Ætlar að nýta tímann sem forsætisráðherra til að afla trausts á ríkisstjórninni
Fréttir

Ætl­ar að nýta tím­ann sem for­sæt­is­ráð­herra til að afla trausts á rík­is­stjórn­inni

Bjarni Bene­dikts­son, frá­far­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, vill auka traust á rík­is­stjórn­inni. „Ég held að fólk þurfi að finna að það býr í sam­fé­lagi sem styð­ur það í að elta drauma sína,“ seg­ir hann í því sam­hengi. Bjarni tel­ur van­traust­stil­lögu á hend­ur Svandísi Svavars­dótt­ur nú úr sög­unni.
„Maður á ekki að berja neina hesta, ekki dauða heldur“
Fréttir

„Mað­ur á ekki að berja neina hesta, ekki dauða held­ur“

Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son, formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins seg­ir í við­tali við Heim­ild­ina að það sé ekki rétt að líkja vinn­unni við að tryggja áfram­hald­andi rík­is­stjórn­ar­sam­starf við að berja dauð­an hest. Hann seg­ir Fram­sókn­ar­flokk­inn vera reiðu­bú­inn til að halda sam­starf­inu áfram en gat ekki tjáð sig nán­ar um hvaða breyt­ing­ar verði gerð­ar á skip­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar.
Fylgst með uppstokkun á ríkisstjórninni
Fréttir

Fylgst með upp­stokk­un á rík­is­stjórn­inni

Hóp­ur blaða­manna bíð­ur um þess­ar mund­ir í hús Al­þing­is eft­ir því að til­kynnt verð­ur um skip­an nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Sum­ir fjöl­miðla­mann­ana hafi í bið­inni ákveð­ið að stytta sér stund­ir með því að tefla. Á sama tíma og fund­að var um upp­stokk­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar var hóp­ur leik­skóla­barna frá leik­skól­an­um Víði­völl­um í Hafna­firði mætt­ur í vett­vangs­ferð að heim­sækja Al­þingi.
Skiptar skoðanir um framboð Katrínar Jakobsdóttur
FréttirForsetakosningar 2024

Skipt­ar skoð­an­ir um fram­boð Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur

Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fór á stúf­ana og spurði fólk í mið­bæ Reykja­vík­ur út í for­seta­kosn­ing­arn­ar framund­an. Skipt­ar skoð­an­ir voru um fram­boð Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Þá var einnig mis­jafnt hve vel við­mæl­end­ur þekktu til þess ört vax­andi hóps ein­stak­linga sem hafa til­kynnt fram­boð til embætt­is for­seta Ís­lands.
„Við höfum verið að tala fyrir þeirri hugmynd að börn hefji grunnskólagönguna fimm ára“
Fréttir

„Við höf­um ver­ið að tala fyr­ir þeirri hug­mynd að börn hefji grunn­skóla­göng­una fimm ára“

„Ég held að það sé full ástæða til að horfa svo­lít­ið meira heild­stætt á leik­skóla og grunn­skóla kerf­ið og mynda meiri sam­fellu þarna á milli,“ sagði Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins, í síð­asta þætti af Pressu. Um­ræðu­efn­ið var leik­skóla­vandi Reykja­vík­ur­borg­ar.
Forseti Alþingis fundar aftur með þingflokksformönnum rétt fyrir þingfund
Fréttir

For­seti Al­þing­is fund­ar aft­ur með þing­flokks­for­mönn­um rétt fyr­ir þing­fund

Þing­flokks­for­menn munu funda með for­seta Al­þing­is rétt fyr­ir þing­fund – í ann­að skipt­ið í dag. Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­flokks­formað­ur Pírata, seg­ir þetta óvenju­legt. Stjórn­ar­and­stað­an hef­ur gagn­rýnt að dag­skrá þings­ins hald­ist með hefð­bundn­um hætti eft­ir að for­sæt­is­ráð­herra baðst lausn­ar.
Forstjórarnir í Kauphöllinni kostuðu 2,7 milljarða í fyrra
Viðskipti

For­stjór­arn­ir í Kaup­höll­inni kost­uðu 2,7 millj­arða í fyrra

For­stjór­ar skráðra fé­laga á Ís­landi lifa í öðr­um launa­veru­leika en flest­ir lands­menn. Þeir fá alls kyns við­bót­ar­greiðsl­ur sem standa þorra launa­fólks ekki til boða. Sam­an­tekt Heim­ild­ar­inn­ar sýn­ir að kostn­að­ur við for­stjóra 26 skráðra fé­laga hafi ver­ið um tólf millj­ón­ir króna á hverj­um virk­um vinnu­degi á síð­asta ári.
Enn inni í myndinni að kaupa einingahús fyrir Grindvíkinga
FréttirRaunir Grindvíkinga

Enn inni í mynd­inni að kaupa ein­inga­hús fyr­ir Grind­vík­inga

Nokk­ur fjöldi íbúða er enn í boði fyr­ir Grind­vík­inga hjá óhagn­að­ar­drifn­um leigu­fé­lög­um og tölu­verð­ur fjöldi til við­bót­ar í boði fyr­ir þá á Leigu­torgi. Ágætt fram­boð er auk þess á til­bún­um bygg­ing­ar­lóð­um. Inn­viða­ráðu­neyt­ið seg­ir að m.a. í ljósi þessa þurfi að meta sér­stak­lega hvort þörf sé á frek­ari kaup­um á hús­næði fyr­ir Grind­vík­inga.

Mest lesið undanfarið ár