Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
HITNAR Í NÝJU KÖLDU STRÍÐI STÓRVELDANNA

HITN­AR Í NÝJU KÖLDU STRÍÐI STÓR­VELD­ANNA

Margt bend­ir til þess að nýtt kalt stríð sé í upp­sigl­ingu á milli Rúss­lands og Banda­ríkj­anna/Vest­ur­veld­anna, já og það sé jafn­vel haf­ið. Sjald­an hef­ur eft­ir­spil eft­ir kosn­ing­ar í Banda­ríkj­un­um vald­ið eins miklu fjaðra­foki og nú. Don­ald Trump vann kjör­manna­val­ið, en Hillary vann kosn­ing­arn­ar á landsvísu og er með um tæp­um þrem­ur millj­ón­um fleiri at­kvæði en Trump. Ekki skrýt­ið að radd­ir...
Stóru fjölmiðlarnir brugðust litlu flokkunum í kosningunum

Stóru fjöl­miðl­arn­ir brugð­ust litlu flokk­un­um í kosn­ing­un­um

Stóru fjöl­miðl­arn­ir brugð­ust litlu flokk­un­um í kosn­ing­un­um. Var sam­særi í gangi gagn­vart litlu flokk­un­um, með hinni órétt­látu 5% reglu? Gunn­ar Hólm­steinn Ár­sæls­son skrif­ar Í því sem kall­ast lýð­ræði eru nokkr­ar grund­vall­ar­regl­ur, sem ríki sem vilja kalla sig lýð­ræð­is­ríki ættu að fara eft­ir. Ein þeirra er til dæm­is að öll sjón­ar­mið frá öll­um að­il­um eigi rétt á því að heyr­ast. Í...
Gamma(r) og innviðir - einkakapítalið hérlendis vill komast í innviðina og sér þar feita möguleika

Gamma(r) og inn­við­ir - einkakapítal­ið hér­lend­is vill kom­ast í inn­við­ina og sér þar feita mögu­leika

Nú í vik­unni kom út skýrsla frá fyr­ir­bæri sem heit­ir GAMMA og ku vera verð­bréfa­fyr­ir­tæki. Í skýrsl­unni er ver­ið að fjalla um nauð­syn þess að fjár­festa í inn­við­um á Ís­landi, því sem á ensku er kall­að ,,in­frastruct­ure“. Með því er átt við öll helstu burð­ar­kerfi sam­fé­lags­ins, veg­ir, raf­magns og orku­dreif­ing og þess hátt­ar. Róma­veldi og Járn­frú­in Í skýrsl­unni, sem...
Um listina að gera alla dýrvitlausa í íslensku samfélagi

Um list­ina að gera alla dýrvit­lausa í ís­lensku sam­fé­lagi

Stund­um eru tekn­ar svo af­spyrnu­vitlus­ar ákvarð­an­ir í ís­lensku sam­fé­lagi að það mætti halda að þær séu tekn­ar af hálf­vit­um, sem eru ekki í nein­um tengsl­um við raun­veru­leik­ann. Ákvörð­un Kjara­ráðs er frá­bært dæmi um slíka ákvörð­un. Hún hef­ur hrein­lega sett allt á ann­an end­ann, enda ekk­ert ann­að en blaut tuska fram­an í al­menn­ing og í raun gróf til­raun til þess að...
...OG RÉTTLÆTI FYRIR ALLA - einkennislög flokkanna fyrir kosningarnar 2016

...OG RÉTT­LÆTI FYR­IR ALLA - ein­kenn­is­lög flokk­anna fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2016

Upp­á­halds­lög flokk­anna: Hér er listi yf­ir ein­kenn­is­lög flokk­anna fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2016, list­inn er sam­inn af mér og tek ég ábyrgð á hon­um. Al­þýðu­fylk­ing­in: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=lteomt5CWq4 Björt fram­tíð: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=DsdAnYLv­Ge4 Dög­un: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=lf­g0_F­bIqqw Flokk­ur fólks­ins: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=12AcglZ2xGw Fram­sókn: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=UqlsVZ1zxMk Húm­an­ista­flokk­ur: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=aYcwI5cW7pE (John Merrick) Pírat­ar: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=cBoj­bjoMttI Sam­fylk­ing­in: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=Ut­KADQnjQmc Sjálf­stæð­is­flokk­ur: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=zGY­VjGN8zNQ VG: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=8D56eqR-qiM&list=PLA4854F2395B73F2A Við­reisn: htt­ps://www.youtu­be.com/watch?v=2t­mc8rJgxUI  Þjóð­fylk­ing:...
ÁLYKTUN DÖGUNAR VEGNA KAUPÞINGSLÁNSINS ÞANN 6.OKTÓBER 2008

ÁLYKT­UN DÖG­UN­AR VEGNA KAUPÞINGSLÁNS­INS ÞANN 6.OKTÓ­BER 2008

Kæri kjós­andi. Vegna um­fjöll­un­ar Kast­ljóss um síð­ustu helgi hafa stjórn­mála­sam­tök­in Dög­un sent frá sér eftir­ar­andi álykt­un: Stjórn­mála­sam­tök­in Dög­un for­dæma harð­lega þá ákvörð­un tveggja æðstu yf­ir­manna efna­hags­mála á Ís­landi, sem tek­in var þann 6. októ­ber ár­ið 2008. Þá var Kaupþingi veitt neyð­ar­lán upp á 80 millj­arða króna, en vit­að var fyr­ir­fram að þess­ir fjár­mun­ir myndu tap­ast að fullu. Þarna var...
Gull og grænir skógar í boði LOFORÐAFLOKKSINS

Gull og græn­ir skóg­ar í boði LOF­ORÐA­FLOKKS­INS

Kæri les­andi og kjós­andi. Mig lang­ar fyr­ir hönd Lof­orða­flokks­ins að kaupa þig núna rétt fyr­ir kosn­ing­ar og þar með þitt at­kvæði. Það sem ég býð þér er eft­ir­far­andi: Enga skatta á öll laun. Ókeyp­is heilsu­gæslu, heil­brigð­is­þjón­ustu og öldrun­ar­þjón­ustu Rosa­lega flott­an líf­eyri, svo þú get­ir lif­að eins og greifi síð­ustu ár­in - innifal­ið; ókeyp­is jarð­ar­för að ævi­skeiði loknu, að sjálf­sögðu með...
Mannúð í móttöku - forðumst ljótu dæmin

Mann­úð í mót­töku - forð­umst ljótu dæm­in

Eins og flest­ir vita að þá geis­ar flótta­manna­skrísa í Evr­ópu og víð­ar. Helsta ástæða henn­ar er hið grimmi­lega borg­ara­stríð í Sýr­landi, sem nú hef­ur stað­ið í um hálf­an ára­tug og kostað um 300.000 manns líf­ið. Nú glím­ir al­þjóða­kerf­ið við al­var­leg­asta flótta­manna­vanda sem um get­ur síð­an 1945 og millj­ón­ir manna eru flótta, bæði í Evr­ópu og Mið-Aust­ur­lönd­um. Áhrifa alls þessa og...
Bananakassinn

Ban­ana­kass­inn

Óhætt er að segja að land­flótti hafi brost­ið á þeg­ar litl­um hópi manna hafði næst­um því tek­ist að koll­keyra ís­lenskt sam­fé­lag á haust­dög­um 2008 og Geir H. Haar­de bað Guð um að blessa Ís­land. Þá fékk litla eyþjóð­in held­ur bet­ur skell, sem að­eins er sam­bæri­leg­ur við enda­lok full­veld­is Ís­lands í kjöl­far Sturlunga­ald­ar ár­ið 1262, þeg­ar Þjóð­veld­ið sundr­að­ist vegna græðgi og...
Sláturtíð stjórnmálanna

