Þorvaldur Gylfason

Þorvaldur Gylfason

Bloggsíða Þorvaldar Gylfasonar

Virðu­leg­ir menn á sjö­tugs­aldri: Nixon, Trump o.fl.

Þeg­ar Rich­ard Nixon Banda­ríkja­for­seti og menn hans urðu upp­vís­ir að lög­brot­um 1971-1974 voru 69 menn for­set­ans ákærð­ir. Þar af voru 25 sett­ir inn, þ. á m. John Mitchell dóms­mála­ráð­herra og tveir nán­ustu sam­starfs­menn for­set­ans, John Ehrlichm­an og Bob Haldeman. Lög­brot­in voru inn­brot svo nefndra „píp­ara“ for­set­ans á skrif­stofu geð­lækn­is Daniels Ells­berg hag­fræð­ings sem hafði lek­ið Pentagon-skjöl­un­um til New York...

Lög um Hæsta­rétt

Lög­in í land­inu, nán­ar til­tek­ið lög um Hæsta­rétt Ís­lands nr. 75/1973, geymdu lengi svohljóð­andi ákvæði: „Þann einn er rétt að skipa hæsta­rétt­ar­dóm­ara, sem ... [h]ef­ur lok­ið embætt­is­prófi í lög­um með fyrstu ein­kunn.“ Þess­um lög­um var breytt 1998, sjá lög um dóm­stóla nr. 15/1998, m.a. á þann veg að þar stend­ur nú: „Þann einn má skipa í embætti hæsta­rétt­ar­dóm­ara...

Fjór­ar til­gát­ur um spill­ingu og einn fróð­leiks­moli

Spill­ing er ekki auð­velt rann­sókn­ar­efni þar eð rík­ir hags­mun­ir eru eðli máls­ins sam­kvæmt bundn­ir við að halda henni leyndri. Fjór­ar til­gát­ur um spill­ingu blasa þó við sem verð­ug at­hug­un­ar­efni, studd­ar skýr­um reynslurök­um ut­an úr heimi. 1. Fyr­ir­tæki sem múta er­lend­um stjórn­mála­mönn­um múta jafn­an einnig inn­lend­um stjórn­mála­mönn­um. 2. Fyr­ir­tæki sem múta stjórn­mála­mönn­um á valda­stól­um múta jafn­an einnig stjórn­ar­and­stæð­ing­um til að tryggja...

Mest lesið undanfarið ár