„Þung skref“: Árborg hækkar útsvarið upp í 16,21 prósent
Fréttir

„Þung skref“: Ár­borg hækk­ar út­svar­ið upp í 16,21 pró­sent

Bæj­ar­stjórn­in í Ár­borg sam­þykkti í gær að leggja 10 pró­sent álag of­an á út­svar íbúa sveit­ar­fé­lags­ins á næsta ári, í kjöl­far þess að heim­ild fékkst til þess frá inn­viða­ráðu­neyt­inu. Eft­ir­lits­nefnd með fjár­mál­um sveit­ar­fé­laga tel­ur að minna megi það vart vera. Sveit­ar­fé­lög í fjár­krögg­um mega setja allt að 25 pró­sent álag á út­svör íbúa.
Íslensk kona í Venesúela: Aðstæðurnar geti „versnað mjög hratt“
FréttirFlóttafólk frá Venesúela

Ís­lensk kona í Venesúela: Að­stæð­urn­ar geti „versn­að mjög hratt“

Sandra Bjarna­dótt­ir starfar fyr­ir Lækna án landa­mæra í Venesúela og seg­ir marga Venesúela­búa varla geta hugs­að lengra en einn dag fram í tím­ann. Oft dugi laun fólks ekki fyr­ir helstu nauð­synj­um og marg­ir ná ekki að sinna grunn­þörf­um sín­um. „Til lengri tíma lit­ið er þetta of­boðs­lega svart,“ seg­ir Sandra.
Forvarnargjaldið gæti verið notað í önnur verkefni en í varnargarða
FréttirJarðhræringar við Grindavík

For­varn­ar­gjald­ið gæti ver­ið not­að í önn­ur verk­efni en í varn­ar­garða

Tekj­ur rík­is­sjóðs vegna nýs tíma­bund­ins skatts sem lagð­ur er á fast­eigna­eig­end­ur til að fjár­magna varn­ar­garða í Svartsengi geta nýst í önn­ur verk­efni. Í svari for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins seg­ir að út­gjöld rík­is­ins vegna „jarð­hrær­inga og mögu­legra elds­um­brota verða um­tals­vert meiri en sem nem­ur kostn­aði við varn­ar­garð­inn“.

Mest lesið undanfarið ár