Stefán Snævarr

Stefán Snævarr

Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Brill forlagið gaf nýlega út heimspekirit hans The Poetic of Reason. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni The International Association of Aesthetics.

Heið­ar, Piketty, McC­loskey, S-Kórea

 Kjarn­inn birt­ir aðra grein eft­ir Heið­ar Guð­jóns­son um dóms­dag og marx­isma. Heið­ar snyrt­ir ekki fyrri stað­hæf­ing­ar held­ur end­ur­tek­ur þær í lítt breytt­um mynd­um. Reynd­ar  bæt­ir hann  við stað­hæf­ing­um um „cogniti­ve dis­son­ance“ og  smá­veg­is um hag­fræð­ing­inn Deir­dre McC­loskey. Heið­ar hef­ur sér­kenni­leg­an skiln­ing á orða­sam­band­inu „cogniti­ve dis­son­ance“: „Það nær ut­an um þá leitni manns­ins að fella alla upp­lif­un að fyr­ir­fram mót­uð­um...

Heið­ar, heið­ar­leik­inn og sann­leik­ur­inn

 Kjarn­inn birti ný­lega furðu­lega rit­smíð eft­ir Heið­ar Guð­jóns­son, fjár­festi. Heið­ar fer á þeysireið um hug­mynda- og hag­sögu, af­greið­ir kenn­ingu eft­ir kenn­ingu með fá­ein­um frös­um. Til að gera illt verra  tal­ar hann  í þess­um sjálf­birg­ins­lega al­vitr­ingstóni sem ein­kenn­ir tals­máta frjáls­hyggju­manna og komm­ún­ista. Boð­skap­ur Heið­ars er sá að stöð­ugt sé ver­ið að spá dóms­degi og spásagn­irn­ar séu marxí­skr­ar ætt­ar. Spárn­ar  séu...

Birg­ir Svan með frum­efna­hatt

 Birg­ir Svan Sím­on­ar­son hef­ur löng­um ver­ið huldu­mað­ur í ís­lensk­um  skáld­skap. Enda við hæfi, eru ekki öll góð skáld huldu­menn eða álf­kon­ur? Alltént hef­ur Birg­ir gef­ið bæk­ur sín­ar út sjálf­ur og lít­ið kom­ið við sögu bók­mennta­bákns­ins. En má telja költskáld, hann á sér sína  að­dá­end­ur. Ný­lega kom út átjánda ljóða­bók hans og nefn­ist „Frum­efna­hatt­ur­inn. Spuna­hljóð tóm­leik­ans“. Fyrsta og besta ljóð bók­ar­inn­ar...

Skjerv­heim og gagn­rýn­in vís­indi

Norski heim­spek­ing­ur­inn Hans Skjerv­heim (1926-1999) hefði orð­ið ní­ræð­ur á þessu ári ef hann hefði lif­að. Hann hóf fer­il sinn sem tals­mað­ur fyr­ir­bæra­fræði en nálg­að­ist með ár­un­um hina svo­nefndu gagn­rýnu kenn­ingu Frankfurt­ar­skól­ans. Þekkt­asti  full­trúi hans í dag er þýski heim­spek­ing­ur­inn  Jür­gen Habermas. En Skjerv­heim  gat aldrei sætt sig marx­ismann, taldi hann hafa var­huga­verð­ar stjórn­lynd­ar hlið­ar. Einnig væru ýms­ar af meg­in­kennig­um hans...

Enn um frelsi

 Frjáls­hyggju­menn segja að frelsi fel­ist í því að gera það sem manni sýn­ist svo fremi  mað­ur skaði ekki aðra með því að hefta frelsi þeirra. Frelsi hvers ein­stak­lings tak­markist af frelsi annarra ein­stak­linga. Sér­hver ein­stak­ling­ur eigi  óskor­að­an rétt til að ráð­stafa eig­um sín­um og lík­ami hans og sál (ef ein­hver er) telj­ist hans eign. Frelsi og fóst­ur­eyð­ing­ar Þetta er allt gott...

Örn Ólafs­son og bók hans um Thor Vil­hjálms­son

 Örn Ólafs­son er mik­il­virk­ur bók­mennta­fræð­ing­ur sem sett hef­ur sam­an bæk­ur um Guð­berg Bergs­son, rauða penna og ís­lensk nú­tíma­ljóð. Eitt meg­in­ein­kenni hans sem fræði­manns  er ná­kvæmni og beit­ing reynsluraka. Hann ánetj­að­ist aldrei póststrúktural­ismann sem fræg­ur er fyr­ir ým­is­legt ann­að en trú á ná­kvæmni og reynslu, gott hjá Erni! Reynd­ar kenn­ir Örn sig við marx­isma en ekki er auð­velt að sjá bein...

Skakki turn­inn í PISA

Mik­ið fjaðra­fok hef­ur ver­ið í kring­um nýj­asta PISA próf­ið þar sem ís­lensk ung­menni komu illa út. Rassvasa­vill­an  Áber­andi er að menn tala einatt eins og PISA-mæl­ing­ar séu hlut­læg­ar   í sama skiln­ingi og mæl­ing á pen­inga­magni í vös­um manns. Skyldi ég vera með tutt­ugu­karl norsk­an í jakka­vös­un­um, eða að­eins meir? Köll­um það „rassvasa­vill­una“ að telja PISA mæl­ing­ar jafn hlut­læg­ar og mæl­ing­ar...

Eyj­ólf­ur litli 2.0

 Eitt af fræg­ustu leik­rit­um norska skálds­ins Henriks Ib­sen kall­ast "Eyj­ólf­ur litli“. Það fjall­ar um mein­leg ör­lög lít­ils drengs. Hann er þroska­heft­ur vegna þess að hann datt á gólf­ið unga­barn, for­eldr­ar höfðu brugð­ið sér frá til að njóta ásta og drengs­ins var ekki gætt. Svo ber að garði hálf­gerða norn sem nefnd er „Rottujóm­frú­in“. Hún  býð­ur fólki að hreinsa íbúð­ir þeirra...

Frels­ið, formúl­an og hat­ursorð­ræð­an

  Hat­ursorð­ræða og tján­ing­ar­frelsi eru of­ar­lega á baugi í um­ræðu dags­ins.    Sum­ir telja að banna beri slíka orð­ræðu þar eð hún sé of­beldi, aðr­ir telja að slíkt bann sé að­för að tján­ing­ar­frelsi. Báð­ir að­il­ar virð­ast sam­mála um að frelsi sé af hinu góða og að of­beldi sé and­stætt frelsi. Mein­ið er að þess­ir að­il­ar hafa ólík­ar hug­mynd­ir um hvað...

Hænu­egg­in brúnu og mann­egg­in rotnu

 Enn einu sinni ber­ast fregn­ir um sví­virði­lega hegð­un ís­lenskra auðjöfra. Fyr­ir­tæki sem kenn­ir sig við brún egg er upp­víst að því að hafa blekkt neyt­end­ur til að trúa því að það stundi vist­væna eggja­f­ram­leiðslu. Ekki nóg með það, fyr­ir­tæk­ið hef­ur gerst sekt um dýr­aníð af verra tag­inu. Stjórn­völd hafa al­ger­lega brugð­ist í mál­inu, eina ferð­ina enn. Rot­in mann­egg fá að...

Kúba Castros

Castro,  Kúbujöf­ur, er fall­inn frá. Óvíst er um fram­tíð lands­ins, óviss­an  kannski ekki minni þeg­ar for­tíð­in er ann­ars veg­ar. Saga Kúbu á dög­um Castros er túlk­uð með mis­mun­andi hætti. Hægri­menn telja Kúbu Castros ein­fald­lega dæmi um komm­ún­ískt  ein­ræði og mis­heppn­að efna­hags­kerfi. Sov­ét­rík­in hafi bjarg­að land­inu frá efna­hags­hruni með því dæla pen­ing­um í hag­kerf­ið. Þau  hafi vilj­að gera komm­ún­ismann að­lað­andi með...

Ár sterka manns­ins, reiða karls­ins

 Ár­ið 2016 er ár sterka manns­ins og reiða karls­ins. Reiði karl­inn gerði sterka mann­inn Trump að for­seta og sagði Bret­land úr lög­um við ESB. Sterki mað­ur­inn er einatt líka reið­ur karl, Trump fær út­rás fyr­ir reiði sína í kjána­legu tvitri. Er­dog­an hinn tyrk­neski er bæði sterk­ur og reið­ur, styrk­ur hans hef­ur auk­ist mjög eft­ir vald­aránstilraun­ina mis­heppn­uðu í sum­ar sem leið....

Rorty, Hillary og hvít­ir verka­karl­ar

 Í lok síð­ustu ald­ar skrif­aði banda­ríski heim­spek­ing­ur­inn Rich­ard Rorty bók sem ber heit­ið Achieving Our Coun­try. Þar átel­ur hann banda­ríska vinstri­menn fyr­ir að ein­blína á sam­semd­ar­póli­tík, mál­efni kvenna og minni­hluta­hópa. Þeir krefj­ist þess að menn  við­ur­kenni  rétt manna til að vera öðru vísi en hinn með­al­hvíti heteró karl. Það er gott og bless­að seg­ir Rorty en þeir gleyma efna­hags­mál­um, gleyma...

Skatt­ar, of­beldi og Nozick

 Pawel Bartoszek, Heið­rún Lind Marteins­dótt­ir  og Jón Steins­son berg­mála gamla frjáls­hyggju­frasa um  að skatt­lagn­ing sé of­beldi. Berg­mál­ið hef­ur vald­ið tals­verð­um tauga­titr­ingi en heim­spek­ing­ur­inn Ás­geir Berg Matth­ías­son svar­ar því með hófstillt­um og yf­ir­veg­uð­um hætti. Hann bend­ir á að fullt eins megi telja einka­eigna­rétt­inn of­beldi. Virði mað­ur hann ekki á mað­ur á hættu fang­elsis­vist eða aðra refs­ingu. Tal­ið um skött­un sem...

Mest lesið undanfarið ár