Stefán Snævarr

Stefán Snævarr

Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Brill forlagið gaf nýlega út heimspekirit hans The Poetic of Reason. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni The International Association of Aesthetics.

Þögn töframanns­ins

Sögn­in að yrkja hef­ur tvenns kon­ar merk­ingu: Að yrkja ljóð og yrkja jörð­ina. Enda voru ís­lensk­ir bænd­ur löng­um hag­mælt­ir, mörg bestu skálda þjóð­ar­inn­ar voru bú­and­karl­ar og –kerl­ing­ar. Það er kannski þess vegna sem 4800 bænd­ur fá op­in­ber­an stuðn­ing sem nem­ur 10 ára full­um lista­manna­laun­um á mann. Halda mætti líf­inu í heil­um her af lang­veik­um börn­um fyr­ir það fé. En eng­inn...

Heyk­vísl­ar næst?

Þeg­ar franska bylt­ing­in hófst voru heyk­vísl­ar helsta vopn al­þýðu manna er hún steypti kon­ungn­um af stóli. Banda­ríski trilljóna­mær­ing­ur­inn Nick Hanau­er var­ar nú stéttsystkini sín við. Haldi mis­dreif­ing auðs/eigna og tekna að aukast enn vest­an­hafs eigi rík­is­bubb­ar á hættu að fá heyk­vísl­ar upp í óæðri end­ann. Nú er mis­dreif­ing tekna ekki svona hrika­leg á Ís­landi, alla vega ef marka má...

Ríkra­dýrk­un

Frjáls­hyggju­menn hafi marg­ir hverj­ir ríka hneigð til ríkra-dýrk­un­ar, dá­læti á pen­inga­mönn­um. Fé­lags-darw­in­ist­inn og frjáls­hyggju­mað­ur­inn William Gra­ham Sumner (1840-1910) hélt því fram að millj­óna­mær­ing­ar væru af­sprengi nátt­úru­vals­ins. Hag­fræð­ing­ur­inn frægi, Al­fred Mars­hall (1842-1924) við­ur­kenndi vissu­lega að til væru þeir sem hefðu orð­ið rík­ir vegna bola­bragða. En að minnsta kosti ann­ar hver meg­in snill­ing­ur Vest­ur­landa ástund­ar at­vinnu­rekst­ur eða stend­ur í við­skipt­um,...

Hann­es, þró­un­ar- og Mars­hall­að­stoð

Hann­es Giss­ur­ar­son hef­ur löng­um hald­ið því fram að þró­un­ar­að­stoð sé af hinu illa. Rök­in gegn þró­un­ar­að­stoð­inni Hann vitn­ar grimmt í frjáls­hyggju-hag­fræð­ing­inn Peter Bau­er sem seg­ir að þró­un­ar­að­stoð auki til­hneig­ingu við­tak­anda til að færa efna­hags­leg­ar ákvarð­an­ir frá mark­aðn­um til rík­is­ins þar eð rík­ið sé að jafn­aði mót­tak­andi þró­un­ar­að­stoð­ar. Það sé efna­hags­lífi þess­ara landa skað­væn­legt, þess vegna nái þró­un­ar­að­stoð ekki...

Verð­ur Ru­bio næsti for­seti?

Þá er for­kosn­ing­un­um í Iowa lok­ið, Cl­int­on virð­ist hafa mar­ið Sand­ers, Cruz feng­ið flest at­kvæði með­al Re­públík­ana. En það sem vek­ur mesta at­hygli mína er gott gengi Marco Ru­bi­os, hins unga öld­ung­ar­deild­ar­þing­manns frá Flórída. Hann fékk 23% at­kvæða eða litlu minna en Trump (24%) og Cruz (27%). Hann er tal­inn mað­ur valda­hóps­ins í flokkn­um og ekki sagð­ur vin­sæll með­al halelúja-liðs­ins...

Til­vist og mark­að­ur

William Irw­in (f. 1970) er banda­rísk­ur heim­spek­ing­ur sem er helst fræg­ur fyr­ir að hafa kom­ið af stað bóka­flokkn­um „Phi­losop­hy and Pop­ul­ar Cult­ure“. Hann hef­ur rit­stýrt fjölda bóka af þessu tagi, þ.á.m. fyrstu bók­inni Sein­feld and Phi­losop­hy. Irw­in hef­ur einnig gert sér gott orð sem list­spek­ing­ur, m.a. skrif­að um eðli þeirra ætl­ana sem lista­mað­ur­inn hef­ur við gerð verka sinna. Irw­in reyndi...

AÐ AF­ÞAKKA STARFS­LAUN, GJAFA­KVÓTA O.FL.

Ég man eft­ir heimsk­ingj­un­um öf­und­sjúku og ill­gjörnu sem göl­uðu um náms­lán sem ein­hvers kon­ar þjófn­að, skilj­andi ekki orð­ið „lán“. Það var ekki þver­fót­andi fyr­ir þess­um vit­leys­ingj­um á sum­ar­vinnu­stöð­um mín­um þeg­ar ég var við nám. Nú er ris­inn upp töfra­dreng­ur sem virð­ist telja starfs­laun rit­höf­unda þýfi og hvet­ur þá til að af­þakka starfs­laun. Féð myndi koma lang­veik­um börn­um til góða. Hvernig...

