Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).

Að­eins um sam­ráð og virð­ingu

Það virð­ist vera rosa­lega erfitt fyr­ir stjórn­mála­fólk að hlusta á lista­menn og sýna þeim þá virð­ingu sem sýnd er öðr­um hags­muna­að­il­um. Tök­um sem dæmi lista­há­skóla Ís­lands. Góð­ur lista­há­skóli þarf eins og aðr­ir skól­ar að hafa kennslu­stof­ur, en líka verk­stæði, sýn­ing­ar­rými og sé leik­list kennd þar svart­mál­að sýn­ing­ar­rými og nokkra ljós­kast­ara. Að öðru leyti er þetta eins og flest ann­að nám,...

42 var það heill­in

  Tveir ráð­herr­ar vöktu at­hygli í þess­ari viku. Hegð­un þeirra rugl­aði jafn­vel trygga fylg­is­menn í rím­inu. Til hvers var fjár­mála­ráð­herra að ávarpa kirkju­þing þeg­ar flokk­ur hans hef­ur álykt­að um að­skiln­að rík­is og kirkju. Af hverju sagði hann ungt fólk kjána sem ekk­ert vissu um áföll í líf­inu og hefðu því enn ekki fatt­að hvað þjóð­kirkj­an væri mik­il­væg? Og af hverju...

Þró­un­ar­sag­an

Á hverj­um degi end­ur­tek­ur þró­un­ar­sag­an sig: Vekj­ar­inn hring­ir hálf­átta og ég er botn­fisk­ur að skríða upp á þurrt land. Um hálf­níu er ég risa­eðla þramm­andi um í vinn­unni og á öðr­um kaffi­boll­an­um ne­and­ertals­mað­ur með hæfi­leik­ana til að nota verk­færi en ekki enn kom­inn með það feg­urð­ar­skyn og húm­or sem full­þroska homo sapiens hef­ur yf­ir að ráða. Loks um há­degi er...
Gerum hafpulsuna varanlegt minnismerki!

Ger­um hafpuls­una var­an­legt minn­is­merki!

Litla hafpuls­an sem birt­ist á Reykja­vík­urtjörn í til­efni Cycle lista­há­tíð­inni er ein skemmti­leg­asta stytta og list­gjörn­ing­ur í borg­inni í lengri tíð. Stytt­an er snjöll, ein­föld, húm­orísk og fal­leg. Besti part­ur­inn af verk­inu eru þó menn­ing­ar­legu vís­an­irn­ar. Stytt­an vís­ar í litlu haf­meyj­una sem er ein íkon­ísk­asta stytta á Norð­ur­lönd­un­um og ein fræg­asta tákn­mynd Kaup­manna­hafn­ar (sem er gamla höf­uð­borg Ís­lands). Puls­an (eða...
Njósnaði ríkisstjórnin um Hörð Torfason?

Njósn­aði rík­is­stjórn­in um Hörð Torfa­son?

Þetta er ekki bókarýni, þó svo mér finn­ist skorta sár­lega að fólk skrifi meira um bæk­urn­ar sem það lesi og að við eig­um í öfl­ugri um­ræðu um mik­il­væg­ar bæk­ur. T.d. held ég að bókarýn­in sem ég skrif­aði um Þján­ing­ar­frels­ið fyr­ir nokkr­um mán­uð­um sé eini bóka­dóm­ur­inn um þá bók (þið leið­rétt­ið mig bara ef mér skjátl­ast). En ég ætla ekki að...

Ís­land og lög­bönn­in þrjú

Í síð­asta pistli sín­um áð­ur en hann var myrt­ur skrif­aði blaða­mað­ur­inn Jamal Khashoggi að það sem ar­ab­aheim­ur­inn þyrfti helst væri meira tján­ing­ar­frelsi. Hann kvart­aði und­an því að eft­ir for­dæm­ingu vest­ur­landa fylgdi yf­ir­leitt ein­ung­is þögn og því kæm­ust ar­ab­a­ríki upp með að þagga gagn­rýna um­ræðu nið­ur óáreitt, og hefðu gert lengi. Stuttu síð­ar var bú­ið að myrða hann af sautján sádí-ar­ab­ísk­um...

Fyr­ir­litn­ing í frétta­blað­inu

Mað­ur hef­ur heyrt svo marg­ar skýr­ing­ar á því hvernig Hillary Cl­int­on, næ­stóvin­sæl­asta for­setafram­bjóð­anda í sögu Banda­ríkj­anna, tókst að tapa fyr­ir Don­ald Trump, óvin­sæl­asta for­setafram­bjóð­anda í sögu Banda­ríkj­anna, að ég myndi frek­ar kveikja í mér og stökkva út um glugg­ann held­ur en að hlusta á enn einn fyr­ir­lest­ur­inn um það. Lof mér bara að segja að ég held að skýr­ing­in um...
Megi þeir vera fjarverandi sem lengst

Megi þeir vera fjar­ver­andi sem lengst

Hrós dags­ins fær Þór­hild­ur Sunna að­al­þing­kona Pírata úr Reykja­vík Suð­ur fyr­ir að vera ekki að skafa af því í um­ræð­um um traust á þing­inu í dag. Um­ræðu­efn­ið var skýrsla um traust sem for­sæt­is­ráð­herra pant­aði. Senni­lega er rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur sú rík­is­stjórn sem hef­ur ver­ið hvað dug­leg­ust að panta skýrsl­ur og skipa nefnd­ir, bara svo hægt sé að fresta hinum allra...

Dýr­asti þing­mað­ur­inn

Frá mann­in­um sem færði okk­ur Vaðla­heið­ar­göng, sem gætu end­að á að kosta okk­ur allt frá 17 millj­örð­um til 30, er nú kom­ið nýtt reikn­ings­dæmi. Það er sér­stak­ur há­tíð­is­fund­ur á þing­völl­um til að fagna full­veldi. Um­deild­asti stjórn­mála­mað­ur Dan­merk­ur var heið­urs­gest­ur á sam­komu sem eig­in­lega náði að krist­alla alla póli­tík Gamla Ís­lands sem búsáhalda­bylt­ing­in gekk út á að mót­mæla. Sam­kom­an sner­ist um...
Grafið undan trausti með fréttamennskuna að vopni

Graf­ið und­an trausti með frétta­mennsk­una að vopni

Á morg­un­vakt rás eitt í morg­un fór fram at­hygl­is­vert spjall milli fjöl­miðla og stjórn­mála­manna. Hanna Katrín þing­flokks­formað­ur Við­reisn­ar og Bjarkey Ol­sen þing­flokks­formað­ur Vinstri-Grænna voru mætt­ar til að ræða ým­is­legt, þar á með­al skort­inn á trausti til stjórn­mála­fólks. Hanna Katrín var frek­ar auð­mjúk, tal­aði um nauð­syn sam­tals­ins og að stjórn­mála­fólk þurfi að líta í sinni eig­in barm, þetta væri ekki bara...

Mest lesið undanfarið ár