Stefán Snævarr

Stefán Snævarr

Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Brill forlagið gaf nýlega út heimspekirit hans The Poetic of Reason. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni The International Association of Aesthetics.

Hundrað ára mein­semd (rúss­neska bylt­ing­in)

Inn­an tíð­ar verða hundrað ár lið­in frá hinni svo­nefndu rúss­nesku bylt­ingu. Eig­in­lega var "bylt­ing" bol­sé­víka vald­arán fá­mennr­ar klíku. Það var í sam­ræmi við flokks­hug­mynd­ir Leníns sem hann kynnti til sög­unn­ar í kver­inu Hvað ber að gera? Hann taldi  verka­lýð­inn of mót­að­an af auð­valds­skipu­lag­inu til að skilja hvað sér væri fyr­ir bestu. Verka­menn geti aldrei öðl­ast meira en fag­fé­lags­vit­und, bund­ist sam­tök­um um...

Skáld­ið og þing­ið

Á mín­um æsku­dög­um þóttu mér ís­lensk­ir vinstri­menn helsti bók­mennta­sinn­að­ir. Mér fannst þeir sjá heim stjórn­mál­anna ein­ung­is gegn­um sjóngler fag­ur­bók­mennta, ekki síst bóka Lax­ness. Ég tal­aði hæðn­is­lega um skáld­bjálfa og litter-rata. Og sagði að hug­mynda­fræði þeirra mætti kalla „marx­isma-lax­ness­isma“. En mik­ið vatn hef­ur til sjáv­ar runn­ið síð­an ég boð­aði þess­ar skoð­an­ir, nú er ég hand­viss um að skáld­skap­ur geti gegn mik­il­vægu...

Gagn­rýn­in jafn­að­ar­stefna!

Við þurf­um gagn­rýna jafn­að­ar­stefnu. Hvernig skal hún   arta sig? Krat­inn krít­iski er gagn­rýn­inn jafnt á auð­vald sem skri­fræði, ójafn­að­ar­menn sem um­hverf­is­spjallend­ur. Um leið er hann sjálfs­gagn­rýn­inn og leit­ast stöð­ugt við að bæta stefnu sína. Auk þess veit hann að öllu er tak­mörk sett, þar á með­al gagn­rýni. Hryggj­ar­stykk­ið í jafn­að­ar­mennsku hans er sann­fær­ing­in um að ójöfn­uð­ur hafi víð­ast hvar...

Gam­alt og vont? Er allt sem er gam­aldags af hinu illa?

Brögð eru að því að ís­lensk­ir álits­gjaf­ar af­greiði skoð­an­ir sem þeir eru ósam­mála með þeim orð­um að þær séu gam­aldags. Til dæm­is hef­ur Katrínu Jak­obs­dótt­ur ver­ið leg­ið á hálsi að hafa gam­aldags og forneskju­leg­ar skoð­an­ir. En þetta er næsti bær við ad hom­inem-rök, í stað þess að rök­styðja í hverju gall­arn­ir við mál­flutn­ing Katrín­ar séu fólgn­ir er hann stimpl­að­ur forn­leg­ur....

Hinsta heim­speki­þing­ið (rit­dóm­ur)

                                                                             Ar­ild Peder­sen (2013): The Last Con­f­erence. A                                                                                                          Prag­mat­ist Saga. Ósló:: Aka­de­mika Pu­blis­hing. Ein­hvern tím­ann skrif­aði Þór­ar­inn Eld­járn smellna háðs­sögu sem ber heit­ið Síð­asta rann­sókn­aræf­ing­in. Rann­sókn­aræf­ing er eða var ár­legt þing og veisla ís­lensku­fræð­inga. Koma marg­ir þeirra við sögu hjá Þór­arni og mátti kenna lif­andi fyr­ir­mynd­ir. Gert er heift­ar­legt grín að mörgu í fari þeirra og ýmsu í...

"Oops, I did it again", geng óbund­inn til kosn­inga

“Oops I did it again, gæti ís­lenski stjórn­mála­for­ing­inn raul­að, geng enn einu sinni óbund­inn til kosn­inga. Þetta þýð­ir að við kjós­end­ur vit­um varla hvað við er­um að kjósa, alla vega þau okk­ar sem kjós­um mið-vinstri. Er­um við að kjósa vinstri­stjórn, mið-vinstri eða jafn­vel mið-hægri-stjórn? Í raun og veru tak­marka stjórn­mála­menn kosn­inga­rétt okk­ar með því að gefa ekki upp fyr­ir kosn­ing­ar...