Gunn­ar Helgi og meint spill­ing

Í frétt­um RÚV í gær var merki­legt við­tal við pró­fess­or Gunn­ar Helga Krist­ins­son um spill­ingu á Ís­landi. Spill­ing­ar-hjá­trú Hann seg­ir að sam­kvæmt at­hug­un telji 70% kjós­enda að all­veru­leg spill­ing sé á Ís­landi en að­eins lít­ill minni­hluti hef­ur per­sónu­lega reynslu af henni. Ég vil bæta við að í ör­ríki eins og Ís­landi væri ósenni­legt að meiri­hlut­inn hefði ekki reynslu af spill­ingu...

Jóla­prós­ar

Ég rit­dæmdi ný­lega tvær jóla-ljóða­bæk­ur, nú hyggst ég líta á tvær prósa­bæk­ur frá ár­inu. Fyrst Og svo tjöll­um við okk­ur í rall­ið, bók Guð­mund­ar Andra um föð­ur sinn Thor. Svo forn­rit­ið nýja, Geir­mund­ar sögu helj­ar­skinns eft­ir Berg­svein Birg­is­son. Bæk­ur um tvo stór­brotna menn. Stíl­kon­fekt II Ein­hverju sinni skrif­aði ég blogg um Sæmd, skálds­sögu Guð­mund­ar Andra. Kall­aði hana „stíl­kon­fekt“. Nýi kon­fekt­kass­inn...
David Bowie (1947-2016)

Dav­id Bowie (1947-2016)

Rétt í þessu bár­ust mér þær sorg­ar­fregn­ir að ein­hver frum­leg­asti rokk­ari sög­unn­ar, Dav­id Bowie, væri all­ur. Krabb­inn tók hann. Ekki er lið­inn nema rúm­ur mán­uð­ur síð­an ég sendi til­lögu um grein til út­gef­enda safn­rits um Bowie og heim­speki, veit ekki enn hvort þeir hygg­ist birta hana. Þar not­aði ég Bowie sem stökkpall til um­ræðu um sjálf­ið og þess marg­hátt­uðu leynd­ar­mál....

Hag­sag­an, goð­sag­an, að­ferð­in

Nú er mjög í tísku að ef­ast um forn­ar hag­sögu­hug­mynd­ir, hug­mynd­irn­ar um að Ís­land hafi ver­ið ör­fá­tækt á danska ný­lendu­tím­an­um og að Ís­lend­ing­ar hafi fyrst kom­ist í áln­ir eft­ir að land­ið varð sjálfs­stætt. Við skul­um líta á stað­hæf­ing­ar þeirra Guð­mund­ar Gunn­ars­son­ar og Gunn­ars Smára Eg­ils­son­ar um þessi mál. Goð­saga Guð­mund­ar Guð­mund­ur Gunn­ars­son veg­ur að þess­ari hug­mynd í Herðu­breið­arp­istli. Hann...

Ljóð Bubba og Sindra

Ég ákvað að festa kaup á a.m.k. tveim ljóða­bók­um um jól­in, hefði senni­lega keypt bók Lindu Vil­hjálms hefði hún ekki ver­ið uppseld. Fyr­ir val­inu urðu tvær mjög ólík­ar en góð­ar bæk­ur, Öskr­aðu gat á myrkr­ið eft­ir Bubba Mort­hens og Góð­ir far­þeg­ar eft­ir Sindra Frey­son. Sú fyrri mögn­uð, upp­runa­leg, ekta til­finn­inga­tján­ing, sú síð­ari vel­hugs­uð og frum­leg bók um til­vist­ar­vanda okk­ar allra....

Hann­es R og hið illa full­veldi

Í DV blogg­um mín­um í fyrra ræddi ég hug­mynd­ina um inn­limun Ís­lands í Nor­eg. Ég lagði þunga áherslu á að full­veldi væri mér ekk­ert sálu­hjálpar­at­riði, samt teldi ég hug­mynd­ina arfa­vit­lausa, m.a. af því að hún væri ill­fram­kvæm­an­leg. Þess ut­an væru rök­in fyr­ir henni af græðgistoga spunn­in og græðgi er dauða­synd (ég tefldi fram mörg­um fleiri rök­um fram en lát­um...

Al­ex­ei­vit­sj og skjald­meyj­arn­ar

Eins og les­end­um mun kunn­ugt fékk hví­trúss­neski rit­höf­und­ur­inn Svetl­ana Al­ex­ei­vit­sj bók­mennta­verð­laun Nó­bels á ár­inu sem nú er að líða. Hún er blaða­kona og hef­ur aldrei skrif­að skáld­að­ar frá­sagn­ir en ein­beitt sér að heim­ild­ar­bók­um. Þær eru skrif­að­ar með skáld­leg­um hætti rétt eins og heim­ilda­bæk­ur Rysz­ards heit­ins Kap­usc­inskis sem marg­ir töldu Nó­bels­verð­launa-verð­an. Í gær lauk ég að lesa bók eft­ir Al­ex­ei­vit­sj í...

Mest lesið undanfarið ár