Gagnrýna athafnaleysi Katrínar gagnvart nýsamþykktum búvörulögum
Fréttir

Gagn­rýna at­hafna­leysi Katrín­ar gagn­vart ný­sam­þykkt­um bú­vöru­lög­um

FA, VR og Neyt­enda­sam­tök­in gagn­rýna Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra fyr­ir að hafa leyft nýj­um bú­vöru­lög­um að hljóta braut­ar­gengi. Segja þau að henni beri aug­ljós skylda til að tryggja að laga­setn­ing­in sé í sam­ræmi við EES-samn­inga, stjórn­ar­skrána og frá­gang stjórn­ar­frum­varpa og þings­álykt­un­ar­til­laga.
Stjórnarformaður Ölmu segir breytingar á húsaleigulögum óþarfar
FréttirLeigumarkaðurinn

Stjórn­ar­formað­ur Ölmu seg­ir breyt­ing­ar á húsa­leigu­lög­um óþarf­ar

Gunn­ar Þór Gísla­son, stjórn­ar­formað­ur Ölmu íbúð­ar­fé­lags seg­ir frum­varp inn­viða­ráð­herra um breyt­ing­ar á húsa­leigu­lög­um vera gegn­sýrt for­ræð­is­hyggju og skriffinnsku sem vegi að samn­inga­frels­inu. Í um­sögn sem Alma sendi til vel­ferð­ar­nefnd­ar Al­þing­is er lagst gegn öll­um helstu meg­in­at­rið­um frum­varps­ins.
Alls 155 milljarðar króna farið í að greiða niður íbúðalán sumra
Viðskipti

Alls 155 millj­arð­ar króna far­ið í að greiða nið­ur íbúðalán sumra

Frá því að rík­is­stjórn Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar ákvað að heim­ila notk­un á skatt­frjáls­um sér­eign­ar­sparn­aði til að greiða nið­ur íbúðalán hef­ur rík­ið veitt þeim sem nýta þá leið skatta­afslátt upp á næst­um 60 millj­arða króna. Næst­um átta af hverj­um tíu sem það gera til­heyra þrem­ur efstu tekju­hóp­un­um.

Mest lesið undanfarið ár