Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
Borgarstjórn finnur veikan blett

Samþykkt borgarstjórnar Reykjavíkur hef ekkert alþjóðlegt gildi. En það hefur tákrænt gildi og nú hafa samtök Gyðinga hafið gagnsókn ekki bara gegn borg heldur einnig gegn landi.
Fyrir mér hefur meirhluti borgarstjórnar fundið veikan blett á áróðursstöðu Ísarelsríki. Að vísu gat minnihlutinn hangið í formreglunni sem er athyglisvert.
Talað er um tvískynnung meirihlutans og bent á að Kína ætti á sama hátt að sniðganga.
Ég er sammála því.
Það væru tíðindi ef fleiri borgir samþykktu svipaða ályktun.
Kjarnorkulaus borg er svipað málefni svo fordæmið er til.
Athugasemdir