Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.

Borgarstjórn: Tæklað í aukaatriðin

Borgarstjórn: Tæklað í aukaatriðin

Mig langar enn einu sinni aðeins að koma með smá ábendingu varðandi stóra sniðgöngumálið:

Ætlun meirihluta borgarstjórnar var að fara sömu leið og borgarstjórn Kaupmannahafnar. Sniðganga vörur framleiddar á herteknu svæðunum. Það skýrist við innlögn tillögunnar en því miður ekki í tillögunni sjálfri.

Það er klúður.

Skoðum þá dönsku ályktun með skyringum borgarstjórans:

Københavns Kommune kritiseres for Israel-boykot
21-06-14 10.14 af Kristeligt Dagblad

SAMFUND |
Københavnske skattekroner skal ikke bruges på ulovlige aktiviteter på besatte områder. Det er budskabet fra Københavns overborgmester Frank Jensen (S), efter kommunen netop har sat Israels største bank, arbejderbanken Bank Hapoalim, på listen over selskaber, som kommunen af etiske årsager ikke vil investere i. Beslutningen bunder ifølge kommunen i, at banken har aktiviteter i israelske bosættelser på Vestbredden. Det skriver Kristeligt Dagblad.

"Vestbredden er besat land, og det er ifølge internationale konventioner forbudt at drive befolkningsgrupper væk fra deres territorium for selv at bosætte sig der. Derfor er vi desværre nødt til at se bort fra at investere i en række israelske virksomheder med aktiviteter i de ulovlige israelske bosættelser," siger Frank Jensen.

-0-

Það komu vissulega mótmæli frá ísarelska sendiráðinu en ekki meir.

En ísarelsmenn vilja tugta frekar smáríkið í norðri og því er breiðu spjótunum beitt.

Menn sjá með sanngirni að þetta er ljótur leikur.

Líka hjá minnihluta í borgarstjórn sem skreytir sig stolnum fjöðrum.

Aðalatriðið er að daglega eru mannréttindi brotin á hernumdu svæðunum í Palestínu, ríkinu sem litla Ísland hefur viðurkennt.

Það er aðalatriðið.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni