Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.
Fólk á förum

Ég bý í fjölbýlishúsi og þekki til nokkurra stigaganga í nágrenninu. Þar býr fólk í opinberum störfum. Af fjórum aðliggjandi stigagöngum eru fimm fjölskyldur að flytja, flest allir til Norðurlanda.
Ef þessi tölfræði er rétt þá eru 12% á förum.
Viljum við svona þjóðfélag?
Er metnaðurinn enginn?
Athugasemdir