Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Far vel Bretar

Far vel Bret­ar

Vor­ið 2019 yf­ir­gefa Bret­ar ESB. Þeim leið aldrei vel þar og vilja nú spjara sig sjálf­ir. Brex­it var rek­ið á Evr­ópu­and­úð, lyg­um og bjög­uð­um stað­reynd­um. Eitt virt­asta dag­blað heims, Fin­ancial Times (FT), birti fyr­ir skömmu mjög áhuga­verða grein sem teng­ist Brex­it - þeirri ákvörð­un hluta bresku þjóð­ar­inn­ar að yf­ir­gefa Evr­ópu­sam­band­ið. Í henni FT kem­ur fram að þeg­ar Bret­land fer úr...
Þessvegna er Donald Trump fyrsti ,,póst-móderníski“ forseti Bandaríkjanna

Þess­vegna er Don­ald Trump fyrsti ,,póst-mód­ern­íski“ for­seti Banda­ríkj­anna

  Um miðja síð­ustu öld komu fransk­ir fé­lags­fræð­ing­ar fram með hug­tak­ið ,,póst-mód­ern­ismi“ – eitt­hvað sem kalla mætti ,,eft­ir-nú­tíma­hyggja“ - ,,síð-nú­tíma­hyggja“ eða álíka. Je­an Franco­is Lyot­ard sagði að þetta fyr­ir­bæri fæli í sér tor­tryggni gagn­vart öllu því sem kalla mætti æðri eða óum­deil­an­leg­an sann­leika og með þessu á Lyot­ard við að ekki sé til nokk­uð sem kalla mætti al­gild­an sann­leika og...
Stera-KIM er með stæla

Stera-KIM er með stæla

Fyr­ir þá sem hafa áhuga á al­þjóða­mál­um er "þriller" í gangi í kring­um Kór­eu og á Jap­ans­hafi. Þar er furðu­leg­asti furðu­fugl al­þjóða­stjórn­mál­anna að hegða sér sér­stak­lega furðu­lega í furðu­leg­asta landi heims. Og furðu­fugl­inn í Washingt­on svar­ar. Ekki veit ég hvort "ung­ling­ur­inn" Kom Jong Un er á ster­um, en hann hegð­ar sér þannig. Næst­um eins og hann sé bú­inn að taka...
Eftirlitsiðnaðurinn og S-hópurinn

Eft­ir­lits­iðn­að­ur­inn og S-hóp­ur­inn

Hér á landi hafa ver­ið uppi radd­ir á hægri væng stjórn­mál­anna sem stöð­ugt hafa hamr­að á því að minnka þurfi það sem kall­að hef­ur ver­ið ,,eft­ir­lits­iðn­að­ur­inn“. Guð­laug­ur Þór Þórð­ar­son, fyrr­um formað­ur SUS (Sam­bands ungra sjálf­stæð­is­manna) og nú­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra hef­ur ver­ið einni öt­ul­asti tals­mað­ur þess að ganga til at­lögu við ,,eft­ir­lits­iðn­að­inn" eins og sjá má hér. Fá­ir mót­mæla því að...
Kremlarbóndinn sem hlær

Kreml­ar­bónd­inn sem hlær

Kreml­ar­bónd­inn, Vla­dimír Pútín, hlýt­ur að velt­ast um af hlátri þessa dag­ana. Hon­um hef­ur tek­ist hið ómögu­lega; að setja banda­ríska stjórn­kerf­ið á hvolf, og það með nán­ast sem engri fyr­ir­höfn og eng­um stríðs­kostn­aði.   Um þess­ar mund­ir eru stjórn­völd í Washingt­on upp­tek­in við það að a) rann­saka hvort og þá með hvaða hætti Rúss­ar blönd­uðu sér í for­seta­kosn­ing­arn­ar síð­ast­lið­ið haust, sem...
Stöðvum túrismann - krónunnar og okkar vegna - eða öfugt?

Stöðv­um túr­is­mann - krón­unn­ar og okk­ar vegna - eða öf­ugt?

Und­an­far­in miss­eri hafa þenslu­ein­kenn­in hrúg­ast upp í ís­lensku sam­fé­lagi: Gríð­ar­leg eft­ir­spurn eft­ir vinnu­afli - all­ir sem vilja vinna - geta unn­ið Er­lent vinnu­afl streym­ir inn sem aldrei fyrr, mest Pól­verj­ar, til að vinna störf sem Ís­lend­ing­ar ann­að hvort vilja ekki vinna eða eiga ekki starfs­fólk í. Túrista­sprengj­an tútn­ar úr (um 10 ferða­fyr­ir­tæki verða til á mán­uði). Hót­el spretta upp eins...
Myrkrahöfðingjar í Hvíta húsinu?

Myrkra­höfð­ingj­ar í Hvíta hús­inu?

Don­ald Trump ætl­ar að gefa skít í hinn fræga blaða­manna­dinner sem hald­inn verð­ur í lok apríl næst­kom­andi. En Trump er fórn­ar­lamb eig­in hroka og vit­leys­is­gangs í mál­inu. Hvernig þá? Jú, Trump tók nefni­lega upp á því rugli á sín­um tíma að ásaka Barack Obama fyr­ir það að vera ekki fædd­ur í Banda­ríkj­un­um. Þetta var upp­haf­ið af því sem "tryllta-villta-hægr­ið"...
Hverskonar hópur eru útgerðarmenn?

Hvers­kon­ar hóp­ur eru út­gerð­ar­menn?

Nokk­ur af nýj­ustu og flott­ustu fisk­veiði­skip­um heims eru í ís­lenskri eigu og á und­an­förn­um mán­uð­um hef­ur fjöldi skipa ver­ið keypt­ur til lands­ins. Kannski ekki nema von, því að hagn­að­ur út­gerð­ar­inn­ar hef­ur ver­ið með ólík­ind­um frá hruni, eða um 400-500 millj­arð­ar króna, eins og sést hér. Þess vegna er það óskilj­an­leg stað­reynd að sjó­menn hafi ver­ið samn­ings­laus­ir í á sjötta ár...
Forseti Bandaríkjanna: Stríð í pakkanum

For­seti Banda­ríkj­anna: Stríð í pakk­an­um

Banda­rík­in eru stríðs­óð þjóð, enda fædd í stríði. All­ir for­set­ar frá FDR, Frank­lin D. Roosevelt, nema Ger­ald Ford (1975-77) og Jimmy Cart­er (for­seti frá 1977-1980) hafa ver­ið stríðs­for­set­ar. Meira eða minna. ,,Ég er stríðs­for­seti," sagði Geor­ge Wal­ker Bush og und­ir hans stjórn réð­ist her Banda­ríkj­anna inn í Ír­ak ár­ið 2003 og setti Mið-Aust­ur­lönd á hvolf und­ir því yf­ir­skini að ver­ið...
Hrokagikkur og öskurapi verður forseti

Hrokagikk­ur og öskurapi verð­ur for­seti

Í dag, á bónda­dag­inn 2017, tek­ur 45. for­seti Banda­ríkj­anna við völd­um í þessu öfl­ug­asta ríki heims. Hinn 70 ára gamli "tíst­ari", Don­ald Trump. Hrokagikk­ur af verstu gerð. Mað­ur sem tal­ar nið­ur til venju­legs fólks, fatl­aðra, kvenna, minni­hluta­hópa og hef­ur kall­að alla Mexí­kana morð­ingja og nauðg­ara. Mað­ur sem el­ur á hatri og hræðslu, enda hafa árás­ir á fólk úr minni­hluta­hóp­um auk­ist...
Ríkisstjórn hinna ríku – fyrir hina ríku

Rík­is­stjórn hinna ríku – fyr­ir hina ríku

Eft­ir að­eins rúm­ar þrjár vik­ur tek­ur 45. for­seti Banda­ríkj­anna við völd­um. Don­ald J. Trump, auð­kýf­ing­ur og "silf­ur­skeið­ung­ur" frá Nýju Jór­vík. Síð­ustu vik­urn­ar hef­ur Trump ver­ið að setja sam­an rík­is­stjórn sína, ,,kabinett­ið“ – sem á að stjórn með hon­um. Svo er það spurn­ing hvort og hvernig það gangi, því sú mynd sem mað­ur hef­ur af Trump er sú að hér sé...
ALDARFJÓRÐUNGUR FRÁ ENDALOKUM SOVÉTRÍKJANNA

ALD­AR­FJÓRЭUNG­UR FRÁ ENDA­LOK­UM SOV­ÉT­RÍKJ­ANNA

Um þess­ar mund­ir eru lið­in 25 ár, ald­ar­fjórð­ung­ur, frá því að Sov­ét­rík­in liðu und­ir lok og á ann­an dag jóla (að okk­ar tíma­tali) ár­ið 1991 var sov­éski fán­inn dreg­inn nið­ur í Kreml, í síð­asta sinn. Sum­ir segja að þar með hafi komm­ún­ism­inn, ein áhrifa­mesta hug­mynda­fræði stjórn­mál­anna, lent á ruslahaugi sög­unn­ar. Og muni aldrei koma aft­ur. En hvað voru Sov­ét­rík­in og...
HITNAR Í NÝJU KÖLDU STRÍÐI STÓRVELDANNA

HITN­AR Í NÝJU KÖLDU STRÍÐI STÓR­VELD­ANNA

Margt bend­ir til þess að nýtt kalt stríð sé í upp­sigl­ingu á milli Rúss­lands og Banda­ríkj­anna/Vest­ur­veld­anna, já og það sé jafn­vel haf­ið. Sjald­an hef­ur eft­ir­spil eft­ir kosn­ing­ar í Banda­ríkj­un­um vald­ið eins miklu fjaðra­foki og nú. Don­ald Trump vann kjör­manna­val­ið, en Hillary vann kosn­ing­arn­ar á landsvísu og er með um tæp­um þrem­ur millj­ón­um fleiri at­kvæði en Trump. Ekki skrýt­ið að radd­ir...

Mest lesið undanfarið ár