Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Með byssum skal land byggja

Með byssum skal land byggja

Lögreglumaður mætir af skotæfingu á slysstað með Glock hálfsjálfvirka skammbyssu við síðu.

Tilviljun?

Endurtekin krafa um vopnaburð lögreglu í kjölfar árásarinnar í París.

Tilviljun?

Held ekki. 

Vestan hafs sá lögregluþjónn ástæðu að skjóta ungling SEXTÁN skotum.

Læt mynd fylgja. Takið eftir að fyrsta skot er í höfuðið.

Ekki segja mér að slíkt sé óhugsandi hér á landi. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu