Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson

Halldór Auðar Svansson er tölvunarfræðingur með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Afkvæmi tveggja stjórnmálafræðinga og hefur því brennandi áhuga á upplýsingatækni og stjórnmálum og hvernig þetta tvennt fléttast stöðugt saman í nútímasamfélaginu. Hann spáir líka töluvert í sjálfsrækt og fílar Zen.
Opnun gagna Reykjavíkurborgar

Opn­un gagna Reykja­vík­ur­borg­ar

Á vor­þingi Sveit­ar­stjórn­ar­þings Evr­ópu­ráðs­ins var fjall­að um gildi op­inna gagna fyr­ir sveit­ar­fé­lög. Með opn­um gögn­um er átt við op­in­bera út­gáfu hrá­gagna á tölvu­les­an­legu sniði. Þannig er hverj­um sem er frjálst að lesa gögn­in, vinna úr þeim og jafn­vel skrifa for­rit (t.d. vef­síð­ur eða app í síma) sem birt­ir þau með ný­stár­leg­um hætti. Sveit­ar­stjórn­ar­þing­ið tel­ur ótví­rætt að op­in gögn feli í sér tæki­færi til...
Fjármál sveitarfélaga 2016

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2016

Það er þessi tími árs­ins aft­ur. Árs­reikn­ing­ar sveit­ar­fé­laga eru komn­ir fram. Skemmst er frá því að segja að út­kom­an er al­mennt al­veg öf­ug við fyrra ár. Sveit­ar­fé­lög­in fara all­flest úr tapi í hagn­að. Aukn­ar út­svar­s­tekj­ur hjálpa til; senni­lega hafa sveit­ar­fé­lög­in ver­ið að­eins á und­an í launa­hækk­anakúrf­unni en það er að jafn­ast út núna. Út­svar­s­tekj­ur af laun­um al­menn­ings þá bet­ur í...
Fjölgun borgarfulltrúa - fjárhagsvinkillinn

Fjölg­un borg­ar­full­trúa - fjár­hags­vink­ill­inn

Fram er kom­ið stjórn­ar­frum­varp til laga sem ætl­að er að taka til baka lög­bundna hækk­un á lág­marki kjör­inna full­trúa í Reykja­vík. Það má sitt­hvað segja um þetta, en kannski fyrst og fremst það að tíma­setn­ing­in, um ári áð­ur en skyld­an um að fjölda á að taka gildi, er ein­stak­lega slæm fyr­ir borg­ina. Einnig og ekki síð­ur það að frum­varp­ið er hvorki sett fram...
Trumpkjaftæðið

Trumpkjaftæð­ið

Rétt er að hafa eitt at­riði á krist­al­tæru. Að­gerð­ir ný­kjör­ins Banda­ríkja­for­seta í fyrstu dög­um embætt­is hans miða ekki að því að fylgja rök­ræn­um stefnumið­uð­um þræði þar sem markmið eru skil­greind og við­eig­andi tækj­um beitt til að reyna að ná þeim fram - eins og al­mennt er tal­ið að sé til­gang­ur­inn með stjórn­mál­um og rekstri op­in­berra stofn­ana. Þvert á móti miða þess­ar...
Hugleiðsluhálftíminn

Hug­leiðslu­hálf­tím­inn

Ég hef núna um nokk­urra mán­aða skeið tek­ið frá hálf­tíma á hverj­um degi í hug­leiðslu. Nán­ast án und­an­tekn­inga. Þetta er þrátt fyr­ir að ég er al­mennt mjög upp­tek­inn alla daga - eða kannski ein­mitt ná­kvæm­lega vegna þess. Sagt er að við­skipta­jöf­ur sem hafði áhuga á aukn­um af­köst­um í gegn­um hug­leiðslu hafi eitt sinn spurt Zen-meist­ara hvað hann ætti að hug­leiða...
Trúfélög og lóðir - enn og aftur

Trú­fé­lög og lóð­ir - enn og aft­ur

Lóða­út­hlut­an­ir til trú­fé­laga er tölu­vert hita­mál sem vek­ur gjarn­an sterk­ar til­finn­ing­ar - sem auð­velt er að spila inn á ef vilji er fyr­ir því. Þetta sann­að­ist mjög eft­ir­minni­lega í síð­ustu borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um þar sem fram­boð Fram­sókn­ar og flug­vall­ar­vina spil­aði með­vit­að inn á and­óf gegn því að Fé­lagi múslima hafi ver­ið út­hlut­að lóð á síð­asta kjör­tíma­bili. Tók það fé­lag gagn­gert fyr­ir (en...
Kirkjan á markaðstorgi hugmyndanna

Kirkj­an á mark­aðs­torgi hug­mynd­anna

Sú að­gerð sókn­ar­prests Laug­ar­nes­kirkju og prests inn­flytj­enda að láta lög­regl­una sækja tvo hæl­is­leit­end­ur sem vísa átti úr landi í kirkj­una var fyrst og fremst tákn­ræn, gerð til að varpa ljósi á hvernig þessi mál ganga fyr­ir sig og um leið taka kristi­lega af­stöðu gegn ríkj­andi kerfi. Það voru hæl­is­leit­end­urn­ir sjálf­ir sem streitt­ust á móti því að vera sótt­ir, eins og...
Spurning um Klett

Spurn­ing um Klett

Leigu­fé­lag­ið Klett­ur var stofn­að í byrj­un árs 2013, sam­kvæmt heim­ild sem Íbúðalána­sjóði var ár­ið áð­ur veitt með breyt­ingu á lög­um um hús­næð­is­mál, orð­rétt til að „eiga leigu­fé­lag með hús­næði sem Íbúðalána­sjóð­ur hef­ur yf­ir­tek­ið á nauð­ung­ar­sölu“. Klett­ur var því stofn­að­ur um íbúð­ir sem sjóð­ur­inn hafði yf­ir­tek­ið vegna van­skila. Nafn fé­lags­ins vís­ar vænt­an­lega til stöð­ug­leika og kjöl­festu, líkt og seg­ir á vef­síðu fé­lags­ins:...
Kyn í trúarbrögðum

Kyn í trú­ar­brögð­um

Á mið­viku­dag­inn fór ég að sjá við­burð á veg­um trú­fé­lags­ins Zen á Ís­landi - Nátt­haga sem nefnd­ist Zen-sam­ræð­ur. Jak­us­ho Kwong-ros­hi kem­ur reglu­lega til Ís­lands í boði fé­lags­ins og tek­ur þátt í svona op­in­ber­um sam­ræð­um. Í seinni tíð hef­ur son­ur hans, Nyoze Kwong, ver­ið með í för hon­um til stuðn­ings. Ég hef far­ið á nokkra svona við­burði áð­ur og alltaf fund­ist þeir...
Fjármál sveitarfélaga 2015

Fjár­mál sveit­ar­fé­laga 2015

Þessa dag­ana detta inn árs­reikn­ing­ar sveit­ar­fé­laga fyr­ir ár­ið 2015. Upp­lif­un mín af um­ræðu um sveit­ar­stjórn­ar­mál hef­ur á þeim tveim­ur ár­um sem ég hef set­ið í borg­ar­stjórn ver­ið sú að gjarn­an er mál­um stillt upp þannig að staða Reykja­vík­ur sé að ein­hverju leyti allt önn­ur en annarra sveit­ar­fé­laga, og þá oft­ast til hins verra. Minna fer þó fyr­ir raun­veru­leg­um efn­is­leg­um sam­an­burði milli sveit­ar­fé­laga sem...
Borgaralaunabragur

Borg­ara­launa­brag­ur

Borg­ara­laun hafa nokk­uð ver­ið í um­ræð­unni í kjöl­far þess að Fram­sókn­ar­menn hafa far­ið í skipu­lagða her­ferð til að gera tal Pírata um þetta fyr­ir­bæri tor­tryggi­legt. Sú her­ferð hófst með grein upp­lýs­inga­full­trúa rík­is­stjórn­ar­inn­ar, Borg­ara­laun - út­ópísk­ur draum­ur? Þetta er ágæt grein og höf­und­ur held­ur til haga hvers vegna ná­kvæm­lega fólk víða um heim er að spá í borg­ara­laun: ...

Mest lesið undanfarið ár