Maurildi

Maurildi

Ragnar Þór er heimspekingur og kennari. Hans skoðun er sú að nærtækasta leiðin til að bæta samfélagið sé að ala upp betri borgara en hingað til. Borgara sem gera meiri kröfur. Ekki bara til annarra heldur líka sín. Á blogginu er gerð tilraun til að gera slíkar kröfur.

Með svona „vini“: Vg í borg­inni

Það úir og grú­ir af kenn­ur­um og kenn­ara­mennt­uðu fólki kring­um Vinstri græn í borg­inni og víð­ar. Það var þess vegna sér­lega hroll­vekj­andi að fylgj­ast með fram­göngu tals­manns flokks­ins í Reykja­vík í Silfr­inu um helg­ina. Ef þetta eru vin­ir skól­anna – þá hrís mér hug­ur við óvin­un­um. Vg er í vanda í leik­skóla­mál­um. Flokk­ur­inn gerði það að úr­slita­at­riði í meiri­hluta­mynd­un að...

Und­ar­leg frétt um Breið­holts­skóla

Nú er frétta­stofa Rúv lík­lega enn sú frétta­stofa sem nýt­ur einna mestr­ar virð­ing­ar. Sjálf­ur tek ég ósjálfrátt meira mark á Rúv en mörg­um öðr­um miðl­um. Ég hef þó tek­ið eft­ir því að þeg­ar kem­ur að skóla- og mennta­mál­um eru frétt­ir mið­ils­ins ansi æði grunn­ar – og jafn­vel smell­sækn­ar fram úr hófi. Nú veit ég ekk­ert um mál­efni Breið­holts­skóla sem ekki...

Salek 2.0

Fjár­mála­ráða­herr­ann hef­ur til­kynnt hern­að­ar­áætl­un sína fyr­ir kom­andi kjara­við­ræð­ur. Henni er best hægt að lýsa sem Salek 2.0. Koma á í veg fyr­ir launa­hækk­an­ir með öll­um til­tæk­um ráð­um. Launa­bæt­ur eiga að fel­ast í al­menn­um áhrif­um mögu­legr­ar kaup­mátt­ar­aukn­ing­ar. Þá komi til greina að breyta skatt­kerf­inu þannig að hinir tekju­lágu fái til baka eitt­hvað af þeim pen­ing­um sem tekn­ir hafa ver­ið af þeim...
Stuðningsfulltrúinn ekki til starfa í haust

Stuðn­ings­full­trú­inn ekki til starfa í haust

Ég er mjög hugsi yf­ir þessu máli. Við­brögð skól­ans við úr­skurði barna­vernd­ar voru að birta heil­mikla sig­ur­frétt um að skóla­stjór­inn væri alsak­laus og laus allra mála. Nokkru seinna er stuðn­ings­full­trú­an­um kast­að fyr­ir ljón­in. Samt komst sama barna­vernd­ar­nefnd að því að ekki væri ástæða til frek­ari rann­sókn­ar á störf­um hans. Hins­veg­ar er gagn­rýnt að upp komu að­stæð­ur sem voru ómann­eskju­leg­ar...

Skóla­ljóð­in og ís­lensk menn­ing

Nú stend­ur yf­ir skemmti­leg um­ræða um Skóla­ljóð­in gömlu. Bláu sýn­is­bók­ina sem inni­hélt úr­val myndskreyttra ljóða sem börn­um var gert að læra ut­an af ár­um og ára­tug­um sam­an. Ein­hverj­ir vilja meina að það sé bæði hollt að læra ljóð ut­an af og gott fyr­ir þjóð að eiga sam­eig­in­leg­an forða orða og hugs­ana. Hvort­tveggja held ég að sé rétt.  Fyrstu barna­skóla­ár­in mín...

Kalt stríð milli stjórn­ar­flokk­anna

Það er með ólík­ind­um að fylgj­ast með rík­is­stjórn­inni að störf­um. Á milli flokk­anna (sér­stak­lega Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks) and­ar köldu – það er nán­ast kalt stríð. Sem ætti kannski ekki að koma á óvart þeg­ar haft er í huga að Við­reisn er eig­in­lega klofn­ings­fram­boð til höf­uðs ákveðn­um öfl­um inn­an Sjálf­stæð­is­flokks. Fyrsta veru­lega stóra áfall­ið í sam­búð flokk­ana var auð­vit­að sjó­manna­verk­fall­ið þar sem...

Sömu mis­tök í Bretlandi og á Ís­landi?

