Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.

Alþingi fram á sumar

Engin sátt er í sjónmáli hvað varðar þingstörf og afgreiðslu mála. Nú ræðir þingmeirihlutinn í alvöru að framlengja þingstörfum fram á sumar.

Ríkisstjórnarflokkarnir forgangsraða nú frumvörpum. Mörgum stjórnarsinnum til furðu er makríll og rammaáætlun efst á listanum. Minni áhugi er á velferðarmálum svo sem húsnæðismálum.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni