Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).
Kynjakvótinn hans Baltasars

Kynja­kvót­inn hans Baltas­ars

Þorkell Harð­ar­son kvik­mynda­gerð­ar­mað­ur skýt­ur föst­um skot­um á Baltas­ar Kor­mák leik­stjóra og fram­leið­anda á feis­bók sinni. Sjá link. Það sé ekki sama „walk­ing the walk“ og „talk­ing the talk.“ (Ekki sama í orði og á borði held­ur). Baltas­ar kom í stórt við­tal um dag­inn og tal­aði um nauð­syn þess að hafa kynja­kvóta í kvik­mynda­iðn­að­in­um og síð­an þá hafa marg­ir tek­ið...
Draugmiðlarnir rísa

Draug­miðl­arn­ir rísa

Þetta er absúrd. Stund­in er ný­bú­in að birta út­tekt á fjöl­miðla­veldi Björns Inga og vafa­sam­an upp­runa þess og sam­dæg­urs kaup­ir Bing­inn fleiri gagn­rýn­ar radd­ir í þeim til­gangi að þagga end­an­lega nið­ur í þeim. Nú þeg­ar DV hef­ur ver­ið tek­ið úr um­ferð eru það Reykja­vík Viku­blað og Ak­ur­eyri Viku­blað sem bæt­ast í flokk lif­andi dauðra draug­miðla. Einu sinni var Eyj­an.is...

Er rit­höf­unda­sam­band­ið gagns­laust?

Er rit­höf­unda­sam­band­ið gagns­laust? Hlut­verk stétt­ar­fé­laga er að berj­ast fyr­ir aukn­um rétt­ind­um og betri tekju­mögu­leik­um fyr­ir skjól­stæð­inga sína. Þau mynda mik­il­vægt mót­vægi við önn­ur öfl í sam­fé­lag­inu eins og fjár­festa og at­vinnu­rek­end­ur. Stétt­ar­fé­lög geta sinnt hlut­verki sínu á ýmsa vegu, en mik­il­væg­asta hlut­verk­ið er þó að gera samn­inga við at­vinnu­rek­end­ur. En svo geta stétt­ar­fé­lög líka reynt að hafa áhrif á laga­setn­ingu,...
Að fórna Grikklandi fyrir hvað?

Að fórna Grikklandi fyr­ir hvað?

Fyr­ir nokkru síð­an þeg­ar ég heim­sótti Rúm­en­íu rakst ég á konu í Búkarest sem sagð­ist hafa borð­að nærri öll exó­tísk dýr heims­ins. Hún kvaðst hafa bragð­að gír­affa­kjöt, fíla­kjöt, alls kyns an­tílóp­ur. Ég var meira for­vit­inn en hneyksl­að­ur svo ég spurði hvernig það bragð­að­ist. Illa, sagði hún. Þessi dýr voru öll sjálf­dauð. For­eldr­ar henn­ar höfðu ver­ið líf­fræð­ing­ar á tím­um Ceausescu og...
Blendnar tilfinningar gagnvart krúnuleikunum

Blendn­ar til­finn­ing­ar gagn­vart krúnu­leik­un­um

Nú er fimmtu seríu af vin­sæl­ustu sjón­varps­þáttar­öð heims­ins ný­lok­ið og þeg­ar ask­an fýk­ur burt í vetr­ar­vind­um er til­val­ið að rýna í hvernig til tókst. (Við­vör­un: Ef þið haf­ið ekki horft á fimmtu seríu af Game of Thrones eða les­ið bæk­urn­ar þá spill­ir ef­laust eitt­hvað í grein­inni fyr­ir ykk­ur). Ég hef ver­ið mik­ill að­dá­andi Game of Thrones þáttarað­anna og sagna­bálks­ins sem...

Að vera ómiss­andi

Hvernig væru stjórn­mál á Ís­landi ef fólk væri ekki alltaf svona ómiss­andi? Kyn­slóða­skipti í ís­lenskri póli­tík ger­ast mjög hægt. For­menn stjórn­mála­flokka sitja miklu leng­ur en geng­ur og ger­ist á meg­in­land­inu, við höf­um haft sama for­set­ann frá því ég var tólf ára (er þrí­tug­ur í dag), höfð­um sama for­sæt­is­ráð­herra í meira en ára­tug og svo mætti lengi áfram telja. Það sem...

Góð saga er góð saga en er góð saga góð?

Mig hef­ur stund­um lang­að til að ger­ast trú­að­ur. Þeg­ar ég kom til Rúss­lands í fyrsta sinn og kom inn í or­þodox kirkju heill­að­ist ég af lit­un­um, lykt­inni, gömlu kon­unni sem kyssti blóð­uga fæt­ur krists með tár­in í aug­un­um og söng­inn sem berg­mál­aði milli steinsúln­anna. Það var kannski fag­ur­fræð­in sem tal­aði til mín frek­ar en Guð, en við nán­ari eft­ir­grennsl­an fann...

Sein­ustu mann­eskj­urn­ar

Fyrsti hluti Það gæti ver­ið að nú sé runn­in upp sein­asta öld mann­eskj­unn­ar sem ráð­andi afli á jörð­inni. Ég er ekki að tala um út­rým­ingu, heimsenda sök­um meng­unn­ar, kjarn­orku­styrj­ald­ar eða nátt­úru­hörm­unga. Það þarf líka býsna margt til að losna við teg­und sem kom­in er á hvert horn jarð­ar og með sam­fé­lög á öll­um tæknistig­um. Fyr­ir stuttu síð­an var til­kynnt...

Mest lesið undanfarið ár