Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.

Lög á samningsrétt

Lög á samningsrétt

Það má fullyrða að lög verða sett á vinnudeilur. Þetta er trompið í erminni sem ríkið getur sett í eigin deilu. 

Ég man vel þegar lög voru sett á kennara haustið 2004 og var eitt fyrsta embættisverk Halldórs Ásgrímssonar sem forsætisráðherra.

Samkvæmt þáverandi lögum var gefinn viku frestur til (nauða)samninga annars færi deilan í gerðardóm.

Svipað mun vera á dagskrá nú.

Ekki er víst að háskólamenntað launafólk taki þessu þegjandi.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni