Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.

Lambalæri á mánuði

Lambalæri á mánuði

Útspil ríkisstjórnarinnar í skattamálum er tvíbent. Að taka út milliþrepið flest skattakúrfan út og jaðarhópar gætu jafnvel upplifað skattahækkun.

Ef það er rétt þá er þetta útspil sem svarar til andvirði eins lambalæris á ári.

Ef verðlag landbúnaðarvara hækkar samsvarar þetta fimm kótilettum á mánuði.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni