Listflakkarinn

Listflakkarinn

Listflakkarinn og rithöfundurinn Snæbjörn Brynjarsson lýsir því sem ber fyrir augu og eyru, hvað á daga hans drífur og hvað er að gerast í listheimum. (Og svo inni á milli röfl).
Íslenska mannafatanefndin

Ís­lenska mannafata­nefnd­in

Það fer í taug­arn­ar á mér hvað fólk get­ur ver­ið smekk­laust. Sum­ir for­eldr­ar klæða unga­börn í bangsa­bún­inga, aðr­ir for­eldr­ar gegn­um­sýra sína af steríótýp­um með því að klæða stráka í of­ur­hetju­bún­inga og stelp­ur í prins­essukjóla. Þess vegna legg ég til ís­lenska mannafata­nefnd. Ekki bara til að vernda börn­in held­ur til að passa upp á að þjóð­leg klæða­hefð verði ekki fyr­ir of...

Var ís­lenskt sam­fé­lag hakk­að?

The medi­um is the messa­ge- Mars­hall McLu­h­an Mér finnst skrít­ið hvernig ís­lensk­ir kjós­end­ur flakka. Það gleð­ur mig að fá­ir séu enn svo flokks­bundn­ir að þeir íhugi ekki aðra val­kosti. Flokks­holl­usta er ávís­un upp á spill­ingu þar sem flokk­un­um er aldrei refs­að í kosn­ing­um fyr­ir jafn­vel al­var­leg af­brot og hroka. Ég skil vin­sæld­ir Pírata vel, þeir sýna heið­ar­leika, stað­festu og tala...
Eru furðusögur til?

Eru furðu­sög­ur til?

Þetta blogg er fram­hald af þess­ari grein. Eru furðu­sög­ur til? Skil­grein­ing­in er að minnsta kosti til en hún rek­ur ætt­ir sín­ar til blaðs­ins furðu­sög­ur og þá var hug­tak­ið þýð­ing á weird ficti­on. Í dag er orð­ið not­að til skipt­is til að tala um fant­as­íu-bæk­ur eða jafn­vel all­ar bók­mennt­ir sem að ein­hverju leyti not­ast við óraun­sæ element, bæði galdra-raun­sæi, þjóð­sög­ur,...
Eru fagurbókmenntir til?

Eru fag­ur­bók­mennt­ir til?

Á Ís­landi hafa geira­bók­mennt­ir lengi þótt hafa átt und­ir högg að sækja. Mis­kunn­ar­laust grín var gert að þeim sem vog­uðu sér að skrifa vís­inda­sög­ur, ástar­sög­ur, glæpa­sög­ur og eig­in­lega allt sem ekki flokk­að­ist til fag­ur­bók­mennta. Hvað svo sem það orð þýð­ir. Rit­höf­und­ur­inn Stefán Máni kom með kenn­ingu um það þeg­ar hann var í við­tali við DV og sagði fag­ur­bók­mennt­ir ein­ung­is fínt...

Er list­nám þess virði?

Þetta er ekki blogg­póst­ur um hvort mað­ur þurfi mennt­un til að vera lista­mað­ur. Lista­fólk skap­ar list, mennt­að eð­ur ei, og mennt­un hef­ur gildi hvernig svo sem hún er not­uð eða ónot­uð. Ég varð bara hugsi þeg­ar ég skoð­aði þessa frétt rétt áð­an: http://www.art­and­educati­on.net/school_watch/entire-usc-mfa-1st-ye­ar-class-is-dropp­ing-out/ Heilt meist­ara­nám í hönn­un hætti hjá mjög flott­um banda­rísk­um lista­há­skóla til að mót­mæla hversu hátt gjald...
Stóra Gammamálið og dauða bókmenntafræðin

Stóra Gamm­a­mál­ið og dauða bók­mennta­fræð­in

Uni­versity politics are vicious precisely because the stakes are so small- Henry Kissin­ger Bragi læt­ur gamm­inn geysa Hver hef­ur ekki gam­an af því þeg­ar skáld og gagn­rýn­end­ur fara í hár sam­an. Að minnsta kosti hef ég gam­an af því, og því líka að taka þátt. Stóra Braga-mál­ið, eða Gamma-mál­ið hófst þeg­ar að­dá­end­ur Braga Ólafs­son­ar á Druslu­bóka og Doðranta blogg­inu...

Mest lesið undanfarið ár