Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).
Belgar hæðast að Íslendingum

Belg­ar hæð­ast að Ís­lend­ing­um

Frá því út­lönd fóru að taka eft­ir Ís­landi svona ein­hvern tím­ann á milli þess sem Björk og Sig­ur­rós náðu vin­sæld­um, og Eyja­fjalla­jök­ull tor­tímdi flug-traffík í Evr­ópu, hef­ur ís­lensk steríótýpa ver­ið að mót­ast í hug­um Evr­ópu­búa. Sýn­ist hún vera full­mót­uð núna. Kannski ósönn, en þetta ví­djó er alla vega fynd­ið. Þetta er úr þætt­in­um fans of fland­ers, ein­um stærsta skemmti­þætti Belg­íu....

Ís­lenska elít­an

Kæri Magnús Scheving, „Elít­an.“ Eng­inn til­heyr­ir henni. All­ir hata hana. Ef ís­lenska orða­bók­in væri heið­ar­leg væri það þannig sem hún myndi lýsa orð­inu. Einu sinni þýddi þetta orð ef­laust há­mennt­að­ir og vel­virt­ir sér­fræð­ing­ar, eða af­burða af­reks­fólk, eða kannski hafði það eitt­hvað að gera með stétta­skipt­ingu. Ef út í það er far­ið þá leik­ur eng­inn vafi á til­vist skuggaelítu sem á...

Tvö stór­feng­leg ví­djó­verk

Chi­ho Aos­hima er stór­feng­leg japönsk lista­kona. Þem­að í teikn­ing­um henn­ar eru auð­rekj­an­leg til hefð­bund­inna jap­anskr­ar þjóð­trú­ar, það er ekki hægt að ásaka hana um neinn frum­leika þeg­ar hún gæð­ir hóla og hæð­ir, blokk­um og blóm­um lífi, né held­ur er hægt að segja að stíll­inn sé sér­lega fersk­ur. Krútt­leg­ar teikn­ing­arn­ar minna á Yos­hitomo Nara og fjöl­marga aðra jap­anska lista­menn sem lært...
Alheimurinn og íslensk myndlist

Al­heim­ur­inn og ís­lensk mynd­list

Ég er sprung­inn eft­ir Reykja­vík Dance Festi­val og Lókal. Ég er með ein­hvern svima og doða sem gæti ver­ið Stendahl-syndróm á byrj­un­arstigi. Samt má ég til með að mæla með frá­bærri mynd­list­ar­sýn­ingu í Hafn­ar­borg. (Haf­ið í huga að lista­safn­ið sem er í Hafnar­firði, er ókeyp­is, svo það kost­ar bara smá göngu­túr/bíl­ferð/stræ­tómiða. Heim­ur­inn án okk­ar fjall­ar um eins og tit­ill­inn gef­ur...
Að dansa oná dildó

Að dansa oná dildó

Þessi fyr­ir­sögn er mis­vís­andi en nú hef ég náð at­hygli þinni og sleppi ekki í bráð. Dans­dúó­ið Flor­ent­ina Holz­in­ger og Vincent Rie­beek sem koma frá Aust­ur­ríki og Hollandi voru á Lókal/RVK Dancefesti­val sein­asta Laug­ar­dag með magn­að verk. Það var verk sem var fullt af ást, gagn­kvæmri virð­ingu, færni og krafti. Og húm­or. Fyrsta sena Schön­heitsa­bend (feg­urð­ar­kvöld) bygg­ir á ball­ett­in­um Shéhéraza­de,...
Flóttamannakrísan- okkar ábyrgð

Flótta­mannakrís­an- okk­ar ábyrgð

Það er tal­ið að um 750 þús­und flótta­menn komi til Grikk­lands í ár. Það er land­fræði­lega óheppi­legt að eitt fá­tæk­asta land Evr­ópu­sam­bands­ins þurfi að taka við þyngstu byrð­un­um. 750 þús­und manns eru nefni­lega dropi í haf­ið fyr­ir heims­álfu með 750 millj­ón íbúa. Meiri­hluti flótta­manna koma frá Sýr­landi. Þetta er fólk sem er að flýja borg­ara­styrj­öld. Eng­inn fer af gamni sínu...
Þarf nýtt listasafn Íslands?

Þarf nýtt lista­safn Ís­lands?

Ég fór um dag­inn á lista­safn Ís­lands. Það sem dró mig þang­að var löng­un til að sjá Picasso­verk­ið sem er til sýn­is þar og portrett-sýn­ing­una. Það var virki­lega ánægju­legt að sjá stytt­una af Jaqu­el­ine, síð­ustu eig­in­konu mál­ar­ans, í sérrými með flottri um­gjörð. Sag­an í kring­um hana er veru­lega heill­andi, drama­tísk og sorg­leg. Sýn­ing­ar­stjór­inn á hrós skil­ið fyr­ir út­færsl­una. Svo er...

Airbnb krís­an

Deili­hag­kerf­ið á að hjálpa ein­stak­lingn­um og ef það er gert rétt, þá er það fínt. Ef þetta er hins­veg­ar bara bis­ness, þá er þetta bis­ness og hann þarf að hlýða lög­um um deili­skipu­lag, leyf­is­veit­ing­ar þarf til og auð­vit­að þarf að greiða af við­skipt­un­um skatta. Þetta er hluti af lokanið­ur­stöðu af­ar skyn­sam­lega skrif­aðr­ar grein­ar Ástu Guð­rún­ar Helga­dótt­ur á kvenna­blað­inu núna í...
Og gleymum ekki heldur Nagasaki

Og gleym­um ekki held­ur Naga­saki

Það eru núna sjö­tíu ár síð­an kjarn­orku­sprengj­um var í fyrsta og von­andi sein­asta sinn varp­að á al­menn­ing. Þann 9. Ág­úst 1945 var seinni sprengj­unni sleppt fyr­ir of­an norð­ur­bæ Naga­saki en það var í raun röð til­vilj­ana sem ollu því að sú borg varð fyr­ir þeirri ógæfu. Sprengju­árás­inni var flýtt um fimm daga því veð­ur­spá var óhag­stæð. Mikl­ir storm­ar voru í...
Refafóður

Refa­fóð­ur

Ég nenni ekki að vera hræsn­ari. Stund­um lang­ar mig að vera græn­met­isæta til að mót­mæla hvernig matar­iðn­að­ur­inn fram­leið­ir kjöt. Það er nefni­lega eitt­hvað dul­ar­fullt við einn­ar evru kjúk­linga­bringu, al­veg eins og mað­ur ætti ekki að treysta fimm evru skyrtu í HM. Þá veit mað­ur að fram­leiðslu­að­stæð­ur geta ekki ver­ið rétt­ar. En ég nenni eig­in­lega ekki. Svo er ég held­ur ekki...
Ljónin hans Bartoszeks

Ljón­in hans Bartoszeks

Ég á stund­um erfitt með að skilja hvers vegna ung­ur, greind­ur og frjáls­lynd­ur mað­ur eins og Pawel Bartoszek kýs að vera í flokki með Hann­esi Hólm­stein, Dav­íði Odd­syni, Jóni Stein­ari Gunn­laugs­syni og öðr­um stjórn­söm­um íhalds­mönn­um. Eitt virð­ist þó laða fólk að sjálf­stæð­is­flokkn­um og það er sú sann­fær­ing að þeir sterku hafi ávallt rétt­inn. Þessi sann­fær­ing er oft dul­in sem laga­hyggja....

Mest lesið undanfarið ár