Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er tölvunarfræðingur með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen.
Gegn afmennskun

Gegn af­mennsk­un

Bar­áttu­kon­an unga, Malala Yousafzai, hef­ur eitt og ann­að við mál­flutn­ing for­setafram­bjóð­enda Re­públi­kana í Banda­ríkj­un­um að at­huga. Í stuttu máli var­ar hún við al­hæf­ing­um í garð múslima og seg­ir að þær muni ekk­ert ann­að gera en að skapa fleiri öfga­menn. Hún þekk­ir bar­átt­una við öfgarn­ar á eig­in skinni og hef­ur hlot­ið Frið­ar­verð­laun Nó­bels fyr­ir hug­rekki sitt og fórn­ir þannig að...
Mesta ógnin?

Mesta ógn­in?

Þó stutt sé lið­ið frá hryðju­verk­un­um sem fram­in voru í Par­ís síð­ast­lið­ið föstu­dags­kvöld hafa nú þeg­ar kom­ið fram marg­vís­leg við­brögð helstu ráða­manna, er­lend­is sem hér­lend­is. Þau þykja mér mis­yf­ir­veg­uð. Á með­an sum­ir leggja áherslu á að sefa ótta fólks eru aðr­ir sem ýja að því að nú þurfi al­deil­is að gefa í þeg­ar kem­ur að lög­gæslu og öðr­um var­úð­ar­ráð­stöf­un­um,...
Snjallborgin Reykjavík

Snjall­borg­in Reykja­vík

Smart Cities er áhuga­verð að­ferða­fræði sem hef­ur feng­ið hið ís­lenska heiti snjall­borg­ir. Að­ferða­fræð­in snýst um að nýta upp­lýs­inga­tækn­ina til að bæta gæði og skil­virkni þeirr­ar þjón­ustu sem borg­ir bjóða upp á og koma á betri sam­skipt­um við íbúa. Hjá Reykja­vík­ur­borg er að störf­um starfs­hóp­ur til að skoða snjall­borg­ar­lausn­ir og hann skil­aði borg­ar­ráði áfanga­skýrslu í dag. Sam­þykkt var að...
Svör utanríkisráðuneytisins

Svör ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins

Ég hafði ekki fyrr blogg­að um upp­lýs­inga­beiðn­ir mín­ar til ut­an­rík­is­ráðu­neyts­ins en mér bár­ust svör við þeim. Starfs­mað­ur ráðu­neyt­is­ins gaf mér þær skýr­ing­ar að svör­in höfðu nú þeg­ar ver­ið af­greidd fyr­ir þó nokkru síð­an en fyr­ir mann­leg mis­tök hafi láðst að senda þau. Því fylgdi af­sök­un­ar­beiðni sem ég tek góða og gilda og birti svör­in hér með: Svör við fyrri...
Þögn utanríkisráðuneytisins

Þögn ut­an­rík­is­ráðu­neyt­is­ins

VIЭBÓT 15.10.2015: Svör­in hafa borist og þau má sjá hér. Hún fór senni­lega fram­hjá fá­um, til­lag­an sem sam­þykkt var í borg­ar­stjórn í síð­asta mán­uði en síð­an dreg­in til baka, um að Reykja­vík­ur­borg skuli haga inn­kaup­um sín­um þannig að vör­ur frá Ísra­el yrðu snið­gengn­ar. Hún var dreg­in til baka með­al ann­ars í ljósi þess að ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið gaf út yf­ir­lýs­ingu þar...
Grundvallaratriðin í almenningssamgöngum

Grund­vall­ar­at­rið­in í al­menn­ings­sam­göng­um

Í dag fór ég á fróð­leg­an og grein­ar­góð­an fyr­ir­lest­ur hjá Jarrett Wal­ker, sem er banda­rísk­ur ráð­gjafi í al­menn­ings­sam­göng­um. Hann er stadd­ur hér á landi til að ráð­leggja við út­færslu á svo­nefndri Borg­ar­línu, sem er lyk­il­þátt­ur í nýklár­uðu svæð­is­skipu­lagi höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins. Svæð­is­skipu­lag­ið var unn­ið á vett­vangi Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hef­ur einna helst vak­ið at­hygli í fjöl­miðl­um og sam­fé­lags­miðl­um vegna...
Skjaldborgin um einkalífið

Skjald­borg­in um einka­líf­ið

3.1 Frið­helgi einka­lífs­ins snýst um vernd hinna valda­minni frá mis­beit­ingu hinna valda­meiri. 4.1 Gagn­sæi snýst um að opna hina valda­meiri gagn­vart eft­ir­liti hinna valda­minni. — Úr grunn­stefnu Pírata Í dag leggst net­ið á hlið­ina vegna þess að upp­lýst hef­ur ver­ið að fjár­mála­ráð­herra er með­al þeirra sem voru op­in­ber­að­ir af hökk­ur­un­um sem brut­ust inn í fram­hjá­halds­s­íð­una Ashley Madi­son....
Óvinsælu mannréttindin

Óvin­sælu mann­rétt­ind­in

Frétt­ir ber­ast nú af því áliti sam­tak­anna Hum­an Rights Watch að fíkni­efna­neysla sé mann­rétt­indi. Eða svo segja fjöl­miðl­ar alla­vega í sín­um hrás­uðu­út­gáf­um af álit­inu. Raun­veru­leik­inn er kannski að­eins flókn­ari. Álit­ið snýst fyrst og fremst um að rekja hvernig bann- og refs­i­stefna í þess­um mál­um leið­ir til marg­vís­legra mann­rétt­inda­brota, bæði beint og óbeint. Í sum­um ríkj­um er dauðarefs­ing við fíkni­efna­brot­um....
Viðmót velferðarkassana

Við­mót vel­ferð­ar­kass­ana

Nú stend­ur yf­ir Fund­ur fólks­ins, þriggja daga há­tíð um sam­fé­lags­mál að nor­rænni fyr­ir­mynd. Formi há­tíð­ar­inn­ar er ætl­að að færa um­ræð­una nær fólk­inu og brjóta að­eins upp hvernig rætt er um þessi mál. Sett­ar hafa ver­ið upp tjald­búð­ir þar sem full­trú­ar stjórn­mála­flokka og ým­issa fé­laga­sam­taka taka á móti gest­um og spjalla. Einnig eru haldn­ir fyr­ir­lestr­ar og alls kyns aðr­ir skemmti­leg­ir...
Verðskulduð mannréttindaverðlaun

Verð­skuld­uð mann­rétt­inda­verð­laun

Í dag var hald­inn há­tíð­leg­ur mann­rétt­inda­dag­ur Reykja­vík­ur­borg­ar og af því til­efni var mann­rétt­inda­verð­laun­um borg­ar­inn­ar út­hlut­að. Verð­laun­in eru ár­lega veitt ein­stak­ling­um, fé­laga­sam­tök­um eða hóp­um fólks sem hafa stað­ið vörð um mann­rétt­indi til­tek­inna hópa. Að þessu sinni hlutu að­stand­end­ur verk­efn­is­ins Frú Ragn­heið­ar verð­laun­in. Það þyk­ir mér sér­lega ánægju­legt þar sem hug­mynda­fræð­in sem þetta verk­efni Rauða kross­ins er byggt á er mér...
Minnihlutahópar og minnipokamenn

Minni­hluta­hóp­ar og minni­poka­menn

Minni­hluta­hóp­ur er eitt af þess­um hug­tök­um sem all­ir telja sig skilja hvað þýð­ir en fólk virð­ist samt hafa mis­mun­andi skiln­ing á. Án þess þó að átta sig al­menni­lega á að skiln­ing­ur­inn er mis­jafn og þvæl­ist þannig fyr­ir. Sum­ir hugsa þetta fyrst og fremst út frá minni­hluta­skoð­un­um; að minni­hluta­hóp­ur sé bara hver sá hóp­ur sem fer halloka í al­menn­ings­álit­inu sök­um smæð­ar...
Aðgerðir gegn fólki

Að­gerð­ir gegn fólki

Í gær bár­ust frétt­ir af því að leið­tog­ar að­ild­ar­ríkja Evr­ópu­sam­bands­ins íhuga hern­að­ar­að­gerð­ir gegn smygl­urn­um sem taka að sér að ferja fólk frá Lýb­íu yf­ir Mið­jarð­ar­haf­ið og til Evr­ópu, þá mest til Ítal­íu og Möltu. Áð­ur hafði ver­ið gef­in út að­gerða­áætl­un Evr­ópu­sam­bands­ins til að tak­ast á við þetta vanda­mál og þar má finna marg­ar all­harka­leg­ar að­gerð­ir. Það vek­ur at­hygli...

Mest lesið undanfarið ár