Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.

Ísland í klakaböndum

Ísland í klakaböndum

Á fróðlegum fundi fulltrúa stjórnmálaflokkana var merkilega mikil samstaða. Vel meinandi fólk sem virtist vera með merkilega svipaða lífsýn. Þar til formaður Sjálfstæðisflokksins kom í salinn en hann kom of seint. Það dróg úr samstöðinni um breytta og betri stjórnarskrá, réttlátari kosningalög og jöfnun kjara.

Líkt og Ísland færi í klakabönd. Átti vel við þar sem myndin bak við stjórnmálamennina var Ísland í klakaböndum. . og ekki í fókus.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni