Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.

Er málþóf sök forsetans?

Er málþóf sök forsetans?

Þegar forseti Íslands undirritaði lög um veiðigjöld í júlí þrátt fyrir 35 þúsund undirskriftir að hann staðfesti ekki lögin, sagði hann á blaðamannafundi að frumvarpið hefði "nánast farið í gegn án umræðu". 

Stjórnarandstaðan skildi orð forsetans á þann veg að eitt af skilyrðum framvísunar væri hversu umdeilanlegt frumvarpið væri.

Stjórnarandstaðan mun því væntanlega vanda umræðuna sérlega um frumvörp um fiskveiðistjórnun. 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni