Stefán Snævarr

Stefán Snævarr

Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Brill forlagið gaf nýlega út heimspekirit hans The Poetic of Reason. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni The International Association of Aesthetics.

Stjúp­hund­ur­inn Gaia, f. 14/2 2001, d. 17/12 2015

Stjúp­hund­ur minn, tík­in Gaia, lést í fyrra­dag, tæp­lega fimmtán ára göm­ul. Greind­ur og geð­góð­ur hund­ur af kyni Par­son Rus­sell. Hún var yf­ir­leitt vin­gjarn­leg við jafnt hunda sem menn, og ein­staka kött. Hún hafði tví­mæla­laust ákveð­inn sjarma, í hvert sinn sem ég kom með hana til dýra­lækn­is hróp­uðu starfs­kon­ur upp yf­ir sig "Gaia! Gaia!" Enda flaðr­aði hún upp um þær og...

TRAUST, NOR­EG­UR, OL­ÍA

Ein­hvern tím­ann sungu menn «Traust­ur vin­ur get­ur gert krafta­verk». Þeir vissu ekki að traust get­ur gert efna­hags­leg krafta­verk. Traust og hag­sæld Norski hag­fræð­ing­ur­inn Al­ex­and­er Capp­elen hef­ur hald­ið því mjög á lofti að mik­ið traust Norð­manna á rík­inu og á öðru fólki væri mesta auð­lind þeirra, meira virði en ol­íu­sjóð­ur­inn sem græðgis­ís­lend­ing­arn­ir girn­ast svo mjög. Væri traust Rússa jafn mik­ið...

AÐ MISSA MÁL­IÐ-Gegn málland­ráð­um

All­mik­ill um­ræða hef­ur spunn­ist kring­um um­mæli Úlfars Erl­ings­son­ar um stöðu ís­lensk­unn­ar. Hann hef­ur hald­ið því blákalt fram að ís­lensk­an sé dauð, í fyr­ir­lestri sem hann hélt á þessu dauða tungu­máli! Mál­ið í hættu En lík­ið and­ar enn, bæði ótt og títt, jafn­vel djúpt, stund­um þó með erf­ið­is­mun­um. Ekki er skort­ur á net­síð­um, blogg­um, dag­blöð­um, tíma­rit­um, bók­um og feis­bók­ar­síð­um...

BJÖRK 5TUG

Í dag verð­ur Björk Guð­munds­dótt­ir fimm­tug. Söng­kon­an, álf­kon­an, tón­skáld­ið, nátt­úru­barn­ið, nátt­úru­vernd­arsinn­inn. Ég hef líkt henni við franska heim­spek­ing­inn Je­an-Jacqu­es Rous­seau (1713-1778) Sem reynd­ar var tón­skáld líka. Sem elsk­aði að rölta um Guðs græna nátt­úr­una og skrif­aði bók um það. Sem varði hið nátt­úru­lega, sjálfs­sprottna, gegn hinu of­ursið­mennt­aða, út­spek­úl­er­aða. Sem benti á mik­il­vægi bernsk­unn­ar, að barn­ið væri ekki bara smækk­uð mynd...

HREÐJ­AR OG HRYÐJU­VERK

Ís­lensk­ir blogg­ar­ar of­reyna sig ekki frem­ur en venju­lega að ræða skelfi­lega við­burði er­lend­is. Eg­ill Helga­son er eini blogg­ar­inn sem mér vit­an­lega hef­ur rætt morð­árás­irn­ar í Par­ís. Árás­ar­menn­irn­ir eru al­deil­is karl­ar í krap­inu, með risa­hreðj­ar, þeir ráð­ast á varn­ar­laust fólk eins og sönn­um karl­menn­um sæm­ir. Flest bend­ir til að hetj­urn­ar séu tengd­ar IS­IS, sam­tök­um sem hafa kom­ið á ógn­ar­stjórn í Norð­ur-Ír­ak...

Er am­er­ík­aníser­ing lífs­hættu­leg?

Stund­in birti ný­lega frétt um Aust­ur­rík­is­menn sem þóttu ís­lensk­ar kon­ur alltof feit­ar enda væru þær sítroð­andi skyndi­bit­um inn í ólögu­lega skrokka sína. Stað­töl­ur sýna að Ís­lend­ing­ar eru feit­asta þjóð Evr­ópu. (hér) Am­er­ísk bíla­della og skyndi­bita­mennska Hvað kem­ur til? Svar: Am­eríkaniser­ing. Eitt er fyr­ir sig að skyndi­bita­át og kók­þamb eru am­er­ískr­ar ætt­ar, ann­að er bíla­brjál­æði Ís­lend­inga, það er eins am­er­ískt...

