Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Fréttareglur lögreglustjóra

Fréttareglur lögreglustjóra

All mikið hefur verið rætt og ritað um birtingareglur lögreglustjórans í Vestmannaeyjum. Röksemd lögreglustjórans bygga á því að verið sé að verja hagsmuni þolanda. Það hljómar ágætlega í byrjun en getur átt sér fleiri hliðar. Hvað ef níðingur hagnast á fréttabanni. Sleppur jafnvel undan réttvísinni og sönnunargögn spillast.

Stóra fréttin í þessu máli er að lögreglustjóri ætlar sjálfur að meta sjálfur bann við níðingsverkum. Þetta sé bara fyrsta skref lögreglustjóra landsins til að meta fréttnæmi verknaðar.

Er það ekki ritskoðun?

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni