Milljónirnar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stórar upphæðir“
Fréttir

Millj­ón­irn­ar frá Novo Nordisk: „Þetta eru ekki stór­ar upp­hæð­ir“

Formað­ur Lækna­fé­lags Ís­lands seg­ir að það sé ekki óeðli­legt að lækn­ar taki að sér ráð­gjaf­ar­störf fyr­ir lyfja­fyr­ir­tæki gegn greiðslu. For­stjóri Lyfja­stofn­un­ar tel­ur ekk­ert at­huga­vert við mark­aðs­setn­ingu danska lyfjaris­ans Novo Nordisk hér á landi og að greiðsl­ur fyr­ir­tæk­is­ins til lækna séu „óveru­leg­ar.“
Eldri borgarar skíða einungis frítt á Austurlandi
Neytendur

Eldri borg­ar­ar skíða ein­ung­is frítt á Aust­ur­landi

Í vet­ur þurfa eldri borg­ar­ar að greiða fyr­ir að­gang að skíða­svæð­inu í Bláfjöll­um, öf­ugt við það sem ver­ið hef­ur. Gjald­ið þyk­ir sum­um frem­ur hátt fyr­ir líf­eyr­is­þega, en þeir þurfa þó að borga enn meira bæði á Ak­ur­eyri og á Siglu­firði. Einu skíða­svæð­in á land­inu sem leyfa öldr­uð­um að renna sér frítt eru skíða­svæð­in tvö á Aust­ur­landi, Odds­skarð og Stafdal­ur.
Teitur Björn vildi ekki fullyrða að Svandís ætti að segja af sér
FréttirPressa

Teit­ur Björn vildi ekki full­yrða að Svandís ætti að segja af sér

Þrír þing­menn stjórn­ar­flokk­anna ræddu sín á milli um ábyrgð Svandís­ar Svavars­dótt­ur í kjöl­far álits um­boðs­manns Al­þing­is um stöðv­un henn­ar á hval­veið­um síð­asta sum­ar. Teit­ur Björn Ein­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, sagði að með fram­ferði sínu hefði Svandís far­ið gegn því sem ákveð­ið hefði ver­ið með gerð stjórn­arsátt­mála – að hrófla ekki við hval­veið­um.

Mest lesið undanfarið ár