Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.
Kastljós: Furðulegt fliss

Forstjóri Sjúkratryggingar Íslands er embættismaður. Er með réttindi og skyldur sem slíkur.
Kastljós gærdagsins beindist að sjúkravist og gæði þeirrar þjónustu. Forstjóri Landspítalans sem jafnframt er eftirlitsaðili þjónusu sem Sinna selur ríkinu með sjúkravistun.
Kastljósarmenn höfðu einnig unnið vinnu sína og lögðu fram fjölda misfellna í þjónustu Sinnu.
Hér virðist enn einu sinni einkavæðing hafa mistekist líkt og hann vissi í september 2002.
Í staðinn flissar hann vandræðalega og verður sér til skammar.
Hann [S]innir ekki vinnu sinni.
Athugasemdir