Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.
Hjúkrunarfræðingar: Lagasetning rædd
Það virðist birta til í viðræðum aðildarfélaga innan ASÍ. Í loftinu svífur hugmynd um frestun verkfalla.
Það setur keng á ríkisgeirann bæði gagnvart BHM og hjúkrunarfræðingum.
Því er rædd í alvöru lög á verkfall hjúkrunarfræðinga á miðvikudag.
Athugasemdir