Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Forseti hefur pólitíska kosningabaráttu

Forseti hefur pólitíska kosningabaráttu

Öllum er ljóst að núverandi forseti hyggst sitja Bessastaði lengur en til vors.

Á honum er ekkert fararsnið.

En hitt er athyglisvert hvernig hann hefur kosningabaráttuna. Baráttan er rammpólitísk. Undirstrikar jafnframt að hann sé ekki sameiningartákn. 

Forseti sumra.

DV- viðtalið er athyglisvert. Sumir segja fullt af tvíræðni og rangfærslum. 

En hann er frambjóðandi ríkisstjórnarinnar, jafnvel á hann skósvein í Hádegismóum.

Sigri hann verður hann fyrsti forseti ráðandi afla.

Forsetinn hefur unnið fyrstu lotuna.

Öllum er ljóst ætlun hans, já og hann hefur komið í veg fyrir að kosið verði um stjórnarskrárbreytingar.

Forsetaefni óbreytileikans.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni