Stefán Snævarr

Stefán Snævarr

Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Brill forlagið gaf nýlega út heimspekirit hans The Poetic of Reason. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni The International Association of Aesthetics.

FIFA og spill­ing­in

BBC sagði rétt í þessu frá því að sviss­nesk­ir dóm­stól­ar hefðu kveð­ið upp þann dóm að fram­selja mætti enn einn vara­for­seta Al­þjóða knatt­spyrnu­sam­bands­ins til Banda­ríkj­anna. Það er kunn­ara en frá þurfi að segja að upp hef­ur kom­ist um meiri­hátt­ar spill­ingu inn­an sam­bands­ins. Spurn­ing­in er hvort álíka sam­bönd í öðr­um íþrótta­grein­um séu mik­ið skárri. Lengi hef­ur leg­ið grun­ur á því að...

Þeg­ar amma varð bjarg­vætt­ur

Ingi­björg Dögg Kjart­ans­dótt­ir skrif­ar ágæt­an pist­il um ömmu sína hér á Stund­inni. Hún var flótta­kona, henni var bjarg­að. Móð­ur­amma mín, Ás­dís Þor­gríms­dótt­ir (1883-1969), var bjarg­vætt­ur. Hún átti þátt í að bjarga Gyð­inga­fjöl­skyldu frá Þýskalandi Hitlers og skaut skjóls­húsi yf­ir hana um all­langt skeið. Amma var hús­móð­ir, ekkja með fjölda barna. Studdi Sjálfs­stæð­is­flokk­inn og eins og alltof marg­ir Vest­ur­bæ­ing­ar. En hún...

Ung­verj­ar og flótta­menn

Eitt sinn flúðu hundruð­þús­unda Ung­verja kúg­un komm­ún­ista og var vel tek­ið á móti þeim víða um heim. Nú stugga þeir flótta­mönn­um burt. Ung­verj­ar voru fyrsta þjóð­in und­ir komm­ún­ista­stjórn sem reif nið­ur gadda­vírs­girð­ing­ar á landa­mær­um sín­um. Nú reisa þeir nýj­ar. Marx sagði að vissu­lega end­ur­tæki sag­an sig, fyrst væri hún harm­leik­ur en svo skop­leik­ur. Nei og aft­ur nei, fyrst er hún...

Ormstunga hin nýja-Skálds­saga Snæ­björns og Kjart­ans Yngva

Flest­ir les­enda kann­ast við Gunn­laugs sögu Ormstungu, færri við nýju fant­as­íu-skálds­sögu þeirra Snæ­björns Brynj­ars­son­ar og Kjart­ans Yngva Björns­son­ar. Hæ­un ber heit­ið „Ormstunga“ og er þriðja bind­ið í Þriggja heima sögu, vold­ugu verki sem lýs­ir hugs­aðri ver­öld. Í þeirri ver­öld eru galdr­ar sjálf­sagð­ir, heimi mann­fólks­ins er ógn­að af ann­ar­leg­um öfl­um. Fá­ein ung­menni fara í mikla ferð til að bjarga heim­in­um og...

Jón Ólafs­son og kreppa frjáls­hyggj­unn­ar

Jón Ólafs­son skrif­aði ágæt­an pist­il um kreppu frjáls­hyggj­unn­ar hér á Stund­inni. Hann bend­ir á ýmsa ann­marka þess að einka­væða alla al­manna­þjón­ustu. Um leið seg­ir hann rétti­lega að einka­rekst­ur geti gegnt mik­il­vægu hlut­verki í slíkri þjón­ustu. Að svíkja helga hug­sjón En ég hnaut um eina stað­hæf­ingu Jóns, þá að marg­ir af helstu frjáls­hyggju­mönn­um Ís­lands væru „…eng­ir sér­stak­ir frjáls­hyggju­menn, held­ur fyrst og...

Stór­út­gerð­in og ábyrgð­in

Und­ur og stór­merki! Gunn­ar Bragi Sveins­son ger­ir meira en að gefa í skyn að stór­út­gerða­menn vanti sam­fé­lags­lega ábyrgð. Hann spyr hvort þessi ábyrgð­ar­skort­ur sýni að þeir séu ekki réttu menn­ir­in­ir til að fara með auð­lind­ina. Þeir berj­ist nú gegn við­skipta­bann­inu á Rússlandi ein­göngu vegna eig­in­hags­muna og sýni vart lit á að halda aft­ur af arð­greiðsl­um. Ut­an­rík­is­ráð­herr­ann bið­ur þá um fara...

Stund­in, frétt­ir og póli­tísk hlut­drægni

Ég hef líkt Don­ald Trump við Andrés Önd. Ég ætla ekki að bera Andrés Magnús­son sam­an við nafna sinn önd­ina. Andrés er skýr mað­ur. En oft skjöplast skýr­um, hon­um skjöplast illa í ný­legri fjöl­miðlarýni sem hann reit í Við­skipta­blað­ið. Hér Þar seg­ir hann að Stund­in reki póli­tík í frétta­flutn­ingi og hafi ann­að eins ekki sést síð­an á dög­um Þjóð­vilj­ans...

Don­ald Trump DUCK og for­seta­slag­ur­inn

Don­ald Trump minn­ir á nafna sinn Don­ald Duck eða Andrés Önd eins og við köll­um hann á Ís­landi. Sama skap­vonsk­an og frekj­an, and­lit­ið af­mynd­ast með lík­um hætti þeg­ar þeim er mik­ið niðri fyr­ir. Um leið minn­ir hann á frænda Andrés­ar, Jóakim Að­alönd. Fokrík­ur og slæg­ur, tel­ur sig rétt­bor­inn til valda vegna auðs síns. Les­end­ur hafa ör­ugg­lega fylgst með uppá­tækj­um hans...

Ís­bjarn­ar­blús, rokkklass­ík

Fyr­ir nokkr­um ár­um skrif­aði ég færslu um póli­tíska gagn­rýni í verk­um Bubba og Megasarog var held­ur nei­kvæð­ur í garð þess fyrr­nefnda. Að­alástæð­an var sú að ég var fúll út í Bubba vegna sam­skipta hans við þá Bón­us­feðga. Bubbi sendi mér mjög elsku­leg skila­boð í komm­enta­kerf­inu, tók gagn­rýn­inni með still­ingu. Alltént er mér nú runn­in reið­in vegna Baug­stengsla hans og get...

Sjall­ar: "Kaup­iði gamla ís­skápa, ét­iði bara kök­ur!"

Það kenn­ir margra grasa í grein Jó­hanns Páls Jó­hanns­son­ar um ríki­dæmi og breyt­ing­ar á virð­is­auka­skatti. Breyt­ing­arn­ar leiði til þess að verð á mat­vöru hækki, verð á heim­ilis­tækj­um lækki. Þetta er slæmt fyr­ir hina fá­tæku, gott fyr­ir hina ríku. Að sögn Jó­hanns Páls ver Sjálfs­stæð­is­þing­mað­ur­inn Vil­hjálm­ur Bjarna­son þessa breyt­ingu með nýrri brauð­mola­kenn­ingu, ís­skápa­mola­kenn­ing­una. Vil­hjálm­ur mun segja að ef skatt­breyt­ing­in leiði til...

PATENT-LAUSN­AR­INN

Lausn­ar­inn, Jesús Krist­ur, bjó þar sem nú er Ísra­el og Palestína. Patent-lausn­ar­inn býr á Ís­landi enda Ís­lend­ing­ur í húð og hár. Hann kem­ur reglu­lega með nýj­ar patent­lausn­ir á efna­hags­vanda Ís­lend­inga. Megas kall­aði hann „Sám“ í fræg­um bragi: „fljót­ur nú sám­ur minn finndu ein­hver patent­frí úr­ræði“. Patent-lausn­ar­inn ráða­góði finn­ur úr­ræði eft­ir úr­ræði, hvert öðru betra. Eitt ár­ið var úr­ræð­ið besta að...

ÍS­LENSKT ARЭRÆN­INGJA­TAL

Ís­lend­ing­ar hafa í tím­ans rás trú­að því að þeir væru arð­rænd­ir, reynd­ar með viss­um rétti. En þeir breyta einatt um skoð­un á því hverj­ir arð­ræn­ingj­arn­ir séu, meint­ur arð­ræn­ingi í gær er gleymd­ur í dag. Sá sem var tal­inn bjarg­vætt­ur þjóð­ar­inn­ar í gær er arð­ræn­ingi dags­ins í dag. Þess ut­an eru litl­ar sætt­ir um hverj­ir arð­ræn­ingj­arn­ir séu. En um eitt er...

HÓT­EL­BÓLA OG KRANA­TALN­ING

Nokkru fyr­ir hrun kom er­lend­ur hag­fræð­ing­ur til Ís­lands, einn þeirra fáu sem ekki lét glepj­ast af út­rás­inni. Hann bað um að láta keyra sig um bæ­inn, á bíltúrn­um taldi hann bygg­ing­ar­krana. Að taln­ingu lok­inni sagði hann „hér er efna­hags­bóla, krana­fjöld­inn er órækt merki um það“. Und­ir­rit­að­ur er stadd­ur í Reykja­vík, tölt­ir um bæ­inn og tel­ur krana. Þeir eru ógn­ar marg­ir....

SÖLVI OG SAM­FÉ­LAGS­MÁL­IN

Sölvi Tryggva­son hef­ur skrif­að ágæta pistla á Stund­inni um Búddas­ið og sál­gæslu. En skrif hans um ís­lensk sam­fé­lags­mál eru held­ur lak­ari. Ham­ingj­an sanna Hann mis­skil­ur t.d. þær ham­ingju­rann­sókn­ir sem eiga að sýna að Ís­lend­ing­ar séu næst ham­ingju­sam­asta þjóð heims (Sölvi: «Heims­meist­ar­ar í ham­ingju og geð­lyfja­notk­un», Stund­in, júní). Hann virð­ist halda að þetta séu skoð­anakann­an­ir þar sem menn eru spurð­ir «ertu...

Mest lesið undanfarið ár