Þessi færsla er meira en 10 ára gömul.

Aðför að samningsrétti

Aðför að samningsrétti

Þeir sem hafa komið nálægt kjarasamningum vita að þegar ríkisvaldið hrifsar miðlunarréttinn til sín, sérlega þegar það er annar samningsaðili þá er það svipting samningsréttar.

Þetta virðist verða leið ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar -leið sem allir hljóta að fordæma.

Vonandi sér stjórnarandstaðan misréttið og mótmælir kröftuglega á mánudag.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni