Átök við Rauðahaf magnast í landi þar sem „versta mannúðarkrísa“ heimsins ríkir
Erlent

Átök við Rauða­haf magn­ast í landi þar sem „versta mann­úð­ar­krísa“ heims­ins rík­ir

Árás­ir Houtha í Jemen á Ísra­el og skipa­flutn­ing um Rauða­haf­ið hafa glætt göm­ul átök nýju lífi. Her­skip Banda­ríkj­anna grönd­uðu árás­ar­bát­um Houtha yf­ir helg­ina, en átök­in eru lið­ur í áfram­hald­andi ófriði Ír­ans við ná­granna­lönd sín og Banda­rík­in. Í Jemen hafa allt að 377 þús­und manns lát­ið líf­ið síð­an 2014 og neyð al­mennra borg­ara í land­inu er mik­il.
Tómas óskaði sjálfur eftir leyfi frá Landspítalanum
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as ósk­aði sjálf­ur eft­ir leyfi frá Land­spít­al­an­um

Lækn­ir­inn Tóm­as Guð­bjarts­son fór í leyfi frá störf­um við Land­spít­al­ann að eig­in frum­kvæði. Hann var lækn­ir And­emariams Beyene sem lést í kjöl­far plast­barkaígræðslu ár­ið 2011. Paolo Macchi­ar­ini, sá sem fram­kvæmdi ígræðsl­una, fékk Tóm­as til að halda því fram að aðr­ar með­ferð­ir væru úti­lok­að­ar fyr­ir And­emariam.
Hafnarfjörður hækkar leikskólagjöld eftir að hafa tilkynnt um lækkun
Fréttir

Hafn­ar­fjörð­ur hækk­ar leik­skóla­gjöld eft­ir að hafa til­kynnt um lækk­un

Hafn­ar­fjarð­ar­bær boð­aði í des­em­ber breyt­ing­ar á leik­skóla­starfi sveita­fé­lags­ins. Með­al þeirra eru hærri leik­skóla­gjöld og styttri vist­un­ar­tími. „Ég held að sveit­ar­fé­lag­ið sé að þrýsta á fyr­ir­tæki og at­vinnu­líf­ið að minnka vinnu­tíma fólks,“ seg­ir móð­ir leik­skóla­barns í Hafnar­firði og starfs­mað­ur leik­skóla í sveita­fé­lag­inu.

Mest lesið undanfarið ár