Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.

Hefur kjörsókn áhrif á úrslitin?

Hefur kjörsókn áhrif á úrslitin?

Kannanir sýna að tveir turnar eru í íslenskum stjórnmálum, Sjálfstæðisflokkur og Píratar. Ef rýnt er í kannanir út frá aldursskiptingu sést að yngri kjósendur velja frekar Pírata en hefðbundnu flokkana (fjórflokkinn).  Einnig má fullyrða með tölum (Hagstofa) að kjörsókn yngra fólks er 20% slakara en þann hóps sem best skilar sér (55-65 ára).  Að þessu gefnu hef ég leikið mér að tölum:

Á þessari mynd hér fyrir neðan hef ég gefið mér þá forsendu að  yngra fólkið skili sér verr. Reiknistuðlarnir við hvern stjórnmálaflokk er út frá aldri þeirra kjósenda sem eru líklegir að velja sér þann flokk auk aldursbil sem sá flokkur mun líklegast kjósa.

Setti þetta í súlurit miðað við síðustu könnun. Þar kemur fram að töluvert dregur á milli turnana tveggja.

Auðvitað set ég marga fyrirvara en fróðleg er niðurstaðan.

 

 

 

 

 

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni