Frumvarp sem á að breyta menntakerfinu eins og við þekkjum það í dag
Fréttir

Frum­varp sem á að breyta mennta­kerf­inu eins og við þekkj­um það í dag

Mennta- og barna­mála­ráð­herra hef­ur lagt fram frum­varp um inn­gild­andi mennt­un. Á það að tryggja öll­um jöfn tæki­færi inn­an mennta­kerf­is­ins og taka bet­ur ut­an um skól­ana sjálfa. „Oft á tíð­um eru það ekki endi­lega dýr­ustu og þyngstu lausn­irn­ar sem þarf ef við ná­um að koma miklu fyrr inn. Bæði með breyttri nálg­un á við­fangs­efn­ið en líka með því að að­lag­ast því sem við er­um að gera.“
Friðrik keypti varðskip gegnum Ríkiskaup og græddi 40 milljónir við söluna
Fréttir

Frið­rik keypti varð­skip gegn­um Rík­is­kaup og græddi 40 millj­ón­ir við söl­una

Frið­rik Arn­gríms­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri LÍÚ, sem heit­ir SFS í dag, keypti tvö varð­skip af ís­lenska rík­inu eft­ir út­boð hjá Rík­is­kaup­um og seldi þau til Tyrk­lands fyr­ir tæp­lega 40 millj­ón­um krón­um meira en hann greiddi fyr­ir þau. Hann var á sama tíma formað­ur nefnd­ar sem starf­aði með Rík­is­kaup­um um smíði nýs rann­sókna­skips fyr­ir Haf­rann­sókna­stofn­un.
„Fólk sem hefur ekkert að fela vill hafa svona hluti uppi á borðum“
FréttirPressa

„Fólk sem hef­ur ekk­ert að fela vill hafa svona hluti uppi á borð­um“

Páll Gunn­ar Páls­son, for­stjóri Sam­keppnis­eft­ir­lits­ins, seg­ir að stofn­un­in hafi ekki fjár­hags­legt bol­magn til þess að hafa yf­ir­sýn yf­ir stjórn­un­ar- og eign­artengsl sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækja á Ís­landi. Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið hóf ný­ver­ið rann­sókn á tengsl­um Sam­herja og Sílda­vinnsl­un­ar, en SKE hef­ur rann­sak­að tengsl þeirra í rúm­lega tíu ár.
Viðskiptavild helmingurinn af 5,5  milljarða kaupum Kviku af hluthöfum bankans
Viðskipti

Við­skipta­vild helm­ing­ur­inn af 5,5 millj­arða kaup­um Kviku af hlut­höf­um bank­ans

Al­menn­ings­hluta­fé­lag­ið Kvika, sem er með­al ann­ars í eigu líf­eyr­is­sjóða, keypti meiri­hluta í bresku fast­eigna­veð­lána­fyr­ir­tæki ár­ið 2022. Fyr­ir­tæk­ið var áð­ur í eigu for­stjóra Kviku, Ár­manns Þor­valds­son­ar, sem starf­aði þar í nokk­ur ár. Þeir sem seldu Kviku fyr­ir­tæk­ið voru með­al ann­ars stærsti einka­að­il­inn í hlut­hafa­hópi bank­ans, Stoð­ir. FME hef­ur áð­ur sekt­að Kviku út af við­skipt­um sem tengj­ast Ort­us. Kvika seg­ir ekk­ert at­huga­vert við við­skipt­in og að hlut­laust­ir ut­an­að­kom­andi sér­fræð­ing­ar hafi kom­ið að þeim.
Arnarlax kennir Arctic Fish um lúsafaraldurinn: „Þessi staðreynd þarf  að koma skýrt fram“
FréttirLaxeldi

Arn­ar­lax kenn­ir Arctic Fish um lúsafar­ald­ur­inn: „Þessi stað­reynd þarf að koma skýrt fram“

For­stjóri Arn­ar­lax, Björn Hembre, tel­ur að Arctic Fish ber ábyrgð á lúsafar­aldr­in­um Í Pat­reks- og Tálkna­firði í haust. Far­ald­ur­inn olli fyr­ir­tækj­un­um miklu tjóni og vakti at­hygli út fyr­ir land­stein­anna. For­stjór­inn bend­ir einnig á seina­gang í við­brögð­um yf­ir­valda á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár