Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.

Þing í þrautargöngu

Þing í þrautargöngu

Stjórnarmeirihlutinn er orðinn áttlaus í verkstjórn. Þingspillirinn Jón Gunnarsson "strikes again". Það þarf ekki mikið hugarflug að sjá það fyrir að breytingar á markrílfrumvarpinu breytir engu. Þrjú ár eru jafn óásættanleg sem sex ár. Rúm fimmtíu þúsund manns hafa skrifað upp á kröfu um ár í senn.

Um annað verður ekki samið. 

 

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni