Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
Fréttareglur lögreglustjóra

All mikið hefur verið rætt og ritað um birtingareglur lögreglustjórans í Vestmannaeyjum. Röksemd lögreglustjórans bygga á því að verið sé að verja hagsmuni þolanda. Það hljómar ágætlega í byrjun en getur átt sér fleiri hliðar. Hvað ef níðingur hagnast á fréttabanni. Sleppur jafnvel undan réttvísinni og sönnunargögn spillast.
Stóra fréttin í þessu máli er að lögreglustjóri ætlar sjálfur að meta sjálfur bann við níðingsverkum. Þetta sé bara fyrsta skref lögreglustjóra landsins til að meta fréttnæmi verknaðar.
Er það ekki ritskoðun?
Athugasemdir