Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er tölvunarfræðingur með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen.
Glæpavæðing áhættunnar

Glæpa­væð­ing áhætt­unn­ar

Ég styð heils­hug­ar af­glæpa­væð­ingu vímu­efna. Í þessu felst að neysla og varsla neyslu­skammta á vímu­efn­um séu refsi­laus og þau vanda­mál sem stund­um skap­ast í sam­bandi við neyslu þeirra séu með­höndl­uð sem vel­ferð­ar- og heil­brigð­is­mál en ekki glæpa­mál. Að gera fólki refs­ingu fyr­ir það sem það ger­ir öðr­um að skað­lausu (alla­vega með bein­um hætti) og þá áhættu sem það tek­ur sjálft finnst mér mjög ómann­úð­legt,...

Mest lesið undanfarið ár