samkeppniseftirlitið samþykkir stærsta samruna í íslensku laxeldi
FréttirLaxeldi

Norska sam­keppnis­eft­ir­lit­ið sam­þykk­ir stærsta samruna í ís­lensku lax­eldi

Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið í Nor­egi hef­ur sam­þykkt að lax­eld­is­fyr­ir­tæk­ið Salm­ar, móð­ur­fé­lag Arn­ar­lax á Bíldu­dal, fái að kaupa fyr­ir­tæk­ið NTS, sem er stærsti óbeini hlut­hafi Arctic Fish á Ísa­firði. Salm­ar kynn­ir árs­hluta­upp­gjör í dag þar sem samruna fyr­ir­tækj­anna er lýst. Á sama tíma og Salm­ar fjár­fest­ir í ís­lensku sjókvía­eldi tel­ur fyr­ir­tæk­ið að fram­tíð lax­eld­is liggi í af­l­and­seldi á laxi.
Ríkisendurskoðun: Úrvinnslusjóður ræður ekki við hlutverk sitt og eftirlit er í skötulíki
FréttirPlastið fundið

Rík­is­end­ur­skoð­un: Úr­vinnslu­sjóð­ur ræð­ur ekki við hlut­verk sitt og eft­ir­lit er í skötu­líki

Stjórn­sýslu­út­tekt Rík­is­end­ur­skoð­un­ar dreg­ur upp dökka mynd af starf­semi Úr­vinnslu­sjóðs. Starfs­fólk ræð­ur ekki við verk­efni sjóðs­ins, ekk­ert innra eft­ir­lit er til stað­ar og deil­ur inn­an stjórn­ar. Ekki er virkt eft­ir­lit með því hvort reikn­ing­ar sem sjóðn­um ber­ast séu raunsann­ir held­ur er treyst á gögn frá þeim sem reikn­ing­ana senda. Þá fer ekki fram sjálf­stætt eft­ir­lit af hálfu sjóðs­ins með þeim fyr­ir­tækj­um sem taka við úr­gangi og ráð­stafa hon­um.
Áralangt ógnarástand og líflátshótanir
Fréttir

Ára­langt ógn­ar­ástand og líf­láts­hót­an­ir

Barns­fað­ir Önnu Khyzhnyak hef­ur um margra ára skeið of­sótt hana, ógn­að henni og áreitt. Þrátt fyr­ir að hann hafi ver­ið úr­skurð­að­ur í nálg­un­ar­bann gegn Önnu um tíma þurfti hún engu að síð­ur að þola það að þurfa að eiga sam­skipti við hann vegna þess að þau deila for­ræði yf­ir dótt­ur þeirra. Til­kynn­ing­ar henn­ar og kær­ur til lög­reglu hafa litlu breytt og er Anna orð­in úrkula von­ar um að kerf­ið standi með henni.

Mest lesið undanfarið ár