Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.

Alþingi: Óformleg sáttanefnd um þinglok

Alþingi: Óformleg sáttanefnd um þinglok

Þingmenn úr stjórnarliðinu leita nú sátta um þinglok. Þar er Guðlaugur Þór Þórðason og fleiri, jafnvel Brynjar Níelsson. Nálgunin er í gegnum Össur Skarphéðinsson sem kann kattasmölun.

Eina samkomulag til þessa var að fresta þingfundi fram yfir flutning Íslands í Eurovision.

Fram að þessu hafa hnefar verið á lofti og menn talast ekki við á ísköldum göngum alþingis. 

Einnig heyrist að útfærsla sé á ákveðnu samkomulagi milli SA og ASÍ. Framlag ríkisins verði húsnæðisfrumvörp félagsmálaráðherra.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni