Stefán Snævarr

Stefán Snævarr

Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Brill forlagið gaf nýlega út heimspekirit hans The Poetic of Reason. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni The International Association of Aesthetics.

Bestu mynd­ir ald­ar­inn­ar

Tím­inn líð­ur, tutt­ug­asta­og­fyrsta öld­in er að verða full­orð­in. Og kom­inn tími til að velta fyr­ir sér bestu lista­verk­um ald­ar­inn­ar. For­send­ur mats­ins Ég hyggst ræða kvik­myndal­ist hér og kynna minn bestu­myndal­ista. Um er að ræða leikn­ar kvik­mynd­ir í fullri lengd, þannig að teikni­mynd­ir, sjón­varps­þætt­ir og heim­ilda­mynd­ir koma ekki við sögu. Ég beini sjón­um mín­um að­al­lega að „al­var­leg­um“, iist­ræn­um mynd­um og met...

Erna Ýr um frelsi og jöfn­uð

Ég ætl­aði að svara Ernu Ýr fyr­ir löngu en gleymdi því. Hér kem­ur svar mitt: Erna Ýr Öldu­dótt­ir þeys­ir inn á rit­völl­inn og for­dæm­ir jafn­að­ar­stefnu í grein­inni Hel­stefna jöfn­uð­ar. Hún finn­ur jafn­að­ar­stefnu það með­al ann­ars til foráttu að jafn­að­ar­menn eigi erfitt með út­skýra hvað átt sé við með jöfn­uði. Erfitt sé að fá þá til að nefna „ein­hverj­ar mæl­an­leg­ar,...
Chuck Norris í Hvíta húsinu

Chuck Norr­is í Hvíta hús­inu

Marg­ir les­enda kann­ast ef­laust við hasam­ynda­leik­ar­ann Chuck Norr­is sem var Char­les Bronson fá­tæka manns­ins. Hann lék Wal­ker, Texas Ran­ger um nokk­urt skeið, var mest í því að berja á bóf­um með aust­ur­lensk­um bar­daga­brögð­um en not­aði ró­legu augna­blik­in til að koma stjórn­mála­skoð­un­um sín­um á fram­færi. Í ein­um þætt­in­um stað­hæfði hann að Banda­rík­in not­uðu stór­fé í að­stoð við önn­ur lönd, fé sem...

Raf­orkan og frjáls­hyggj­an (ann­ar­leg­ir hags­mun­ir, heimsku­leg­ar hug­sjón­ir)

Stund­in birt­ir í dag napra út­tekt á ís­lenskri auð­linda­stöðu: Ef við hefð­um auð­lindurentu að norsk­um sið yrðu orku­fyr­ir­tæki að borga sjö millj­arð krón­ur á ári. Í stað þess eru skatt­ar stöð­ugt lækk­að­ir á fyr­ir­tæki sem að auki flytji arð­inn úr landi með klækj­um. Ekki virð­ist slík auð­linda­stefna ríða fyr­ir­tækj­um í norsk­um raf­orku­iðn­aði á slig. Því má ætla að fyr­ir­tæki starf­andi...

Mónöð­ur und­ir stýri

Þýski heim­spek­ing­ur­inn Gott­fried Wil­helm Leibn­iz (1646-1716) var með fjöl­hæf­ari mönn­um. Hann átti m.a. þátt í því að skapa ör­s­mæð­ar­reikn­ing (calcul­us) sem marg­ir les­enda kann­ast við. En margt í heim­speki hans ork­ar ein­kenni­lega á nú­tíma­fólk. Hann seg­ir að grunn­ein­ing til­ver­unn­ar séu „mónöð­ur“ sem hafi bæði efn­is­lega og hug­læga eig­in­leika. Þannig megi finna hug­læga eig­in­leika í ör­smá­um skömmt­um í dauðu efni, rétt...
Ferfætllingaflokkurinn

Fer­fætll­inga­flokk­ur­inn

Stjúp­hvolp­ur­inn og Stjúpkött­ur­inn: Stjúpi, við ætl­um að stofna flokk. Ég: Nú, hvað á hann að heita? Stjúpkött­ur­inn: Fer­fætl­inga­flokk­ur­inn. Ég: Uhh, ég held að það séu til a.m.k. tveir ef ekki þrír slík­ir flokk­ar á Ís­landi, Við­reisn og Björt fram­tíð skríða á fjór­um fót­um fyr­ir íhald­inu. Og Fram­sókn hef­ur löng­um sýnt því hunds­lega und­ir­gefni. Stjúp­hvolp­ur­inn (urr­ar reiði­lega): Þetta eru  hund­fjand­sam­leg um­mæli!...
Rökræða og skynsemi: Karl-Otto Apel (1922-2017)

Rök­ræða og skyn­semi: Karl-Otto Ap­el (1922-2017)

Þýski heim­spek­ing­ur­inn Karl-Otto Ap­el  er lát­inn í hárri elli. Hann starf­aði ná­ið með Jür­gen Habermas og átti heið­ur­inn af ýms­um þeim hug­mynd­um sem Habermas hafa ver­ið eign­að­ar, þ.á.m. rök­ræð­usið­fræð­inni (þý. Diskur­set­hik, e. discour­se et­hics). Und­ir­rit­að­ur sótti fyr­ir­lestra Ap­els í Frankfurt fyr­ir margt löngu og kynnt­ist hon­um svo lít­ið. Frá nas­isma til skyn­sem­is­hyggju Ap­el var al­inn upp í Þýskalandi Hitlers...
Sgt. Pepper fimmtug!

Sgt. Pepp­er fimm­tug!

„It was FIFTY ye­ars ago today, Sgt. Pepp­er taug­ht the band to play…“, Bítl­arn­ir sungu reynd­ar „twenty ye­ars“ en ég tók mér bessa­leyfi að breyta text­an­um þar eð plat­an verð­ur fimm­tug á fimmtu­dag­inn. Tíma­mótaplat­an Sgt. Pepp­er‘s Lon­ly Hearts Club Band. Fyrsta kon­sept­plat­an, plata sem mynd­ar heild í kring­um gef­ið stef, stef­ið hér er  hljóm­sveit­in sem kennd er við Pepp­er lið­þjálfa....

Er tal um sam­keppn­is­hæfi ríkja della?

Fyr­ir rúm­lega tutt­ugu ár­um skrif­aði nó­bels­hag­fræð­ing­ur­inn Paul Krugman ágæta ádrepu þar sem hann gagn­rýndi harka­lega hug­mynd­ina um  sam­keppn­is­hæfi landa  (Krugman 1994). Fólk haldi rang­lega að al­þjóð­leg sam­keppni milli landa sé eins og sam­keppni fyr­ir­tækja. Að meta hvort land X sé sam­keppn­is­hæft á al­þjóða­vísu sé eins og að spyrja hvort Gener­al Motors sé sam­keppn­is­hæft á banda­rísk­um mark­aði (köll­um fylgj­end­ur þess­ar­ar kenn­ing­ar...

Bjarni Ben, tískurök­in og heil­brigðis­kerf­ið

Bjarni Bene­dikts­son sagði ný­lega að það væri gam­aldags að vera á móti arð­greiðsl­um í heil­brigðis­kerf­inu. Kalla má þetta «tískurök» þar eð for­sæt­is­ráð­herra tal­ar eins og það sé gef­ið að hið  nýj­asta nýja sé það besta. Þannig hugs­ar tísku­hysk­ið. Beiti mað­ur slík­um tískurök­um mætti af­greiða frjáls­hyggj­una sem gam­aldags, hún er jú ætt­uð frá sautjánd­hundruð­ogsúr­kál. Þess ut­an er hún ekki leng­ur í...

"...ork­una styrkja?" Vís­indi og gagn­rýn­in hugs­un

Oft er sagt að gagn­rýn­in hugs­un sé þunga­miðja vís­ind­anna, með­al þeirra sem því trúðu var vísnda­heim­spek­ing­ur­inn Karl Popp­er. Ku­hn, venju­vís­indi og kreddu­trú En þetta er eng­an veg­inn ör­uggt.  Vís­inda­heim­spek­ing­ur­inn og –sagn­fræð­ing­ur­inn Thom­as Ku­hn var á önd­verð­um meiði. Hann hélt því fram að hryggj­ar­stykki vís­inda væri venju­vís­indi (e. normal science) en venju­vís­inda­menn tryðu blint á viss­ar grund­vallar­for­send­ur. Þeir væru flest ann­að...

"...alla dáð?" Um vís­indi og hlut­drægni

Ekki má skilja síð­ustu færslu mína um vís­ind­in svo að ég sé vís­inda­trú­ar. Kannski eru kenn­ing­arn­ar um hlýn­un jarð­ar af mann­völd­um ekki eins pott­þétt­ar og sýn­ist. Kannski er þró­un­ar­kenn­ing Darw­ins mein­göll­uð. Ef til eru vís­indi sið­ferði­lega skað­væn­leg, kannski er sú tækni sem þau geta af sér vist­kerf­inu hættu­leg. Hver veit? Karllæg vís­indi? Ný­lega lést í hárri elli einn helsti vís­inda­heim­spek­ing­ur...

Mest lesið undanfarið ár