Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
ASÍ öld síðar

Fyrsti desember 2015 er ömurlegur dagur í íslenskri stéttabaráttu. Þetta er dagurinn þegar fullveldi íslenskrar verkalýðsstéttar var skert og fótum troðið.
Það sem gerðist er að samningarnefnd stéttar sem fram að þessu hefur staðið í álhári erlendra iðnaðarvelda þurfti að hopa.
Mér er spurn:
Er öllum launþegum sama?
Átti stéttarbaráttan aðeins að endast nákvæmlega í eina öld?
Eru stéttarfélög á Íslandi heypokar og húka?
Væri ekki ráð að bregðast af fullri hörku við atlögu Rio Tindo að stéttarbaráttu?
Það er margt botnfrosið þessa dagana.
Athugasemdir