Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Bloggfærslur höfundar munu snúast bæði um málefni líðandi stundar og þeirra sem liðnar eru. Bæði innanlands og erlendis. Höfundur hefur frá blautu barnsbeini haft mikinn áhuga á sögu og kennir efnið, ásamt fleiri samfélagsgreinum við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Gunnar er stjórnmálafræðingur að mennt og lauk MA prófi i Austur-Evrópufræðum frá háskólanum í Uppsölum, Svíþjóð, árið 1997.
Tyrkland: Myrkir tímar framundan

Tyrk­land: Myrk­ir tím­ar framund­an

Sé lit­ið á landa­kort­ið eins og stað­an er núna má segja að það gangi log­andi ás í gegn­um Evr­ópu, frá Úkraínu, í gegn­um Tyrk­land, til Sýr­lands og Ír­aks og það­an nið­ur til Jemen. Á þess­um svæð­um geisa stríð eða gríð­ar­lega spenna ræð­ur ríkj­um (Tyrk­land, jafn­vel Sádí-Ar­ab­ía). Í vest­ur eru svo óróa­svæð­in Egypta­land (þar berj­ast menn við IS­IS á Sin­aí-skag­an­um) og...
Hvar er íslenski fáninn?

Hvar er ís­lenski fán­inn?

Flagg­stöng­in á Stjórn­ar­ráð­inu er tóm eins og eyði­mörk. Líka stöng­in á Al­þingi. Á sama tíma hafa fót­boltastrák­arn­ir okk­ar unn­ið hug og hjörtu heims­byggð­ar­inn­ar með frá­bærri frammi­stöðu á EM, sem hef­ur sam­ein­að hug og hjörtu þjóð­ar­inn­ar. En mesta þjóð­ern­is­rembu­rík­is­stjórn frá stofn­un lýð­veld­is­ins er úti að aka. Hvers­vegna er ekki flagg­að af full­um krafti á öll­um op­in­ber­um bygg­ing­um, til heið­urs þess­um frá­bæru...
Ég mótmæli!

Ég mót­mæli!

Af­rit af tölvu­pósti til inn­an­rík­is­ráð­herra, vegna al­ræðis­að­gerða lög­regl­unn­ar: Dag­inn. Vil lýsa yf­ir van­þókn­un minni á að­gerð­um lög­regl­unn­ar og fram­göngu henn­ar gagn­vart flótta­mönn­um og hæl­is­leit­end­um nú í vik­unni. Þetta er land­inu til skamm­ar og ekki til eft­ir­breytni. Ís­land, sem frið­elsk­andi land og land sem kenn­ir sig við mann­rétt­indi, á ekki og skal ekki koma fram með þeirri hörku og mann­vonsku sem...
Frelsi fyrir breska ljónið?

Frelsi fyr­ir breska ljón­ið?

Mun hið ,,breska ljón“ (les; Bret­land) geta reik­að frítt og frjálst í hinum al­þjóð­lega frum­skógi eft­ir hinar, nú þeg­ar, sögu­legu kosn­ing­ar um út­göngu eða áfram­veru Bret­lands í Evr­ópu­sam­band­inu? Er breska ljón­ið svo þving­að og svipt at­hafna­frelsi í sam­band­inu að eini mögu­leik­inn er sá að segja bless? Það fá­um við vænt­an­lega að vita ann­að kvöld, en það sem er á hreinu...
Hraðpeningar

Hrað­pen­ing­ar

Dólgakapítal­ist­ar eru hættu­leg­ast­ir allra kapí­tal­ista. Það voru til dæm­is dólgakapítal­ist­ar sem rændu og rupl­uðu öll­um auðæf­um Rúss­lands, þeg­ar Sov­ét­rík­in hrundu í kring­um 1990. Þetta eru gaur­arn­ir sem kall­ast „ólíg­ark­ar“ í dag og lifa enn góðu lífi á þeim auðæf­um sem þeir söls­uðu und­ir sig. Ná­skylt þessu fyr­ir­bæri eru ís­lensk­ir pils­faldakapítal­ist­ar. Þetta eru menn sem vilja kom­ast í al­mann­fé í skjóli...
Framsókn með ósannindaformann?

Fram­sókn með ósann­inda­formann?

Á mað­ur virki­lega að trúa því að Sig­mund­ur Dav­íð, sem nú er kom­inn til baka eft­ir tæp­lega tveggja mán­aða fjar­veru, hafi ekki séð eða horft á hinn al­ræmda blaða­manna­fund for­set­ans, eft­ir fund þeirra á Bessa­stöð­um þann 5.apríl síð­ast­lið­inn? Blaða­manna­fund, sem er ein­stak­ur í stjórn­mála­sögu Ís­lands! Blaða­manna­fund­ur, þar sem Sig­mund­ur seg­ir að for­set­inn hafi rof­ið trún­að við sig og vanga­velt­ur hafa...
Kalt stríð í sjóðheitum Mið-Austurlöndum - B52 mætt til leiks

Kalt stríð í sjóð­heit­um Mið-Aust­ur­lönd­um - B52 mætt til leiks

At­hygl­is­verð­ur at­burð­ur átti sér stað fyr­ir skömmu í loft­helgi Ír­aks, yf­ir borg­inni Mósúl (íb. 2,5 millj.) Þá voru stærstu sprengju­þot­ur heims, B-52, not­að­ar í stríð­inu gegn Íslamska rík­inu (IS­IS). Mósúl er stjórn­að af IS­IS og hef­ur ver­ið frá því að borg­in féll í hend­ur liðs­manna þess sumar­ið 2014. Varn­ar­mála­ráðu­neyti Banda­ríkj­anna til­kynnti um þátt­töku B-52 vél­anna síð­ast­lið­inn mið­viku­dag og um þetta...
Hausti lýkur í nóvember

Hausti lýk­ur í nóv­em­ber

Á Vís­inda­vef Há­skóla Ís­lands seg­ir Trausti Jóns­son veð­ur­fræð­ing­ur eft­ir­far­andi í spurn­ingu sem upp­runa­lega sner­ist um sum­ar­dag­inn fyrsta: ,,Árs­tíða­skipt­ing er með ýmsu móti í heim­in­um. Ef við telj­um árs­tíð­irn­ar fjór­ar á Ís­landi, stend­ur vet­ur­inn frá og með des­em­ber til og með mars, vor­ið er þá apríl og maí, sumar­ið júní til sept­em­ber og haust­ið er októ­ber og nóv­em­ber. Þessi skipt­ing hef­ur...
Strengajabrúðulýðræði, nei takk!

Streng­aja­brúðu­lýð­ræði, nei takk!

Eft­ir hina æsi­legu póli­tísku at­burði vik­unn­ar er eitt al­veg á hreinu; Ís­land þarf ekki að inn­leiða strengja­brúðu­lýð­ræði: Þar sem vara­for­manni og póli­tískri vara­skeifu Fram­sókn­ar­flokks­ins er skip­að inn á leik­völl­inn í stað for­sæt­is­ráð­herra og for­manns, sem framdi sjálf­ur póli­tískt harak­iri, með sneypu­för sinni til Bessastaða. Sem var svo sneypu­leg að for­seti Ís­lands rauf eft­ir fund­inn ákveðna hefð og hélt ein­stak­an blaða­manna­fund....
Íslensk nómenklatúra í öðrum heimi

Ís­lensk nó­menkla­t­úra í öðr­um heimi

Ís­lenska nó­menkla­t­úr­an er til. Og hún lif­ir góðu lífi. Í öðr­um heimi, á öðr­um for­send­um en þorri al­menn­ings. Af­hjúp­an­ir og um­ræða síð­ustu vikna stað­festa þetta. En að ís­lensk yf­ir­stétt sé til er ekk­ert nýtt, hún hef­ur ver­ið til lengi. Til dæm­is er það rauð­ur þráð­ur í sögu Ís­lands að bændaelít­an hef­ur alltaf feng­ið sitt fram. Sama hvort það er mis­vægi...
Tortóla-geit Sigmundar

Tor­tóla-geit Sig­mund­ar

Tor­tólu-mál Sig­mund­ar Dav­íð og eig­in­konu hans er allt hið vand­ræða­leg­asta. Svona gott dæmi um það þeg­ar menn skjóta sig í fót­inn, nokk­uð sem hefði ver­ið hægt að forð­ast, hefði rétt ver­ið að mál­um stað­ið. En kannski er for­sæt­is­ráð­herra vor ekki með nógu góða ráð­gjafa, hver veit?  Að sjálf­sögðu hefði Sig­mund­ur átt að koma strax fram og við­ur­kenna að hon­um hefðu...

Mest lesið undanfarið ár