Læm­ingj­ar og lýð­veld­ið Al­gleymi

Það mun vera goð­sögn að læm­ingja­hjarð­ir hlaupi fyr­ir björg. En víst er um að læm­ingj­ar eru hjarð­dýr, rétt eins og mann­skepn­an. Í öll­um sam­fé­lög­um má finna læm­ingja­hjarð­ir. Norska hjörð­in hleyp­ur jafn­an beint til fjalla und­ir fán­um krat­ism­ans. Sú ís­lenska breyt­ir stöð­ugt um stefnu og gleym­ir jafn­harð­an hvert hún hljóp síð­ast. Fyr­ir ára­tug hljóp hjörð­in í út­rás­ar-, Am­er­íku- og mark­aðs­átt. Hún...

Vit­ið og strit­ið. Aft­ur.

Ég hélt að mennta­h­atr­ið mikla væri fyr­ir bí á Ís­landi. En í sum­ar sem leið varð ég þess var að svo er ekki. Bull­grein í Mogga Ég leit aldrei þessu vant í Morg­un­blað­ið. Þar gat að líta að­senda grein eft­ir ein­hverja Stef­an­íu Jón­as­dótt­ur („Jöfn­uð­ur og fleira“, Morg­un­blað­ið 31/7 2015). Kon­an hell­ir sér yf­ir mennta­menn, sér­stak­lega BHM menn. Þetta „hroka­fulla fólk“...

Gleymt meist­ara­verk? Bak við byrgða glugga eft­ir Grétu Sig­fús­dótt­ur

Ég man þeg­ar skálds­sag­an Bak við byrgða glugga kom út. Það var ár­ið 1966, þá var ég þrett­án ára. En ég las hana ekki fyrr en um dag­inn, tæpri hálfri öld síð­ar. Höf­und­ur­inn, Gréta Sig­fús­dótt­ir, var lengi gift Norð­manni og dvaldi í Nor­egi á stríðs­ár­un­um. Sag­an seg­ir frá norsk­um „ástandskon­um“, kon­um sem lögðu lag sitt við Þjóð­verja. Mögn­uð frá­sögn um...

DÝRA­GARЭUR HEIM­SPEK­INN­AR

Merki­leg­ur fjári hve sterka hneigð heim­spek­ing­ar hafa til að nota lík­ing­ar- og tákn­mál þar sem dýr leika að­al­hlut­verk­ið. Flugu(heim­speki)menn Sókra­tes sagð­ist vilja vera brodd­fluga sem angr­aði sam­borg­ara sína svo mjög að þeir hristu af sér slen­ið og tækju að hugsa. Ekki sé hægt að hugsa af viti um til­vist­ar­vanda manna nema í sam­ræð­um við brodd­flug­una, það er að segja...

ÖLD Á GELGJU­SKEIÐI

Öld­in okk­ar fædd­ist þann 1. janú­ar ár­ið 2001, ekki 2000 eins og sum­ir halda. Hún verð­ur því fimmtán ára inn­an tíð­ar og er svo sann­ar­lega kom­in með ung­linga­ból­una, kom­in á gelgju­skeið­ið. Eins og títt er um gelgju­unglinga þá er hún óró og stefnu­laus, veit ekki hvað hún vill. Þeg­ar hún var barn treysti hún for­eldr­um sín­um full­kom­lega, móð­ur­inni, henni Hnatt­væð­ingu...

Ingi Freyr, Skandína­vía og land­flótt­inn

Ingi Freyr Vil­hjálms­son er les­end­um að góðu kunn­ur, hann hef­ur stund­að þétt­ings­góða rann­sókn­ar­blaða­mennsku um all­nokk­urt skeið. Mæla má með bók hans, Ham­skipt­un­um. Hún er ágætt upp­gjör við út­rás og hrun. Ekki síst er sjálfs­gagn­rýni hans merki­leg, hann ját­ar að hafa lát­ið glepj­ast af út­rás­ar­áróðr­in­um. Væri ósk­andi að fleiri gerðu slíkt hið sama. Grein Inga Freys í Stund­inni Það er ým­is­legt...

Vor 2017: Í-list­inn

Apríl 2017, kosn­ing­ar í nánd. Laug­ar­dals­höll­in fyll­ist af fólki, það er kosn­inga­fund­ur Í-list­ans, Ís­lands­lista Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, Vinstri grænna og óháðra. Fer með him­inskaut­um í skoð­ana­könn­un­um. Laug­ar­dals­höll­in er skreytt borð­um með víg­orð­um: "Nið­ur með ríkra-rík­is­stjórn­ina!", "Nið­ur með sæ­greifa­veld­ið!", "Burt með fákeppni bank­anna!", "Nið­ur með álauð­vald­ið!", "Leggj­um sæ­streng til Bret­lands!", "Upp­boð á kvóta, eng­an gjafa­kvóta!" Á svið­inu tón­list­ar­menn, þeir taka að leika og...

Mest lesið undanfarið ár