Kynþáttahatur og afmennskun í Söngvakeppni
Fréttir

Kyn­þátta­hat­ur og af­mennsk­un í Söngv­akeppni

Þátt­taka Bashars Murad í Söngv­akeppni sjón­varps­ins hratt af stað mik­illi um­ræðu í sam­fé­lag­inu sem spegl­aði að mörgu leyti þá miklu skaut­un í við­horf­um gagn­vart inn­flytj­end­um og flótta­fólki á Ís­landi í dag. Krist­ín Lofts­dótt­ir, pró­fess­or í mann­fræði við Há­skóla Ís­lands, seg­ir að þær fjöl­mörgu for­dóma­fullu at­huga­semd­ir sem birt­ust víða á sam­fé­lags­miðl­um sýni að kyn­þátta­for­dóm­ar þríf­ist enn á Ís­landi.
Tæpur helmingur landsmanna andsnúinn þátttöku í Eurovision
Fréttir

Tæp­ur helm­ing­ur lands­manna and­snú­inn þátt­töku í Eurovisi­on

Sam­kvæmt ný­legri könn­un sem mark­aðs­rann­sókn­ar­fyr­ir­tæk­ið Pró­sent fram­kvæmdi eru 46 pró­sent lands­manna and­víg­ir þátt­töku Ís­lands í Eurovisi­on í ár. 31 pró­sent svar­enda sögð­ust hlynnt þátt­töku Ís­lands með lagi Heru Bjark­ar. Nið­ur­stöð­ur könn­un­ar­inn­ar ríma ekki við úr­slit­in úr ein­vígi Söngv­akeppn­inn­ar.
Kötturinn Garðar lést af völdum skotsára: „Einhver illa innrættur einstaklingur rústaði lífi hans“
FréttirDýraníð

Kött­ur­inn Garð­ar lést af völd­um skotsára: „Ein­hver illa inn­rætt­ur ein­stak­ling­ur rúst­aði lífi hans“

Ný­lega greindu Villikett­ir frá því að kött­ur hefði lát­ist af völd­um skotsára sem hann hlaut ná­lægt Garði á Suð­ur­nesj­um. Er það ekki eins­dæmi á því svæði. Formað­ur Villikatta seg­ir að kett­ir séu skotn­ir víða um land. „Ég veit af ein­um bónda sem skýt­ur kis­ur ef þær eru ekki með ól,“ seg­ir hún.
Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Neytendur

Greiðslu­byrði mun brátt tvö­fald­ast á fjöl­mörg­um íbúðalán­um

Í nýj­asta hefti Fjár­mála­stöðu­leika Seðla­banka Ís­lands er tal­ið að mið­að við nú­ver­andi efna­hags­að­stæð­ur megi gera ráð fyr­ir því að lán­tak­end­ur haldi áfram að færa sig í yf­ir verð­tryggð lán. Á þessu ári munu fast­ir vext­ir á óverð­tryggð­um lán­um fyr­ir sam­an­lagt 254 millj­arða króna losna. Seðla­bank­inn hvet­ur bank­ana til þess að und­ir­búa sig fyr­ir endu­fjár­mögn­un­ar­áhættu sem gæti skap­ast á næstu miss­er­um.
Starfsemi matvælafyrirtækja stöðvuð ef öryggi almennings er ógnað
FréttirRannsóknin á Davíð og Pho Vietnam

Starf­semi mat­væla­fyr­ir­tækja stöðv­uð ef ör­yggi al­menn­ings er ógn­að

Fram­kvæmda­stjóri heil­brigðis­eft­ir­lits Reykja­vík­ur seg­ir þau ekki bera skyldu til að upp­lýsa leigu­sala um nið­ur­stöð­ur eft­ir­lits hjá leigu­taka. Nið­ur­stöð­urn­ar eru hins veg­ar öll­um að­gengi­leg­ar á vef eft­ir­lits­ins. Eng­inn veit­inga­stað­ur hef­ur kall­að eft­ir kerfi þar sem merk­ing­ar um nið­ur­stöðu eft­ir­lits­ins eiga að vera sýni­leg­ar á staðn­um sjálf­um. Slíkt sé þó reglu­lega til skoð­un­ar.

Mest lesið undanfarið ár