Slát­ur­tíð stjórn­mál­anna

Svo virð­ist sem Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn sé kom­inn með nýtt slag­orð: ,,Berj­um á bumb­ur.“ Bumb­ur mið­aldra karl­manna, sem virð­ast, sam­kvæmt út­kom­um úr próf­kjör­um flokks­ins fyr­ir skömmu hrein­lega hafa valt­að yf­ir kon­ur flokks­ins. Kon­um í flokkn­um var hrein­lega hent út á hafsauga í þessu próf­kjöri. Fýl­an lek­ur af þeim og kannski ekk­ert skrýt­ið. Hvers­vegna það gerð­ist veit í raun eng­inn – það virð­ist...
Goðsögnin um "elsta lýðræðisríki" í heimi

Goð­sögn­in um "elsta lýð­ræð­is­ríki" í heimi

Um dag­inn heyrði ég í út­lend­ingi sem var að ræða ein­hver ís­lensk mál­efni, ég man ekki ná­kvæm­lega hvað. Í því sam­hengi not­aði hann orð­in "oldest democracy in the world" um Ís­land. Fátt er fjarri sann­leik­an­um. Þetta er ein­mitt gott dæmi og eina af goð­sögn­un­um um Ís­land (önn­ur var sú að Ís­land væri svo laust við spill­ingu, en ann­að hef­ur jú...
Gordon Gekko snýr aftur

Gor­don Gek­ko snýr aft­ur

Sann­leik­ur­inn verð­ur að vera að leið­ar­ljósi í op­in­berri um­ræðu. Í kjöl­far bloggs sem birt­ist hér þann 30.8 hafði að­ili úr banka­kerf­inu sam­band við mig og átti við mig áhug­ar­vert spjall. Og benti mér á að í raun sé lít­il teng­ing á milli Ari­on-banka og þess eign­ar­halds­fé­lags Kaupþings-banka (fór á haus­inn í hrun­inu 2008) sem nú var að sam­þykkja svim­andi há­ar...
Bréf til framkvæmdastjóra Strætó á Gleðigöngudaginn, sem hann hefur ekki séð ástæðu til að svara

Bréf til fram­kvæmda­stjóra Strætó á Gleði­göngu­dag­inn, sem hann hef­ur ekki séð ástæðu til að svara

Eftifar­andi bréf sendi ég fram­kvæmda­stjóra Strætó þann 6. ág­úst í gegn­um heima­síðu Strætó, en ég hef ekk­ert al­menni­legt svar feng­ið. Það finnst mér lé­legt. ------------- "Dag­inn, lang­ar að lesa yf­ir þér/ykk­ur vegna öm­ur­legr­ar þjón­ustu á Gleði­göngu­dag­inn. Þannig er að ég ætl­aði að taka strætó nið­ur í bæ og skoða mann­líf­ið á þess­um ágæta degi. Við Aktu taktu í Garða­bæ komu...
Eftir hlé frá störfum (eða hvernig Sigmundur Davíð vill láta okkur gleyma)

Eft­ir hlé frá störf­um (eða hvernig Sig­mund­ur Dav­íð vill láta okk­ur gleyma)

Það hef­ur ver­ið ansi vand­ræða­legt að fylgj­ast með til­raun­um Sig­mund­ar -,,Ís­landi allt“ Dav­íðs til þess að koma í veg fyr­ir að kos­ið verði í haust. En á sama tíma mjög áhuga­vert, þ.e. að fylgj­ast með hon­um reyna að gera eins lít­ið úr mestu mót­mæl­um lýð­veld­is­sög­unn­ar og búa til nýja ,,sann­leika“ í sam­bandi við fram­ferði hans í og eft­ir Wintris-mál­ið. Sig­mund­ur...
Peningaþvottavél í Mosó?

Pen­inga­þvotta­vél í Mosó?

Áform um nýtt einksjúkra­hús í Mos­fells­bæ hafa vak­ið mikla at­hygli. Enda kom frétt­in um þetta eins og þruma úr heið­skýru lofti. Kristján Þór Júlí­us­son, ráð­herra heil­brigð­is­mála, kom af fjöll­um og var eins og spurn­inga­merki í fram­an. En það fyndn­asta er að menn ætla sér að byggja kof­ann áð­ur en til­skil­inna leyfa verð­ur afl­að! Það verð­ur að segj­ast eins og er...

Mest lesið undanfarið ár