Þessi færsla er meira en 9 ára gömul.
Aldraðir og öryrkjar; Ég segi JÁ!

Nú er veirð að greiða atkvæði um fjáraukalög 2015. Þessi fjáraukalög eru afgreidd í 22 miljarða plús. Kostnaður við breytingar á lögunum á þann veg að afturvirkni kjarabóta fyrir aldraða og öryrkja verði á sama hátt og flestir aðrir fá í samfélaginu.
Stjórnarandstaðan telur að þessi afstaða meirihlutans sé botninn á lákúrustjórnmálum síðustu 2 1/2 ára.
Ég er sammála.
Athugasemdir