Sig­urð­ur Páls­son (1948-2017)

Söngv­ari gleð­inn­ar er þagn­að­ur, Sig­urð­ur skáld Páls­son er lát­inn. Hann gekk ekki heill til skóg­ar, hafði átt við al­var­leg veik­inda að stríða um nokk­urt  skeið. En ein­hvern veg­inn von­aði ég að hann mundi eiga nokk­ur góð ár eft­ir. Síð­asta ljóða­bók hans, Ljóð muna rödd,  var ein af hans bestu og þá er mik­ið sagt því Sig­urð­ur var skál­djöf­ur. Fyrsta ljóða­bók...

Hjól­ar Trump í Kim?

Vá­leg tíð­indi aust­ur úr As­íu. Kim Jong-Un stund­ar kjarn­orku­vopna-skak, Trump valdsorða­skak. Kannski vill eng­in stríð á Kór­eu­skaga. En margt bend­ir til þess að stór­veld­in evr­ópsku hafi ekki vilj­að stríð 1914. Samt fór sem fór, vopna­skak, stolt, og paranoja áttu mik­inn þátt í því. Einnig má hugsa sér að hinn árás­ar­gjarni og ábyrgð­ar­lausi Trump hrein­lega hjóli í Norð­ur-Kór­eu til að leiða...

Stað­reynd­ir og stað­töl­ur

Ég hef dval­ið víða um heim og fylgst með pó­lí­tísk­um rök­ræð­um hér og hvar á hnett­in­um. En ég þekki ekk­ert land þar sem eins mik­ið er vitn­að í stað­töl­ur eins og á Fróni. Álits­gjaf­ar sjóða taln­asúp­ur og bera á borð fyr­ir al­menn­ing. Súp­urn­ar reyn­ast alltof oft vera naglasúp­ur, skyn­sem­inni verð­ur bumbult af. Um stað­töl­unn­ar lúmska eðli Hætt­um nú meta­fórísku tali...

Þjóð­inni sem seink­aði

Þýski hugs­uð­ur­inn Helmuth Ples­sner varð að flýja land þeg­ar Hitler tók völd­in. Í út­legð­inni setti hann sam­an bók um van­þró­un Þýska­lands og kall­aði „Die verspätete Nati­on“, „Þjóð­inni sem seink­aði“. Þjóð­verj­ar hafi nú­tíma­væðst seinna en ná­granna­lönd þeirra. Þeg­ar upp­lýs­ingaröld hófst og frjáls­lyndi jókst í Frakklandi og Bretlandi hafi Þýska­land ver­ið að molna nið­ur í smáríki þar sem furst­ar voru alls­ráð­andi. Þjóð­verj­um...

Ku­hn og sam­vinnu­hæfn­in

Und­an­far­ið hef ég blogg­að tals­vert bæði um vís­inda­heim­spek­ing­inn Thom­as Ku­hn og sam­vinnu­hæfni. Tengja má kenn­ing­ar hans þeirri hæfni, ég mun rök­styðja að hann setji sam­vinnu­hæfni í for­sæti vís­ind­anna. Ku­hn enn og aft­ur Eins og seg­ir í fyrri færsl­um tel­ur Ku­hn að hryggj­ar­stykki vís­inda sé venju­vís­indi (e. normal science). Venju­vís­inda­menn tryðu blint (eða a.m.k. sjóndap­urt) á viss­ar grund­vallar­for­send­ur, þeirra menn­ing er sátta­menn­ing,...

Enn um sam­vinnu­hæfni

Í þess­ari færslu hyggst ég ræða um ýms­ar hlið­ar sam­vinnu­hæfni, hefja mál mitt á að tala um verka­lýðs­hreyf­ingu og sam­vinnu­hæfni, víkja svo að tengsl­um henn­ar við þjóð­ern­is­stefnu. Verka­lýðs­hreyf­ing og kjara­samn­ing­ar Norski hag­fræð­ing­ur­inn Stein­ar Hold­en var feng­inn af verka­lýðs­hreyf­ing­unni til að skrifa út­tekt á ís­lensk­um kjara­samn­ing­um. Hann seg­ir að í Skandi­nav­íu sé fram­leiðslu­geir­inn lát­inn semja fyrst og nið­ur­stað­an gef­ur merki...

Popp­er og Ku­hn: Eld­ur­inn og vatn­ið

Um þess­ar mund­ir eru 115 ár síð­an heim­spek­ing­ur­inn Karl Popp­er fædd­ist og 95 ár síð­an vís­inda­heim­spek­ing­ur­inn og –sagn­fræð­ing­ur­inn Thom­as Ku­hn var í heim­inn bor­inn. Þeir leiddu sam­an hesta sína á frægri ráð­stefnu í London ár­ið 1965 og voru ósam­mála um eðli vís­ind­anna. Fyrst mun ég ræða það helsta sem grein­ir kenn­ing­ar þeirra að, svo mun ég vega að furðu­kenn­ingu ís­lenskra...

Mest lesið undanfarið ár