Það er ekki sér­lega langt síð­an Breski íhalds­flokk­ur­inn virt­ist vera með gjör­unn­ið spil. Verka­manna­flokk­ur­inn var kom­inn á þá skoð­un að Cor­byn væri þaul­set­inn drag­bít­ur, al­menn­ingi virt­ist þykja hann gam­aldags og púkó – og Th­eresa May boð­aði því til leift­ur­kosn­inga sem tryggja áttu að and­stæð­ing­ur­inn næði ekki vopn­um sín­um.  Það fór svo allt út um þúf­ur. Að einu leyti voru bresku þing­kosn­ing­arn­ar...
Vopnuð lögregla á mannamótum

Vopn­uð lög­regla á manna­mót­um

Það hlógu marg­ir þeg­ar hljóm­sveit­in Kans­as hætti við Evr­ópureisu af ótta við hryðju­verk. Hljóm­sveit­in var hædd á sam­fé­lags­miðl­um fyr­ir heig­uls­hátt. Það liðu samt ekki marg­ar vik­ur uns Salm­an Abedi sprengdi sjálf­an sig og aðra í loft upp á tón­leik­um í Manchester. Það var að­eins ein af þrem­ur mann­skæð­um árás­um í Englandi á inn­an við einu miss­eri. Það er í þessu...

Jóga í skól­um

Nokk­uð við­tek­in er sú skoð­un að leik- og grunn­skóli skuli vera hlut­laus um álita­mál og sér­stak­lega trú­mál. Ítr­ustu kröf­ur um slíkt eru þó öld­ung­is óraun­hæf­ar. Í skól­um er rek­inn áróð­ur í mál­um er varða allt milli him­ins og jarð­ar; frá um­ferð­ar­fræðslu til kyn­fræðslu.  Ég er ósam­mála því að hlut­leysi eigi að vera í for­grunni skóla­starfs á svip­að­an hátt og er er...

Skylm­inga­menn sann­leik­ans

 Þenn­an pist­il skrif­aði ég með Birki Frey Ól­afs­syni, en við brugð­um okk­ur á fund Vak­urs um mögu­leik­ann á nú­tíma­væð­ingu íslams á dög­un­um.  Það hafði ver­ið glugga­veð­ur fram eft­ir degi. Skít­arok. Nú var veðr­ið ögn mild­ara sem kom sér vel fyr­ir mót­mæl­end­urna sem stóðu fyr­ir ut­an Grand Hót­el og vörð­uðu leið fólks inn á fund­inn. Mað­ur­inn á raf­skutl­unni sem skömmu áð­ur...

Ykk­ur skal blæða

Mennta­stefna lands­ins er núna keyrð áfram á engu öðru en skrið­þung­an­um. Mennta­mála­ráð­herr­ann seg­ir ekki orð. Hon­um kem­ur þetta eig­in­leg ekk­ert við. Hann hef­ur enga mennta­stefnu. Fót­göngulið­ar fyrr­ver­andi mennta­mála­ráð­herra sjá um allt. Hægri hönd Ill­uga, Arn­ór Guð­munds­son, for­stjóri Mennta­mála­stofn­un­ar er lík­lega sá mað­ur sem næst kemst því að vera raun­veru­leg­ur ráð­herra mennta­mála á land­inu. Það hef­ur ver­ið tek­in ákvörð­un um megr­un...
1. maí

1. maí

Ef Frétta­blað­inu er flett í morg­un detta út úr því tvö glans­rit. Ann­að er frá ASÍ, hitt frá Fast­eigna­sölu. Þema ASÍ-blaðs­ins er að fólk verði að geta eign­ast hús­næði. Fast­eigna­sal­an kveð­ur það hægt, t.d. sé laust fal­legt hús í Vest­ur­bæ Reykja­vík­ur. Það kost­ar rétt á ann­að hundrað millj­óna.  Fletti mað­ur Frétta­blað­inu áfram verð­ur mað­ur þess fljótt áskynja að lít­ið eða...

Kenn­ar­ar í herklæð­um?

Í gær­kvöldi var hald­inn að­al­fund­ur Kenn­ara­fé­lags Reykja­vík­ur (KFR). Hann var býsna vel sótt­ur og voru á staðn­um einn eða fleiri kenn­ar­ar frá næst­um öll­um grunn­skól­um borg­ar­inn­ar.  Á fund­in­um vógu salt tvö sjón­ar­mið um áfram­hald­andi stefnu í mál­efn­um grunn­skól­ans í borg­inni. Ann­að sjón­ar­mið­ið er það að ekki sé til­efni til stórra vend­inga, í gangi séu hlut­ir sem þoki okk­ur öll­um í...

Mest lesið undanfarið ár