Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Eru allir sofnaðir?

Eru allir sofnaðir?

Fjölmiðlar dagsins tilkynntu mér sem öðrum rótæka breytingu á námsmati og kerfisbreytingu.

Framhaldsskólum verður gefin heimild til að kanna minnissafn einstakra nemenda á tilteknum degi. Fallið verður frá einkunnum er meta alhliða getu og færni nemanda og tekin upp gömlu staðreyndaprófin.

Nú í lok dags heyrist ekki uml frá fagstéttum kennara né foreldrum sem þetta mál varðar.

Eru allir sáttir? 

Eða eru allir sofnaðir?

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni