Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.
[Ó]trúverðugleiki stjórnmálamanna
Margir þættir gera það að verkum að traust almennings er lítið á stjórnmálamönnum.
Upplausnin á alþingi er ein þeirra en það er fleira sem kemur til. Í aðdraganda kosninga að ég held kvöldið fyrir kosningar sagði Vigdís Hauksdóttir að ef Framsóknarflokkurinn kæmi til valda yrði varið sérstakri 12 miljarða greiðslu í Landsspítalann.
Eins og allir vita þá gekk þetta ekki eftir og staðan er nú sú að heilbrigðiskerfið og sérlega Landsspítalinn er í rúst bæð hvað varðar fjárhag og mannauð.
Dapurlegt.



















Athugasemdir