Stefán Snævarr

Stefán Snævarr

Stefán Snævarr fæddist árið 1953 í Reykjavík. Hann er prófessor í heimspeki við Háskólann í Innlöndum í Noregi. Hann hefur stundað margháttuð ritstörf og skrifað bækur á ýmsum tungumálum. Brill forlagið gaf nýlega út heimspekirit hans The Poetic of Reason. Árið 2010 hlaut hann fyrstu verðlaun í ritgerðarsamkeppni The International Association of Aesthetics.

Bjarg­ið börn­un­um í Jemen og Sýr­landi

Í dag gerð­ist sá merki at­burð­ur að hóp­ur manna gekk á fund for­sæt­is­ráð­herra og hvatti hana til að berj­ast fyr­ir friði í Jemen. Þján­ing­arn­ar af völd­um stríðs­ins eru skelfi­leg­ar, hung­ur­vof­ann ásæk­ir meiri­hluta þjóð­ar­inn­ar sem vel gæti solt­ið í hel, verði ekk­ert að gert. Verst bitn­ar þetta á sak­laus­um börn­um sem geta enga björg sér veitt. Ekki er ástand­ið betra...

Gomr­in­ger og "met­oo"

  Eu­gen Gomr­in­ger er háaldr­að sviss­neskt skáld sem á sín­um tíma var frum­kvöð­ull hins svo­nefnda  konkret­isma í ljóð­um. Einn af sam­herj­um hans var fjöll­ista­mað­ur­inn Diter Rot sem er Ís­lend­ing­um að góðu  kunn­ur. En hvað í ósköp­un­um er konkret­ismi? Konkret­i­star vildu tálga ljóð þannig að eft­ir stæðu nak­in orð, án ljóð­mynda, án skrauts. Nota sér eig­in­leika lykla­borðs­ins til að raða orð­un­um...

Hinn ginn­helgi einka­bíll

Þetta sungu menn í den: „Halló þarna bíll­inn ekki bíð­ur, æ bless­uð flýt­ið ykk­ur, tím­inn líð­ur“. Á Ís­landi bíð­ur bíll­inn ekki held­ur treð­ur sér alls stað­ar, veð­ur upp á gang­stétt­ir og ýt­ir al­menn­ings­sam­göng­um til hlið­ar. Of­ur­bíl­væð­ing Ís­lands hófst fyr­ir um þrem­ur ára­tug­um, mér skilst að rík­is­stjórn Þor­steins Páls­son­ar hafi gert óform­leg­an samn­ing við verka­lýðs­hreyf­ing­una. Toll­ar yrðu snar­lækk­að­ir af bíl­um gegn...

Þing­manna­þvæla um ætt­ar­nöfn

Þór­ar­inn Eld­járn seg­ir á feis­bók að nú sé lögð til­laga fram á þingi um að leyfa ætt­ar­nöfn. Rök­stuðn­ing­ur­inn fyr­ir því sé þessi m.a. sá að á síð­ustu öld  hafi ein­ung­is for­rétt­inda­fólk feng­ið taka upp eða halda göml­um ætt­ar­nöfn­um, nú sé kom­inn tími til að leyfa al­þýð­unni slíkt hið sama. Þór­ar­inn bend­ir á að þetta sé tóm þvæla, í byrj­un síð­ustu...

Að fyr­ir­líta veik­leika

  Norski heim­spek­ing­ur­inn Har­ald Ofstad hélt því fram að nasism­inn hefði ein­kennst af fyr­ir­litn­ingu á veik­leika. Fyr­ir­litn­ingu á þroska­heft­um, geð­veiku fólki og öll­um sem voru öðru­vísi en hinn þýski með­al­jón. Fyr­ir­litn­ingu á þeim sem eiga und­ir högg að sækja. Kannski geta menn ekki ver­ið nas­ist­ar nema vera haldn­ir slíkri fyr­ir­litn­ingu en vel ger­legt er að fyr­ir­líta minni­mátt­ar án þess að...

Fisk­eldi í Nor­egi

Mér skilst að norskt fisk­eld­is­fyr­ir­tæki hygg­ist hefja stór­fellt fisk­eldi í Eyja­firði. Í því sam­bandi ber Ís­lend­ing­um að líta ögn á stöðu mála í norsku fisk­eldi. Laxal­ús, ætt­uð frá eld­is­fiski, er sögð eyði­leggja norsk rækjum­ið. Tvö norsk dag­blöð, Mor­genbla­det og Dag­bla­det, hafa hald­ið því fram með réttu eða röngu að bullandi spill­ing sé í norska fisk­eld­inu. Emb­ætt­is­menn sitji beggja vegna borðs­ins,...

Hanna Birna II

Enn þver­skall­ast Sig­ríð­ur And­er­sen við að gera hið eina rétta, segja af sér. Verð ég að eyða tíma les­enda í að út­skýra hvers vegna? Dóms­mála­ráð­herra er ein­fald­lega ekki sætt í embætti verði embætt­is­færsl­ur hans dæmd­ar ólög­leg­ar af Hæsta­rétti. Ein­hver kann að segja að litl­ar lík­ur séu á að Sig­ríð­ur víki enda standi Flokk­ur­inn með henni og for­sæt­is­ráð­herra þori ekki að...

Andri á Al­þingi

Ræðu­skör­ung­ur er ris­inn á Al­þingi Ís­lend­inga! Guð­mund­ur Andri Thors­son, rit­höf­und­ur­inn snjalli! Hann hélt sína jóm­frúr­ræðu með kurt og pí um dag­inn og mælt­ist vel. Ég var sam­mála flestu sem hann sagði en hnaut um eitt: Hann seg­ir að sjúk­ling­ar séu á göng­um í ís­lensk­um sjúkra­hús­um rétt eins og í stríðs­hrjáð­um lönd­um. Ekki er hinn vellauð­ugi vel­ferð­ar-Nor­eg­ur stríðs­hrjáð­ur en þar hef­ur...
Jones gegn Moore, Young gegn Lynyrd Skynyrd.

Jo­nes gegn Moore, Young gegn Lynyrd Skynyrd.

Les­end­ur vita sjálfsagt flest­ir að í dag fara fram þing­kosn­ing­ar í Ala­bama þar sem eig­ast við hinn um­deildi Roy Moore og demó­krat­inn Doug Jo­nes. Moore er til hægri við Atla húna­kon­ung og er sem kunn­ugt ásak­að­ur fyr­ir kyn­ferð­is­lega áreitni, jafn­vel pedofílu. Hann vill banna sam­kyn­hneigð og banna múslim­um setu á þingi, allt nátt­úru­lega í nafni frels­is­ins. Hinir heit­trú­uðu fylg­is­menn hans...

Ræða, hald­in á að­ventu­há­tíð ís­lenska safn­að­ar­ins í Nor­egi 3/12.

  Guðsótti. Áð­ur fyrr á ár­un­um þótti sjálfsagt að ótt­ast Guð sinn herra. Í dag þekk­ist nýr Guðsótti, ótti við ræða um Guð, hugsa um Guð. Þeir sem á ann­að borð nenna að ræða trú­mál benda einatt á öll þau myrkra­verk sem fram­in eru í nafni trú­ar­bragða og spyrja „eru trú­ar­brögð ekki hrein­lega af hinu illa?“ Því er til að...

Kyn­ferð­is­leg áreitni og rétt­ar­rík­ið

Flest­ir sið­mennt­að­ir menn fagna þeirra and­ófs­bylgju gegn kyn­ferð­is­legri áreitni sem rís nú víða um heim. Fólk stíg­ur fram og seg­ir sög­ur um frægð­ar­menn sem mis­nota vald sitt til að áreita kon­ur, og jafn­vel karla, með kyn­ferð­is­leg­um hætti. Eng­in ástæða er til ann­ars en að ætla að alltof al­gengt sé að valda­mikl­ir karl­menn noti að­stöðu sína með þess­um ógeð­fellda hætti. Ég...

Hundrað ára mein­semd: Rúss­neska bylt­ing­in 2.0

Færsla mín um rúss­nesku bylt­ing­una drukkn­aði í íra­fár­inu út af lög­bann­inu, hér birt­ist hún á ný, ögn lag­færð: Í dag eru hundrað ár lið­in frá hinni svo­nefndu rúss­nesku bylt­ingu. Eig­in­lega var bylt­ing bol­sé­víka vald­arán fá­mennr­ar klíku. Það var í sam­ræmi við flokks­hug­mynd­ir Leníns sem hann kynnti til sög­unn­ar í kver­inu Hvað ber að gera? Hann taldi verka­lýð­inn of mót­að­an af...

Bóka­safn­ið-ný bók

Í nóv­em­ber mun for­lagið Skrudda gefa út eft­ir mig heim­speki­lega til­rauna­skálds­sögu sem bera mun heit­ið Bóka­safn­ið  og er hún myndskreytt af Þor­grími Kára Snæv­arr. En eins og menn verða fljót­lega áskynja þá er mörk­un­um að kalla megi bók­ina skálds­sögu, hún inni­held­ur texta af marg­vís­legu tagi, þ.á.m. ljóð og smá­rit­gerð­ir ýms­ar, m.a. um heim­speki­leg efni. Bók þes Að svo miklu leyti...

"Fljót­ur nú, Simmi minn..."

Ein­hverju sinni söng Megas: „Fljót­ur nú, Sám­ur minn, finndu ein­hver  patent­frí úr­ræði“. Túlka má þessi orð sem háð um þá sann­fær­ingu alltof margra Ís­lend­inga á fyrstu eft­ir­stríðs­ár­un­um að Sám­ur frændi myndi redda þeim ef harð­bakka slægi. Alla vega skort­ir ekki patent-lausn­ara í ís­lenskri póli­tík, kar­is­matiska klíku­for­ingja sem bjóða upp á patent­lausn­ir á efna­hags­vanda og öðr­um ósóma. Og al­menn­ing­ur froðu­fell­ir af...

Túristi = Síld?

Ég man síld­arár­in. Enda­laus­ar frétt­ir í fjöl­miðl­um um afla­brögð og afla­kónga, trill­ur sem sigldu drekk­hlaðn­ar til hafn­ar. Og síld­ar­stúlk­ur sem sungu glað­ar á plan­inu  með­an þær slægðu silf­ur­fiska. Við héld­um að síld­ar­æv­in­týr­ið myndi vara að ei­lífu. En einn góð­an veð­ur­dag ár­ið 1966 var æv­in­týr­ið úti, síld­in hvarf og allt fór í kalda kol. Ég var tæp­lega þrett­án ára þeg­ar þetta...

Mest lesið undanfarið ár