Þessi færsla er meira en 8 ára gömul.

Bjarni Benediktsson: "My kingdom for a horse!"

Bjarni Benediktsson: "My kingdom for a horse!"

Staðan er ekki góð fyrir formann Sjálfstæðisflokksins. Fylgið í könnunum er um helming þess sem það var á gósendögum flokksins. Kjarni Sjálfstæðisflokksins hlýtur að velta því fyrir sér að það þurfi landsfund og nýjan formann.

Hér að neðan er yfirlit frá 1991 (1995 sleppt) fram að könnun gærdagsins. Það má sjá hliðstæðu í leikriti Shakespeare Rikharðs III, sem hrópar í örvæntingu í tapaðri orrystu: "A horse, a horse! My kingdom for a horse!"

Það sem bjargar Bjarna er að ekki er sýnilegur eftirmaður eða kona.

Hér er yfirlitið: (Frjálslyndi flokkurinn tekinn með til fróðleiks)

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni